fbpx

BLÁBERJATÍNSLA

Hitt og þetta

Jæja bláberjatínarar, hvar er gott (best) að tína bláber svona sem næst höfuðborgarsvæðinu? Ég er mjög spennt að fylla frystinn af ljúffengum berjum fyrir komandi hollustuhaust, en vil helst forðast bílferð á Vestfirðina fyrir bestu berin:)

Girnilegur morgunmatur, það vantar bara bláberin…

FRÍ TÍMARIT

Skrifa Innlegg

6 Skilaboð

  1. Rakel

    7. August 2013

    ohh ég væri mikið til í berjatínslu! Láttu mig vita ef þú ferð, kaaannski að ég taki mér pásu og komi með þér ;)

  2. Elisabeth Lind

    7. August 2013

    Það er þó staðreynd að bestu bláberin er týnd á Bíldudal :)

    • Svart á Hvítu

      7. August 2013

      Ohhh já fæ bara vatn í munninn að hugsa um það.. en fulllangur bíltúr fyrir berin, þó að Bíldudalur sé bestur í heimi:)

  3. Eva

    7. August 2013

    Það er því miður frekar lítil spretta í bláberjunum í ár, allavega hérna fyrir sunnan. En nóg af krækiberjum. Sá örfá bláber um helgina en þau voru öll ennþá græn :(

  4. Birna

    7. August 2013

    Það eru fullt fullt af bláberjum í Kjósinni!