fbpx

BESTI MÁNUÐURINN?

Persónulegt

8ba8ba23c5c41649d489c666dd87b3f4

5193558845d53b5119b2ff8e854df93c

a4749df2a337461bab44b89045b7b63f

7397a300fd3f348aab64982eeff7e462

2cd08e60d80c97ccbe87e80c6fbeaf6849ba884bf0409d4dc6bb9a43dce97285

Screen Shot 2013-12-04 at 12.05.27 PM

Ég get gleymt mér tímunum saman á Pinterest í leit að innblæstri og fallegum myndum. Þessar myndir eða kvót segja svo vel það sem ég hef verið að hugsa undanfarið. Sum ykkar tóku kannski eftir því um daginn þegar ég sagði upp vinnunni minni, fæst ykkar vita þó að ég ákvað að vinna ekki heldur upp uppsagnarfrestinn minn, svo á aðeins nokkrum dögum var ég búin að gera mig atvinnulausa. Sumum þykir það kannski vera óskynsamlegt, en það finnst mér ekki. Framundan er því mánuður þar sem ég ætla að finna út hvað ég vil gera… þetta mun verða besti mánuðurinn minn á árinu.

Ég ætla að byrja á því að lesa góða bók, einhverja sem veitir mikinn innblástur … bók sem yrði skellt í sjálfshjálparhilluna í bókabúðinni;)! Því leita ég til ykkar, hvaða bók getið þið mælt með?

x Svana

INNLIT HJÁ INNANHÚSSSTÍLISTA

Skrifa Innlegg

13 Skilaboð

  1. Halldóra

    4. December 2013

    Munkurinn sem seldi sportbílinn sinn :)

    • Svart á Hvítu

      4. December 2013

      Ahh já, var einmitt byrjuð á henni fyrir tveimur árum síðan held ég… Set hana á listann, takk:)

  2. EG

    4. December 2013

    Borða, biðja, elska

  3. Anna

    4. December 2013

    Á réttri hillu eftir Árelíu

  4. SigrúnVíkings

    4. December 2013

    Njóttu þess að eiga Svönu-time! Þetta verður án efa ljúfur tími hjá þér :D

  5. Þórhildur Þorkels

    4. December 2013

    Mæling heimsins og Meiri hamingja :)

  6. Hilrag

    4. December 2013

    ég á ógnvekjandi mikið af sjálfshjálparbókum ef þú a) fá listann b) fá lánað!

    xx

    • Erna

      4. December 2013

      Þig langar ekkert að pósta smá lista fyrir okkur hin til að fá hugmyndir? ;)

    • Svart á Hvítu

      4. December 2013

      Uhhh já ég er sko til í þannig! Kannski bestu 2?;) b) fá lánað.
      ;)

  7. Bryndís Gunnlaugsdóttir

    4. December 2013

    Endilega skella inn lista fyrir okkur hin =)

    Ég les borða, biðja, elska reglulega til að minna mig á að elta draumana og vera óhrædd

  8. Diljá

    4. December 2013

    “It’s Not How Good You Are, It’s How good You Want to Be” eftir Paul Arden er sú besta sem ég hef komist í