Algjört must að eiga góða leðurhanska fyrir frosinn bílinn á morgnanna.
Og enn betra ef þeir eru svona pretty!
Ef þú átt hanska sem eru orðnir heldur þreyttir og vantar make-over,
já eða finnur einhverja hræódýra í Hagkaup,
geturðu búið til þína eigin útgáfu af “studded” hönskum.
Í Föndru t.d. fást allskonar svona hnappar/pinnar/gaddar (hvað sem við viljum kalla þetta;)
sem þú getur fest sjálf á hanskana þína. Þeir fást bæði í gylltu og silfur og í mörgum útgáfum.
Ég prófaði þetta einu sinni með gamla tösku. Þá keypti ég gull stjörnur sem ég festi á,
mjög einfalt og flott :)
Tilvalið í jólapakkann eða jólaföndrið!
Skrifa Innlegg