fbpx

…baby it’s cold outside

DIY


Smá netrölt í gangi og “studded” hanskar eru greinilega málið!
Hvar sem ég skoða sé ég svona hanska…
Algjört must að eiga góða leðurhanska fyrir frosinn bílinn á morgnanna.
Og enn betra ef þeir eru svona pretty!

DIY
Ef þú átt hanska sem eru orðnir heldur þreyttir og vantar make-over,
já eða finnur einhverja hræódýra í Hagkaup,
geturðu búið til þína eigin útgáfu af “studded” hönskum.

Í Föndru t.d. fást allskonar svona hnappar/pinnar/gaddar (hvað sem við viljum kalla þetta;)
sem þú getur fest sjálf á hanskana þína. Þeir fást bæði í gylltu og silfur og í mörgum útgáfum.
Ég prófaði þetta einu sinni með gamla tösku. Þá keypti ég gull stjörnur sem ég festi á,
mjög einfalt og flott :)
Tilvalið í jólapakkann eða jólaföndrið!

Hjálp; hvernig er best að þýða orðið studded?
Orðabókin vill að ég noti orðið foli hahah. “Algjörir folahanskar hér á ferð” hahah

Update; Járnhnappar??

-S

meet me in my closet

Skrifa Innlegg

4 Skilaboð

  1. karen lind

    28. November 2009

    Oh þið eruð svo skemmtilegar :)

    Fíla þessa síðu alveg í botn!

    Ég var Í GÆR í leit að svona hönskum, fann einhverja kúkabúð í rvk og þeir voru alls ekki flottir! ég ætla að athuga þetta með föndru!

    Æði, xoxo

  2. Aslaug

    28. November 2009

    Hahahaha STUD er hestur / foli – KJÁNI!!

    Annars er stud bara metal piece :D

  3. Svana

    28. November 2009

    Haha já ég veit það sko.. En mig vantaði gott íslenskt orð yfir þetta:) studded er þó betra en metal piece ?

    En æði, gaman að heyra Karen! Gangi þér vel að finna hina fullkomnu hanska! ég er enn að leita af mínum, alltaf að bíða eftir fallegum og ódýrum í HM…

  4. Anonymous

    1. December 2009

    stud hefur stundum verið þýtt beint yfir á ísl. sem stautur, stutaðir hanskar, kannski. eða bara pinnaðir hanskar. Kannski.

    -Valdís