fbpx

áhugaverð hönnun

Hönnun

Ég get oft stórskemmt mér yfir hinum ýmsu hönnunarsíðum.

Sumt er bara of gott til að vera satt.

2 for 1.

En þetta er bæði fiska og fuglabúr í senn.. ég get ekki ýmindað mér hvað greyið fiskunum finnst um þetta spaug

Þetta er barnavagga, hverjum langar ekki að hafa svona skrímsli í stofunni sinni:)

Þetta er píanó nútímans.

Ruggurúm- fyrir þá sem vilja svífa inní draumaheiminn

Að stafla stólum fær alveg nýja merkingu með þessari hönnun

Og fyrir skipulagsfríkin þá er þessi hilla fullkomin. Og sérsniðin!

Fallegir óróar frá Etsy.com

Skrifa Innlegg