fbpx

AFMÆLISGLAÐNINGUR FRÁ TRENDNET

PersónulegtVerslað

Mér finnst alveg ótrúlegt að komin séu tvö ár frá því að Trendnet snilldin byrjaði, þetta hefur verið ótrúlega skemmtilegur tími og ég hef kynnst mörgum snillingum á þessum tíma, eins ólík og við erum öll þá náum við sem betur fer öll vel saman og ég hef eignast perluvini í gegnum þessa síðu okkar.

Til hamingju Trendnet með afmælið og takk allir fyrir að kíkja við og fylgjast með okkur:)

Alla afmælishelgina verður mikið fjör hér á síðunni og við erum í sérstaklega miklu gjafastuði, ég fékk þá ánægju að fá að gefa einum heppnum lesanda 10.000 króna gjafabréf í uppáhaldsbúðinni minni þessa dagana LINDEX KIDS. Ég hef farið ófáar ferðirnar þangað síðustu mánuði og alltaf enda ég með eitthvað lítið og sætt í poka, barnafötin þarna eru virkilega falleg og svo eru þau líka á mjög góðu verði, það verður bara að segjast.

IMG_0823

Hér má sjá brot af því sem ég keypti mér í vikunni, teppi til að hafa í bílstólnum (það er brotið í tvennt), doppótta samfellu og buxur sem verður partur af heimferðardressinu, en amman er að prjóna fallega peysu yfir. Svo síðast en ekki síst hlébarðasamfellu með gylltum smellum á litla kríli sem ég var í smástund að sannfæra mig um að væri alveg líka fyrir stráka haha:)

S0000007105252_MF_W40_201403031640281-620x670

Ég hef áður fjallað um meðgöngufötin frá þeim -sjá hér- sem hafa bjargað mér á minni meðgöngu. Þessar svörtu gallabuxur hér að ofan hef ég notað gífurlega mikið undanfarið hálft ár og það kom einmitt gat á þær í síðustu viku. Ég hringdi nánast daglega í stelpurnar í Lindex til að kanna stöðu á sendingu sem ég vissi að geymdi þessar buxur í, en þær komu aftur í gær ef einhver ykkar vill næla sér í eintak. Þægilegri buxur finnast ekki og ég keypti mér líka einar í stærðinni fyrir neðan til að hafa eitthvað til að komast í á meðan að allt skreppur saman aftur:)

Það eina sem þarf að gera til að eiga möguleika á að vinna sér inn 10.000 króna gjafabréfið í Lindex Kids og geta dressað sig upp af meðgöngufötum eða keypt falleg föt á barnið sitt, er að kvitta hér að neðan og endilega að deila líka færslunni:)

Ein heppin ólétt skvísa &/eða mamma verður dregin út strax eftir helgi!

Takk fyrir lesturinn og eigið góða helgi ♡

Á ÓSKALISTANUM: CROSS BLANKET

Skrifa Innlegg

209 Skilaboð

  1. Kristín Alma

    9. August 2014

    Vá hvað kæmi sér vel að geta verslað föt á litla skottið mitt fyrir veturinn :)

    • Eva Guðmundsdóttir

      9. August 2014

      Já takk, þetta á eftir að koma að góðum notum

  2. Kolbjörg Katla HInriksdóttir

    9. August 2014

    Væri æðislegt að fá gjafabréf til að dressa gaurinn minn upp í fallegum og vel gerðum fötum frá Lindex!

  3. Anna Gerður Ófeigsdóttir

    9. August 2014

    Svona glaðningur kæmi sér heldur betur vel :)

  4. Erla María

    9. August 2014

    Væri ekki lengi að eyða 10.000 kr í að dressa krakkana upp :)

  5. Kolbrún Edda Aradóttit

    9. August 2014

    Já takk, á von á barni í enda ágúst :-)

  6. Steinunn Reynisd.

    9. August 2014

    Æđi!Þetta kæmi sèr sko vel til ad dressa grìslingana mìna upp fyrir skòlann :)

  7. Berglind Friðriksdóttir

    9. August 2014

    Úú þetta væri algjör snilld því ég á von á mínu fyrsta barni í næsta mánuði :-)

  8. Alexandra Eir

    9. August 2014

    Til hamingju með daginn og frábæra síðu :)

    Það kæmi sér vel þar sem von er á fyrsta barninu núna í september :)

  9. Ásdís Gunnarsdóttir

    9. August 2014

    Ég elska Lindex kids! Á eina 3 mánaða sem er alveg sammála mér :)

  10. Helena Másdóttir

    9. August 2014

    Kæmi sér vel fyrir bæði 3 ára stelpuna mína og komandi ágústkríli :)

  11. Þórdís Valsdóttir

    9. August 2014

    Þetta væri frábært til að versla á litlu stelpuna mína!

  12. Hanna D

    9. August 2014

    Tigerinn er tótallí fyrir stráka!

  13. Kolbrún Ósk Ómarsdóttir

    9. August 2014

    Finn alltaf eitthvað fallegt á krakkana í Lindex,væri gaman að vinna :)

  14. Jóna Júlíusdóttir

    9. August 2014

    Á eina systur sem er að fara að eiga í Nóvember og býr í útlöndum og ég sakna alveg ótrúlega mikið, og hvað þá að geta verið með henni á meðgöngunni og notið hennar með henni. Væri alveg til í að geta fært henni auka glaðning í útlöndin með því að senda henni hennar uppáhalds flíkur úr Lindex á litlu dömuna. Og geta því tekið aðeins meira þátt í óléttunni með henni :)

  15. Berglind Dís

    9. August 2014

    Oh það væri frábært að versla aðeins á börnin mín ! :)

  16. Bríet Magnúsdóttir

    9. August 2014

    þetta kæmi sér svo vel fyrir minn 5 mánaða snáða :)

  17. Ármey Óskarsdóttir

    9. August 2014

    Væri ekki amalegt handa prinsinum sem kemu í desember hjá okkur :)

  18. Björg

    9. August 2014

    Þetta kæmi sér vel

  19. Guðný

    9. August 2014

    Fötin frá Lindex eru æði. Alltaf gaman að versla þar;)

  20. Sólveig Heiða Úlfsdóttir

    9. August 2014

    Væri gaman að verlsa á litla 5 mánaða monsann minn! :)

  21. Íris

    9. August 2014

    Væri draumur að dressa litla krúttið mitt fyrir veturinn :)

  22. Ellen Ösp

    9. August 2014

    Barnafötin í Lindex eru frábær! Þessi glaðningu kæmi sér vel fyrir litlu dúlluna mína sem verður 1 árs eftir mánuð:)

  23. Rebekka

    9. August 2014

    Væri æðislegt fyrir flottu mákonu mína sem er að fara að eiga sitt fyrsta barn :D:D:D

  24. Elín Sigrún

    9. August 2014

    Barnið mitt er semi Lindex barn. Rosaleg falleg eru fötin þar :)

  25. Guðrún

    9. August 2014

    Væri algjör draumur að komast í Lindex og fata litlu 4 mánaða prinsessuna upp fyrir haustið :)

  26. Ásta Dröfn Björgvinsdóttir

    9. August 2014

    Þetta væri alveg frábært að vinna þetta gjafabréf, er farin að telja niður dagana þangað til Lindex opnar hérna á Akureyri!

  27. Linda Geirsd

    9. August 2014

    Væri meira en til að versla á litla pjakk…

  28. Sandra Árnadóttir

    9. August 2014

    Ég og 2 mánada snúllan mín yrdum himinlifandi ef vid fengjum gjafabréf í Lindex :)

  29. Björk Br.

    9. August 2014

    Ja takk, væri endilega til i gjafabref fra Lindex kids og geta thvi farið og verslað á 16daga gömlu stelpuna mína :)

  30. Ásta Eyjólfsdóttir

    9. August 2014

    Kannski verð ég heppin og vinn þetta.
    Vá hvað ég yrði glöð :)

  31. Þura Wiium

    9. August 2014

    Þetta kæmi sér alveg rosalega vel, við ELSKUM Lindex !

  32. Heiða Málfríður Jóhannsdóttir

    9. August 2014

    Ohh þetta væri ég sko mikið til í. :)

  33. Ágústa

    9. August 2014

    Và fràbært, elska barnafötinfrá Lindex.

  34. Maren

    9. August 2014

    Fallegustu barnafötin! :)

  35. Eygló Rut Þorsteinsdóttir

    9. August 2014

    Væri geggjað að geta verslað aðeins á litlu mína sem er væntanleg eftir ca 8 vikur :)

  36. Emilía Einarsdóttir

    9. August 2014

    Ég er ny búin ad eingnast litla frænku sem væri örugglega ànægd med tetta!

  37. Sigríður Þóra

    9. August 2014

    Lindex Kids er líka klárlega uppáhalds búðin mín þessa dagana – haust línan er bara aðeins of sæt! :)

  38. Ásdís B Guðmunds

    9. August 2014

    Jii hvað væri æðislegt að geta dressað litla kútinn minn í nýtt dress fyrir haustið

  39. Snædís Kristmundsdóttir

    9. August 2014

    Væri til í svona glaðning fyrir litlu stelpuna sem ég á von á í október :).

  40. Stefanía Fanney

    9. August 2014

    Fátt yndislegra en að sjá litlu krúttin í fallegum og á samatíma ódýrum fötum frá Lindex :)

  41. Hildur Þórarinsdóttir

    9. August 2014

    Væri alveg til í þetta! :)

  42. Kristín Ýr Lyngdal

    9. August 2014

    Ooo hvað það kæmi sér vel að geta verslað aðeins fyrir litla frumburðinn sem er á leiðinni :)

  43. Ingunn Þorvarðardóttir

    9. August 2014

    Það væri algjör snilld að fá gjafabréf til að kaupa falleg föt á prinsinn minn :-) Alveg dásamleg fötin í Lindex!
    Og takk fyrir frábært blogg!!

  44. Thelma

    9. August 2014

    Fötin frá lindex eru æðisleg! Mikið sem ég væri til í gjafabréf fyrir litluna mína :):)

  45. Ásdís Egilsdóttir

    9. August 2014

    Kæmi sér vel fyrir minn 3 vikna. Takk fyrir skemmtilegt blogg :)

  46. Birgitta Rún Birgisdóttir

    9. August 2014

    Væri æði að getað verslað á einn sem á að fæðast 1.sept :)

  47. Iris Einars

    9. August 2014

    væri alveg til í falleg barnaföt frá Lindex :)

  48. Regína Sóley Valsdóttir

    9. August 2014

    Litla væntanlega desemberdaman mín er alveg til í fleiri föt úr Lindex :)

  49. Birna Sigurbjartsdóttir

    9. August 2014

    ó vá en æðislegt!! það væri sko ekki amalegt að vinna þetta og kæmi sér bara mjög vel þar sem maður á einn prins sem er að verða þriggja ára og ólett af öðrum gleðigjafa sem ætlar að koma í heiminn í febrúar á næsta ári :) <3

  50. Thelma Dögg Haraldsdóttir

    9. August 2014

    Væri frábært :)

  51. Unnur

    9. August 2014

    Yndisleg barnaföt í Lindex Kids. Myndi nýtast vel fyrir litla kallinn minn, væntanlegur í desember :-)

  52. Sara Birgisdóttir

    9. August 2014

    Frábært. Elska Lindex Kids. Var þar síðast í dag að versla falleg föt á dömuna mína og tvær afmælisgjafir :-)

  53. Halla Dröfn

    9. August 2014

    Vantar einmitt að komast í Lindex til að versla à guttana mína fyrir haustið :) en ungbarnafötin eru bara æði – liggur við að það fari að klingja í manni ;)

  54. Ruth Ingólfsdóttir

    9. August 2014

    Til hamingju með afmælið ykkar trendnet <3
    Það væri skooo draumur í dós að geta dressað stelpurnar mínar og mig sjálfa upp í lindex :) Fötin þarna eru guðdómlega falleg!!!!!!

  55. Melkorka Hrund

    9. August 2014

    Já takk :) þessi inneign kæmi sér svo vel núna ;)

  56. Hildur Droplaug

    9. August 2014

    Á einmitt von á kríli í september þannig þetta kæmi sér mjög vel :)

  57. Berglind Ægisdóttir

    9. August 2014

    Kæmi sér æðislega vel að geta keypt eitthvað fínt fyrir nýfæddu tvíburastelpurnar mínar :)

  58. Aðalbjörg Sigurðardóttir

    9. August 2014

    Væri ekki leiðinlegt að geta keypt eitthvað fallegt fyrir haustið/veturinn á 10 mánaða snúlluna mína!

  59. Telma Ýr Sigurðardóttir

    9. August 2014

    Mikið kæmi það sér vel fyrir dúllurnar mínar tvær :) lindex kids er sko algjört uppáhalds hér líka. Svo endingargóðar og fallegar flíkur. Alltaf jafn gaman að kíkja þat við og strauja kortið aðeins ;)

  60. Unnur Guðjónsdóttir

    9. August 2014

    Til hamingju með afmælið Trendnet

  61. Aldís

    9. August 2014

    Það kæmi sér sko vel að fá þennan glaðning fyrir litlu strákana mína, við elskum Lindex !

  62. Arna

    9. August 2014

    Ji það væri dásemd ✌️til hamingju með daginn frábæru bloggarar

  63. Helga Björg

    9. August 2014

    Væri rosa til í að geta fatað litlu skvísuna mína upp í Lindex :)

  64. Bryndís María Björnsdóttir

    9. August 2014

    Til í’idda ;)

  65. Karítas

    9. August 2014

    Kvitt kvitt

    Kv. Karítas & bumbubúi

  66. Margrèt Pálsdóttir

    9. August 2014

    Er nybuin að eignast skvísu sem væri gaman að versla ný föt á ;)

  67. Bergrós Elín

    9. August 2014

    Til hamingju með 2 ára afmælið :) Ég væri mikið til í að kaupa nokkrar flíkur á litla guttann sem er væntanlegur í desember :)

  68. Lilja Rún Gunnarsdóttir

    9. August 2014

    Já takk, væri til í að dressa upp börnin mín :)

  69. Linda Óladóttir

    9. August 2014

    Kæmi sér vel :)

  70. Hjördís Erna Heimisdóttir

    9. August 2014

    Já takk, alltaf gaman að versla í Lindex á hana Marísól mína :)

  71. Ágústa Harrysdóttir

    9. August 2014

    Jiii væri ekki amalegt að fá gjafabref í uppahalds buðina okkar ‘lillu’ :))

  72. Kristín Helga Schiöth

    9. August 2014

    Á einn þriggja mánaða sem gæti nýtt inneignina vel :)

  73. Halla Einarsd

    9. August 2014

    Æðisleg föt þarna! Enda yfirleitt með eð í poka svo gjafabréf kæmi sér sannarlega vel :)

  74. Alexandra Einarsdóttir

    9. August 2014

    Já takk. Ég á einn 5 vikna svo þetta kæmi sér mjög vel :)

  75. Oddný

    9. August 2014

    Oh já takk, kæmi sér mjög vel fyrir veturinn :)

  76. Svandis Lilja Níelsdóttir

    9. August 2014

    Ég væri svo til í að geta keypt mér falleg meðgönguföt í nýju Lindex versluninni sem opnar 16.àgúst hérna á Akureyri: )

  77. Helga Rún Guðjónsdóttir

    9. August 2014

    Kvitt :)

  78. Anna Maria

    9. August 2014

    18 mánaða daman mín gæti sko vel drrssad sig upp i Lindex :-)

  79. Jónína Ásta Ölversdóttir

    9. August 2014

    Já takk! Tæplega 7 mánaða bumba og ófætt kríli sem þarf að dressa upp hér ;)

  80. Ásta María Sverrisdóttir

    9. August 2014

    Elska líka Lindex á strákana mína þrjá

  81. Lovísa

    9. August 2014

    Væri svo til í glaðning fyrir litlu stelpuna mína sem er nýorðin 1.árs ! elska þessa búð :)

  82. Guðrun steindórsd

    9. August 2014

    Já takk, eitt sem lætur bíða eftir sér sem gaman væri að versla eh sætt á

  83. Steinunn Dagný Ingvarsdóttir

    9. August 2014

    Já takk, kæmi sér mjög vel fyrir gullin mín tvö ;)

  84. Fanney Svansdóttir

    9. August 2014

    Versla svo mikið í lindex. væri æði að fá inneign :)

  85. hróðný

    9. August 2014

    líst vel á þetta. er sko alveg til;)

  86. Vigdís

    9. August 2014

    Þetta myndi aldeilis koma sér vel :)

  87. Linda

    9. August 2014

    Jà takk yndislega :) sjúk barnaföt í Lindex sem mig langar í ÖLL :)

  88. Alla

    9. August 2014

    Elska Lindex, og bíð spennt eftir opnun á Akureyri svo styttra sé fyrir mig að fara og skoða og versla, en þakka samt fyrir hvað er hrikalega góð þjónusta í Lindex og vel uppfært á facebook svo að við út á landi getum auðveldlega pantað ;) ég á 4 stráka svo þetta kæmi sér ofur vel

  89. Hildur Kathleen Harðardóttir

    9. August 2014

    Vá hvað væri frábært að dressa gormana mína upp ;)

  90. Bryndís Gunnarsdóttir

    9. August 2014

    Minn 2 ára gutti yrði nú ánægður að fá að dressa sig upp fyrir haustið :)

  91. Anna Margrét Steingríms

    9. August 2014

    Kvitt :)

    Myndi elska svona glaðning fyrir Nóvember krílið mitt

  92. Auður M Guðmundsdóttir

    9. August 2014

    Já takk.. það er alltaf hægt að finna eitthvað fallegt í Lindex :)

  93. Helga Hrönn Óskarsdóttir

    9. August 2014

    Inneign í Lindex Kids kæmi sér vel :)

  94. Guðrún

    9. August 2014

    Það væri draumur í dós að geta dressað stelpuna mína upp fyrir haustið!

    Takk fyrir tvö árin – alltaf jafn gaman að fylgjast með!

  95. Kristín Lilja Björnsdóttir

    9. August 2014

    Ohh væri æði á litla 3ja mánaða guttann minn :) Svo margt sætt í Lindex!

  96. Milena Anna

    9. August 2014

    Já takk, það væri æði að geta keypt e-ð krúttað á litla krílið! :)

  97. Aldís Óskarsdóttir

    9. August 2014

    Sooo prettyyy <3

    Ég myndi nýta gjafabréfið vel til að versla á litla prinsinn minn fyrir veturinn <3

  98. Bryndís

    9. August 2014

    Ja takk, tad kæmi ser mjog vel ad fa svona flottan gladning tar sem eg a von a litilli skvisu I desember :D

  99. Jòrunn

    9. August 2014

    Jà takk :) væri æði að geta verslað smá á skvísuna :)

  100. Hildur Elin Geirsdóttir

    9. August 2014

    Svo falleg föt :)

  101. Þórdís Stella Erlingsdóttir

    9. August 2014

    Já takk, alltaf gaman að gleðja litlu skvísuna mína með fallegum nýjum fötum :)

  102. Arna Í. Vilhjálmsdóttir

    9. August 2014

    Mikið væri gaman að geta dressað gaurana mína fyrir haustið! :-)

  103. Íris D Ásmunds

    9. August 2014

    O…. Væri sko Meira enn til í þetta, er að koma með 4 barn í september og þetta myndi sko hjálpa til við kaup á fötum á börnin mín :)

  104. Maren Heiða Pétursdóttir

    9. August 2014

    Meira en til í gjafabréf í Lindex Kids, get alltaf fundið flott og ódýr föt þar á strákinn minn :-)

  105. Sigrún

    9. August 2014

    Æði fyrir fyrsta krílið okkar sem er á leiðinni

  106. Sandra karlsdottir

    9. August 2014

    væri alveg yndislegt :)

  107. Móna Lind Kristinsdóttir

    9. August 2014

    Lindex eru með æðisleg föt. Ekki ónýtt að dressa krílin þar

  108. Sólveig

    9. August 2014

    Já takk! Litlan mín stækkar svo hratt að mig vantar fullt af fötum fyrir veturinn :) Lindex klárlega með bestu fötin*

  109. Hjördís Lilja Örnólfsdóttir

    9. August 2014

    Kæmi sér svakalega vel :)

  110. Marta Kristín

    9. August 2014

    Já takk :)

  111. Solveig

    9. August 2014

    Væri æðislegt

  112. Jóhanna EY

    9. August 2014

    væri best í heimi að geta dressað ófædda krílið í eitthvað að þessum dásemdarflíkum frá Lindex :D

  113. Bylgja Dögg

    9. August 2014

    Lindex Kids er svo æðisleg búð, allt svo flott þar inni :)

  114. Aldís Líf

    9. August 2014

    já takk, kæmi sér vel fyrir komandi kríli :)

  115. Inga Björg

    9. August 2014

    Það væri yndislegt að vinna sér inn gjafabréf :) Á tvær skvísur eina rétt rúmlega 2 ára og eina 8 mánaða =)

  116. Ingibjörg Erna Jònsdòttir

    9. August 2014

    Já takk, væri algjör snilld ad vinna þetta ;) kv. Oktòberbumba

  117. Karitas Hrafns

    9. August 2014

    Kæmi sér vel fyrir litla molann sem er væntanlegur í október :)

  118. Marta Sigurðardóttir

    9. August 2014

    Já takk. Væri alveg til í að kaupa eitthvað flott á gaurana mína :)

  119. Hrafnhildur ósk sigurðardóttir

    9. August 2014

    Alltaf hægt að bæta í skúffurnar hjá dúllunni minni :)

  120. Katrín Björk

    9. August 2014

    Já takk;) myndi koma sér mjög vel! Kv. Ný orðin tveggja barna móðir

  121. Dagný Erla Ómarsd

    9. August 2014

    Ætla að freista gæfunnar, væri gaman að kaupa eitthvað fallegt á 4 mánaða stelpuna mína :) Gangi þér vel á lokasprettinum, þetta er klárlega það skemmtilegasta sem til er :)

  122. Sandra Valsdóttir

    9. August 2014

    Elska Lindex !! Kæmi sér vel fyrir mín bæði, 4 ára dömuna og 4 mánaða gaurinn minn :)

  123. Sigrún Guðjónsdóttir

    9. August 2014

    Stelpan mín er einmitt að verða of stór í öll fötin sin svo gjafabref kæmi sér vel :)

  124. Hilda Sig

    9. August 2014

    Væri ekki slæmt að geta dressað upp litla ljónið sem var að fæðast :)

  125. Heiðrún

    9. August 2014

    Til hamingju Trendnet… gaman að fylgjast með ykkur og fá innblástur á hinum ýmsu sviðum. Það væri gaman að dressa gaurinn minn fimm ára og litlu dömuna sem er að verða eins árs síðar í mánuðinum fyrir haustið – dásamleg barnaföt!

  126. klara björk

    9. August 2014

    já takk, þetta kæmi sér mjög vel fyrir börnin mín 2 :)

  127. Anna Ósk

    9. August 2014

    Gjafabréf væri geggjað handa litlu skvísunni minni sem verður 7 mánaða eftir 5 daga :)

  128. Stefanía Óskars

    9. August 2014

    Ég á 2 lítil börn og elska fötin úr Lindex, svo að þessi glaðningur myndi fullkomna sumarið :)

  129. Stefanía Óskars

    9. August 2014

    Ég á 2 lítil börn og elska fötin úr Lindex, svo að þessi glaðningur myndi fullkomna sumarið :)

  130. Alda María

    9. August 2014

    Þetta kæmi sér vel :)

  131. Júlía Sólimann

    9. August 2014

    já takk þetta væri æðislegt fyrir litlu stelpuna mína

  132. Júlía Sólimann

    9. August 2014

    já takk þetta væri æðislegt fyrir litlu stelpuna mína

  133. Ásta Jóna

    9. August 2014

    Elska barnafötin í Lindex ❤️

  134. Kristín María

    9. August 2014

    Væri alveg til í að versla smá í Lindex fyrir gaurana mína :)

  135. Erla Sigurðardóttir

    9. August 2014

    Væri sko alveg til í að geta keypt eitthvað krúttlegt í Lindex á krílið mitt sem er væntanlegt í nóvember :)

  136. Ásgerður Margrét Þorsteinsdóttir

    9. August 2014

    Vá! væri svo til í þennan glaðning – Æðiskeg fötin í Lindex :-)

  137. Steinunn Eiríksdóttir

    10. August 2014

    Væri æði fyrir komandi kríli í janúar :)

  138. Arna Björg Sigurbjörnsdóttir

    10. August 2014

    Lindex er uppáhaldsbarnafataverslunin mín á Íslandi. Get ekki farið þar inn án þess að koma með e-h þaðan út. Snilldarverð líka;)

  139. Sigrún H. Einarsd.

    10. August 2014

    Mikið væri gaman að fá glaðning og geta keypt eitthvað fínt á litla gull sem á að mæta í sept :)

  140. Karen Andrea

    10. August 2014

    Væri æði að geta verslað smá á nýfæddu skottuna mína, svo krúttleg og flott föt í Lindex :-)

  141. árný

    10. August 2014

    Ég og Una mín (5 mánaða) myndum hoppa hæð okkar í loft upp ef við fengjum glaðning frá Trendnet/Lindex :-)

  142. katrin júlía

    10. August 2014

    Ég þarf einmitt að fara að versla á litla ófædda krílið mitt í lindex :)

  143. Rakel Jana Arnfjörð

    10. August 2014

    :)

  144. Lísbet Sigurðardóttir

    10. August 2014

    Ég væri alveg til i gjafabréfið! Á eftir að prufa meðgöngufatnaðinn frá Lindex. Ég keypti einmitt þessa hlébarðasamfellu um daginn, án þess að vita kynið á barninu mìnu hehe;)

  145. Heiða Hrönn Hrannarsdóttir

    10. August 2014

    Ég og sonurinn yrðum mjög ánægð með þessa gjöf :)

  146. Halla

    10. August 2014

    Ekkert fallegra en vel klæða verðandi móðir. Lindex er verslun sem alltaf er gaman að koma í.
    Gott verð og falleg föt.

  147. Elísabet Kristjánsdóttir

    10. August 2014

    Innilega til hamingju með afmælið :)
    Frábært að fylgjast með ykkur.
    Á tvo stráka sem væri æðislegt að dressa upp í föt frá Lindex Kids, en vörurnar frá Lindex eru í mjög miklu uppáhaldi.

  148. Dagrún Davíðsdóttir

    10. August 2014

    Já takk, fötin þarna eru æðisleg!

  149. Anna Guðrún Steindórsdóttir

    10. August 2014

    Þetta kæmi sér afar vel fyrir bæði krílið sem er á leiðinni og mömmuna sem á afmæli á mánudaginn.

  150. Margrét Arna

    10. August 2014

    Ég á ekki barn sjálf en það væri gaman að koma vinkonu minni á óvart sem er ólétt af sínu fyrsta barni :)

  151. Íris Gunnarsdóttir

    10. August 2014

    Er búin að fara nokkrar ferðir í Lindex fyrir væntanlega nóvemberskvísu, fötin eru æði :-) kæmi sér heldur betur vel fyrir komandi tíma!

  152. Andrea Ösp Pálsdóttir

    10. August 2014

    Hamingjuóskir með þessa flotu síðu. Finnst alltaf jafn gaman að lesa bloggin frá þér. :) Verð að kíkja á þessar buxur, er búin að vera að leita að flottum og þægilegum óléttubuxum.

  153. Helga Björk

    10. August 2014

    Lindex er í miklu uppáhaldi hjá mér og stelpunni minni :)

  154. Berglind Bergsdóttir

    10. August 2014

    Það væri alger snilld að vinna þennan dásemdarvinning! Það eru ófá skiptin sem prinsinn minn er klæddur í Lindex frá toppi til táar. Við elskum þessa búð og viðráðanlegu verðin hennar;)

  155. Rakel Ösp Hafsteinsdóttir

    10. August 2014

    Frábær búð, fer nánast alltaf heim með eitthvað í poka fyrir börnin eða mig sjálfa þegar ég labba þarna inn. Kæmi sér rosalega vel :)

  156. Sigríður Unnur

    10. August 2014

    Takk fyrir gott blogg! :)
    Og til hamingingju með daginn ykkar :D
    Þetta kæmi sér sannarlega vel að kaupa einhver yndisleg föt úr bestu barnafatabúðinni! :)

  157. Unnur

    10. August 2014

    Þetta kæmi sér sko vel fyrir krílin mín tvö :)

  158. Viktoría Unnur

    10. August 2014

    Þetta kæmi sér mjög vel, besta búðin til að næla sér í eitthvað fínt á lítil kríli

  159. Arna

    10. August 2014

    Ó já takk! Ég elska barnafötin í Lindex. Versla eiginlega öll barnafötin á stubbinn og í afmælispakkana þar.

  160. Friðrikka

    10. August 2014

    Já takk…. vantar rosalega ný föt á strákinn… ótrulega flott búð☺

  161. Helena

    10. August 2014

    kæmi sér vel:) elska barnafötin frá Lindex.

  162. Elín Ósk Hjartardóttir

    10. August 2014

    Það væri alveg yndislegt að fá gjafabréf í Lindex til að versla á litlu músina mína. :)

  163. Jessý Friðbjarnardóttir

    10. August 2014

    Við mæðgur elskum Lindex :)

  164. Jónína E

    10. August 2014

    Kæmi sér einstaklega vel fyrir litla molann sem er á leiðinni og mömmuna sem passar ekki í neitt í skápnum eins og er

  165. Signý Tryggvadóttir

    10. August 2014

    Það væri gaman að geta dressað systurdóttur mína upp í Lindex :)

  166. Freyja Jóhannsdóttir

    10. August 2014

    Það kæmi sér vel, svo margt fallegt til í Lindex

  167. Elísa Björk Þorsteinsdóttir

    10. August 2014

    Væri æðislegt að geta dressað litluna í falleg Lindex föt ;)

  168. selma

    10. August 2014

    þetta kæmi sér vel fyrir gaurana mína sem stækka svo hratt uppúr fötunum sínum :)

  169. Helga Eir

    10. August 2014

    Ég verð að fá mér svona tiger galla á minn líka!
    Gjafabréfið væri æði fyrir prinsinn minn sem kemur í des :-)

  170. Halldis

    10. August 2014

    væri ekki lengi að eyða þessari inneign í strákinn!

  171. Ása Arna

    10. August 2014

    Dóttir mín sem er rúmlega 3ja ára yrði svo hamingjusöm:) Hún er sko fatasjúk og elskar allt bleikt og litríkt:)
    Ég þarf gjörsamlega að draga hana út úr Lindex og oftast sannfærir hún mig um að kaupa eitthvað fallegt fyrir sig:) Var svo að eignast eina splunkunýja sem á sko eftir að fá að máta alla kjólana af systur sinni í framtíðinni:)

  172. dagný

    10. August 2014

    þetta kæmi sér náttúrlega endalaust vel!

  173. Sara

    10. August 2014

    Væri sko alveg til í að versla smá á litlu snúlluna mína :)

  174. Anna Soffía Árnadóttir

    10. August 2014

    Elska barnafötin í Lindex! Væri dásemd að fá svona vinning :)

  175. Inga

    10. August 2014

    LINDEX er uppáhalds…væri yndislegt að verða svo heppin að hljóta þennan vinning og bæta i fatasafnið, eitthvað sem þú átt eftir að upplifa fljótlega að það er alltaf hægt að bæta i fataskápa barnanna sinna;)

  176. Valgerður Jennýjar

    10. August 2014

    Væri æði

  177. Hildur Rut

    10. August 2014

    Við mægður yrðum mjög ánægðar með svona vinning :)

  178. Sirra

    10. August 2014

    Elska fötin úr Lindex, gæti sko alveg nýtt þetta gjafabréf :)

  179. Drífa Katrín

    10. August 2014

    Væri æði fyrir litla tveggja vikna monsann minn sem kom aðeins fyrir tímann <3
    Elska lindex barnafötin, fara svo vel í þvotti og skreppa ekki saman eða teygjast!

  180. Guðrún Ýr

    10. August 2014

    alltaf hægt að finna eitthvað fallegt hjá þeim, væri svo sannarlega til falleg föt á litla guttann minn :)

  181. Snædís Ósk

    10. August 2014

    Við mæðginin yrðum ekki lengi að eyða þessu :) Mér leiðist sko ekki að versla á lita strákinn minn og fötin frá Lindex eru alltaf jafn æðisleg :)

  182. Hugrún Hannesdóttir

    10. August 2014

    Váá væri maður til í þetta, versla mikið í Lindex kids :)

  183. Sólveig Ásta

    10. August 2014

    Já takk!! alltaf gaman að kaupa föt á litlu snúlluna mína :)

  184. Guðlaug Gylfadóttir

    10. August 2014

    Gæti auðveldlega notað þennan 10 þúsund kall í lindex ;)

  185. Halla

    10. August 2014

    Barnafötin frá Lindex eru svo falleg og myndu henta vel á litla krílið sem er væntanlegt :)

  186. Halla Ýr

    10. August 2014

    Já takk! Eeeeelska Lindex kids :)

  187. Helga T.

    10. August 2014

    Væri sko til í til svona :-)

  188. Elín Bríta

    10. August 2014

    Ótrúlega fín barnafötin frá Lindex – það hafa einmitt þónokkur ratað með mér heim á meðgöngunni :D

  189. Guðrún Edda

    10. August 2014

    Væri yndislegt að geta trítað molana mína þrjá með fallegum fötum

  190. Unnur Ragna Pálsdóttir

    10. August 2014

    Já takk, kæmi sér vel fyrir litlu stelpuna mína :)

  191. Frida Gauks

    10. August 2014

    Væri algjör draumur fyrir mig sem verðandi mömmu og auðvitað Lindex fötin eru svo fín bæði barna og fullorðins ;)

  192. Herdís

    10. August 2014

    Elska barnafötin í Lindex enda á dóttirin mjög mikið af fötum þaðan! Væri frábært að versla leikskólafötin í Lindex kids :)

  193. Berglind Sigurðardóttir

    10. August 2014

    ….þó svo að ófæddur drengur verði að sjálfsögðu fullkominn þegar hann kemur í heiminn, þá held ég barasta að hann verði enn meira krútt í nýjum Lindex galla ;)

  194. Guðrún Helgadóttir

    10. August 2014

    Já takk :) gaman að versla í lindex fyrir strákinn sem er væntanlegur í nóvember :D

  195. Hrafnhildur

    11. August 2014

    Hreinlega elska þessa búð, hvort sem það er fyrir mig eða barnið. En það væri nú æðislegt að geta keypt 1hver töffara föt á púkann sem er í vaxtar kipp þessa stundina ☺️

  196. Aldis Óladæottir

    11. August 2014

    Þetta kæmi sér vel fyrir mig og guttana mína tvo:). Kv. Aldís

  197. Sandra Gunnars

    11. August 2014

    Gjafabréf kæmi sér svo sannarlega vel :)

  198. Ásgerður G

    11. August 2014

    ji, væri svo til í þetta, kæmi sér vel fyrir lítið stelpukríli sem ég á von á í septemer :)

  199. isabella Þráins

    11. August 2014

    Þetta væri æði fyrir hana systir mína sem á að eiga núna í byrjun september og er búi að eiga erfiða meðgöngu á endasprettinum♡♡

  200. Karen Ösp Birgisdótir

    11. August 2014

    Til hamingju með afmælið! Elska Lindex kids.

  201. Steinunn Sandra

    11. August 2014

    Kæmi sér mjög vel :)

  202. Karen Lind Óladóttir

    11. August 2014

    Já takk :)

  203. María Erla Kjartansdóttir

    11. August 2014

    Það væri ekki slæmt :)

  204. Heiða Sigurðardóttir

    22. June 2015

    Lindex er með svo flott föt og ég væri meira en til í að missa mig aðeins í Lindex á AKureyri og dressa litlu skvísuna mína upp :)