fbpx

Á VEGGINN

Fyrir heimiliðHugmyndir

Ég veit… enn ein færslan með hugmyndum fyrir veggi. En ég verð hreinlega aldrei þreytt á svona myndum og vonandi að þetta gefi ykkur líka hugmyndir. Það er jú erfiðara en maður hefði haldið að útbúa flottann myndavegg. 

a5ae353d63b5c35c2a8ab5c6aa92a91cDecorating-with-books72a516cc4474be9f8ba4fbea68255a11388e5e65fb365208f44da2ec6cb008b4fd477171d7cd8aa656e30ee46ca72f53

Það kemur vel út að raða bókum á myndahillur (til í Ikea), og þá er jafnvel hægt að blanda þeim við myndir í ramma og nýjustu tímaritakaupin.

Ég mæli líka með að skoða færsluna -50 hugmyndir fyrir veggi- ef þið eruð í svona hugleiðingum:)

-Svana

INSTAGRAM VIKUNNAR: MINIWILLA

Skrifa Innlegg

4 Skilaboð

  1. SigrúnVíkings

    28. January 2015

    Sniðugt að mála hillurnar í sama lit og vegginn! Kemur ekkert smá vel út á gráu myndinni :D

  2. Jónína Sigrún

    28. January 2015

    Sammála þér, verð ekkert þreytt á að skoða svona myndir ;)
    Þetta er einmitt mjög sniðug lausn fyrir fólk eins og mig sem finnst of “permanent” að hengja myndir uppá vegg, hehe ;)

  3. Eva Björk Jónudóttir

    5. February 2015

    ég er að leita að “aðalmyndinni” (poster) á minn myndavegg – og gengur bara ekkert svo vel að finna. finnst Scintilla reyndar koma vel til greina, en samt veit ég ekki alveg með bleika litinn þar…. A.Warhol er ekki hægt að fá on line – hefurðu einhverjar hugmyndir hvar ég gæti leitað / eða actually fundið mér “myndINA” svo ég geti hafist handa :)