fbpx

Á morgun verð ég svona:

Hugmyndir
Þvílík hamingjustund þegar að jóla”fríið” byrjar á morgun! 
Sem mun þó reyndar aðalega einkennast af BA skrifum:)
En hér er smá bland í poka frá desktop-inu mínu:
Fínt skartgripahengi/DIY úr plastdýrum.

Hverjum langar ekki að vera með gólf í fallegum lit!:) (fyrir utan Rakel sem neyðist til að vera með fjólublátt)  Þetta hér að ofan er of pretty. 
 Og hverjum langar ekki að eiga GLIMMER klósett???
Finnst þetta fínt DIY, poppa upp gamla skyrtu með göddum eða öðru fínerí. Gaddar fást t.d í Hvítlist.

Þessi prjónaði trefill er æðislegur, verst að ég kann ekki að prjóna! En puttaprjón gæti mögulega gengið með þennann?
Og það síðasta í þessum langa “mig langar í” pósti þá eru það svona falleg hreindýrahorn sem ég get svo vafið svona fallega litríku bandi utan um:) 

Jæja Svana… koma svo!
 læra læra læra

Burgundy

Skrifa Innlegg

3 Skilaboð

  1. Rakel

    8. December 2011

    hahahaha ef þú verður svona sæt á morgun þá hlakka ég til að hitta þig ;)
    Og ég bölva fjólubláa gólfinu mínu daglega, mæli ekki með þessu! Þú veist þú getur valið um fjólublátt, grænt, rautt og orange litað gólf hér á stúdentagörðunum!

  2. SigrúnVíkings

    9. December 2011

    Haha ég væri sko til í að pimpa kóið mitt upp með glimmer setu ;)

  3. Ástríður

    10. December 2011

    Haha, mér finnst þessi hundur algjört met!