6 Skilaboð
-
Maður segir reyndar eitthvað en ekki einhvað, skemmtu þér vel úti!
-
Góða ferð snúðurinn minn og have fun! Kauptu nú eitthvað fallegt og dýrt handa mér!:)
-
Skemmtu þér ást!!
-KT
-
Okey… þessar stafsetningar leiðréttingar eru alveg að fara nett í pirrurnar á mér.
Nenniði plís að hætta að kommenta á þetta, þetta er langt frá því að vera hvetjandi að halda áfram að blogga.
:) -
Vá mér finnst einmitt geðveikt dónalegt að leiðrétta á annara manna bloggi!! Hvernig dettur fólki í hug að vera svona leiðinlegt?? Grínlaust!
Veit ekkert leiðinlegra en manneskjur sem leiðrétta mann endalaust í tali og skrifum.. púff
go Svana!! ;)
-
Vill benda á að einn besti penni Íslands skrifaði mjööööög vitlaust og var stundum gagngríndur fyrir það,
(Halldór Laxnes)En þeir sem eru að gangrína aðra penna eiga þá að vera á ER.is :)
Sakn jú baby
:*
Drési


Skrifa Innlegg