SVART Á HVÍTU ♥ JÓN Í LIT

Íslensk hönnun

Afmælisleikurinn heldur áfram út októbermánuð í tilefni af 4 ára afmæli bloggsins. Enn og aftur hef ég valið hönnun sem ég er virkilega hrifin af, mest langar mig til að svindla í leiknum og vinna verðlaunin sjálf!

Í þetta skiptið verður hægt að næla sér í þrjú stykki af dásamlegum JÓNI Í LIT í litasamsetningu sem ég valdi sjálf saman, litirnir eru gull, silfur og hvítur.  Þetta er stílhrein litasamsetning sem passar við aðrar litasamsetningar ef vinningshafinn er þegar byrjaður að safna ásamt því að auðveldlega er hægt að bæta við uppáhaldslitnum sínum. Toppurinn er sá að þessi litasamsetning höfðar jafnt til stráka og stelpna og er í þokkabót alveg gordjöss!:)

1387968_10201716792754248_972211870_n

JÓN Í LIT eru litlar og litríkar lágmyndir sem eru handgerðar úr gipsi og sprautaðar í mörgum mismunandi litum. Vöruhönnuðurinn Almar Alfreðsson fann árið 2009 gamlann koparplatta með lágmynd af Jóni Sigurðssyni (1811-1879), oft nefndur Jón forseti, sem gefinn var út sem minjagripur árið 1944. Árið 2011 voru 200 ár liðin frá fæðingu Jóns og því ákvað hann að gera afsteypur af þessari lágmynd í gips og sprauta þær í 20 mismunandi litum. Þetta eru litlar og litríkar lágmyndir sem tekið er eftir, hvort sem þær eru stakar eða nokkrar saman. Undanfarin tvö ár hafa þessar litríku lágmyndir heldur betur slegið í gegn og finna má þær á fjölmörgum íslenskum heimilum í dag, einnig hafa fleiri litir bæst við en ég mæli með að skoða þá á facebook síðu Jóns í lit.

1235401_361957897271524_608801871_n
31569_294826320651349_1641069484_n

Á heimili Almars er að sjálfsögðu að finna Jón í lit og eitthvað fær mig til að trúa að það hafi heldur betur bæst í safnið hjá honum frá því að þessi mynd var tekin:)

282010_197356283731687_76308989_n311111

Myndin hér að ofan er frá heimili Almars þegar hann bjó í Reykjavík, hægt er að skoða allt innlitið hér.

1376059_10201716821234960_1479663229_n

Þessir þrír gætu orðið þínir!

Þáttökuskilyrðin eru þessi þrjú:

1. Setja like á facebook-síðu Svart á Hvítu 

2. Like-a þessa færslu

3. Skilja eftir athugasemd hér að neðan með nafninu þínu

Gangi ykkur vel, mikið finnst mér erfitt að fá ekki að taka sjálf þátt, ég á einn Jón í koparlit sem vantar félagsskap:)

Ég dreg svo út einn heppinn lesanda þann 13.október.

-Svana

TIL SÖLU: ÁSVALLAGATA 18

Skrifa Innlegg

498 Skilaboð

  1. Melkorka

    10. October 2013

    já takk langar SVOO í… Melkorka Hrund Albertsdóttir

  2. Hrönn Ívarsdóttir

    10. October 2013

    Já takk…væri sko til í Jón :)

  3. Karen Lind

    10. October 2013

    Ó mæ! Myndi klárlega taka þátt ef ég væri ekki sjálf bloggari hér inn á.. góð litasamsetning!

  4. Rósa Þórunn Hannesdóttir

    10. October 2013

    Þessir eru æði, hefur langað í svona upp á vegg í stofuna lengi!

    – Rósa

  5. Rakel

    10. October 2013

    Váhá – mega fínt!

  6. Sirrý Svöludóttir

    10. October 2013

    Mig langar svo fríkin mikið í þetta sett. Búin að læka allt og love-a <3

    Kveðja, Sirrý

  7. Áslaug María Jóhannsdóttir

    10. October 2013

    Ó jesús mig langar svo í nokkra Jóna!

    Áslaug María Jóhannsdóttir.

  8. Kristín Þórdís Þorgilsdóttir

    10. October 2013

    Ég er svo skotin í Jón í lit – Kristín

  9. Þórdís Valsdóttir

    10. October 2013

    Mig dreymir um Jón í lit í nýju íbúðina mína! Er með hið fullkomna pláss á einum tómum vegg fyrir þessa dásemd :)

  10. Unnur Kristjánsdóttir

    10. October 2013

    Ó minn eini… þessir herramenn myndu smellpassa á myndavegginn :)

  11. Sigrún Gylfadóttir

    10. October 2013

    Jón er flottur í þessum fallegu litum!

  12. Alex Jónsson

    10. October 2013

    Jón gefur lífinu lit!

  13. Sandra

    10. October 2013

    Frábær litasamsetning!
    Væri rosalega til í Jón í lit :)
    Takk fyrir skemmtileg blogg :)

  14. Sara Sigurlásdóttir

    10. October 2013

    Væri ekki leiðinlegt að vinna fallega íslenska hönnun þar sem maður býr nú ekki á landinu! Takk enn og aftur fyrir frábært blogg :)

  15. Íris

    10. October 2013

    Ómæmæ, þessir Jónar myndu sóma sér vel hjá mínum Jónum!!!

    Til hamingju með afmælið, búin að fylgjast með í nokkur ár og þú hefur sannarlega verið inspiration af mörgu – leitaði mikið í þín blogg þegar ég var að búa mér heimili í fyrsta sinn :-)

  16. Daníel Gauti Georgsson

    10. October 2013

    já takk :) þú færð + fyrir að hafa gjöfina fyrir bæði kynin :)
    Kv Daníel

  17. Áslaug

    10. October 2013

    Þessir passa mjög vel turkis og lime græna Jónana mína :)

  18. Elísabet Pálmadóttir

    10. October 2013

    Rosa flottir, væri flott tribute til heimalandsins :)

  19. Kristbjörg Tinna

    10. October 2013

    Þú = snillingur <3

  20. Þóra Bjarnadóttir

    10. October 2013

    Rosalega flottir Jónar sem þú valdir saman :) Kv. Þóra Bjarnadóttir

  21. Særún Ósk Pálmadóttir

    10. October 2013

    En fínir Jónar! Búin að gefa nokkra í innflutningsgjafir en aldrei splæst í Jón sjálf. Væri ekki leiðinlegt að fá þessa þrjá á veggina í tómlegu námsmannaíbúðinni minni hérna í Skotlandi.

    Elska bloggið þitt! Keep up the good work ;)

  22. Kristveig Dagbjartsdóttir

    10. October 2013

    Já takk, ég myndi sko ekki slá hendinni á móti þessum Jónum!

  23. Eyrún Pétursdóttir

    10. October 2013

    Virkilega falleg litasamsettning af Jón í lit! Væri sko meira enn til í þessa þrjá dýrgripi :)

  24. Kristín

    10. October 2013

    Væri alveg geggjað, æðisleg hönnun.
    – Kristín Pétursdóttir

  25. Birna Sigurbjartsdóttir

    10. October 2013

    Enn og aftur til hamingju með árin 4… Eitt af mínum uppáhaldsbloggum. Þrái Jón í Lit ! er með perfect stað fyrir þá hérna heima hjá mér ;-)

    kv.Birna

  26. Rannveig

    10. October 2013

    Ég veit um eina sem myndi þiggja forsetann að gjöf frá mér ef ég yrði sú heppna.

  27. Ninna Stefánsdóttir

    10. October 2013

    Væri ekki amalegt að fá hann Jón uppá vegg fyrir jólin :)

  28. Rebekka Karlsdóttir

    10. October 2013

    Ekkert smá flott! kv. Rebekka

  29. Rósa Siemsen

    10. October 2013

    Ómægod! Ég er vandræðalega spennt fyrir þessu :) Já takk sko!

  30. Kristín Gunnarsdóttir

    10. October 2013

    Mjög svo fínir Jónar í fallegum litum á frábæru bloggi.

  31. Ingi Björn Ingason

    10. October 2013

    Ingi Björn Ingason langar í þetta

  32. Sigríður Hulda Árnadóttir

    10. October 2013

    Það myndi fara vel um Jón á veggnum í stofunni minni:)

  33. Þorbjörg Gunnarsdóttir

    10. October 2013

    Virkilega fallegt!
    Kveðja, Þorbjörg.

  34. Erna Geirsdottir

    10. October 2013

    Er að taka stofuna í gegn, sárvantar eitthvað svona gourme.

  35. Bryndís Gunnlaugsdóttir

    10. October 2013

    Mig er búið að langa í Jón í lit í langan tíma – væri snilld að fá þessa að gjöf þá myndi ég kannski loksins fara að hengja upp myndir í nýju íbúðinni sem ég flutti inn í, í Apríl =)

  36. Helga

    10. October 2013

    Já takk :) myndi vera frábær viðbót í stofuna !

  37. Lína Petra

    10. October 2013

    Úúhhh en dásamlegt litasamsetning. Er búið að langa í Jón í lit í langan tíma en ekki getað gert upp við mig í hvaða lit – spurningunni er klárlega svarað:)

    Kv. Lína Petra

  38. Dagný Ósk Ragnarsdóttir

    10. October 2013

    Flottir Jónar! Hefði sko ekkert á móti þeim :)

  39. Hildur Rut

    10. October 2013

    Vel valin gjöf :)

  40. Heiða María

    10. October 2013

    Ooooh, langar ekkert smá!

  41. Sigrún Linda Karlsdóttir

    10. October 2013

    <3 Til hamingju með afmælið :)

    Það væri alveg svakalega gaman að vinna!!! :D ég er með helling af plássi á veggjunum hjá mér fyrir svona flotta list :)
    Ég er búin að Likea síðuna, Likea færsluna o.s.frm. ;)

    Takk fyrir þetta frábæra tækifæri! <3

    Kær kveðja,
    Sigrún Linda

  42. Unnur Magnúsdóttir

    10. October 2013

    Yndislegir Jónar og fallegir!

  43. Harpa Íshólm

    10. October 2013

    Vantar sárlega fallega íslenska hönnun inn á heimilið mitt. Jón í lit væri fullkomin :) Til hamingju með árin 4, gaman að fylgjast með!
    Kv. Harpa

  44. Sæunn

    10. October 2013

    Mig hefur dreymt um að eignast Jón í lit frá því ég sá hann fyrst og þessi litasamsetning er alveg fyrir mig! Vel valið :)

  45. Edit Ómarsdóttir

    10. October 2013

    * * * Miiiikið langar mig í hann Jón uppá vegg.* * *
    Og þetta eru akkúrat litirnir sem ég hefði valið heim! Fullkomið!
    :)

  46. Fanney

    10. October 2013

    Vá er búin að þrá svona svo lengi! Er akkúrat að flyja í nýja íbúð þeir væru alveg fullkomnir uppá vegg, hef aldrei fundið réttu litasamsetninguna og elska þessa! Krossa fingur!

  47. Bergrún

    10. October 2013

    Já takk, væri sko mikið til í Jón :)

  48. Fanney Björk Friðriks

    10. October 2013

    Fanney Björk Friðriksdóttir – Einn Jón kominn á mitt heimili, væri svo sannarlega til í fleiri!

  49. Unnur Ágústsdóttir

    10. October 2013

    Svaaaka fallegt… Væri sko meir en til í fínan Jón :-)

  50. Særún Magnea Samúelsdóttir

    10. October 2013

    pant ég:-D

  51. Rannveig Árnadóttir

    10. October 2013

    Fallegir veggplattar.

  52. Ellen Agata

    10. October 2013

    Svo fallegur hann Jón! Væri mikið til í þessa samsetningu.

  53. Sibel Anna

    10. October 2013

    Æðislegir litir á virkilega skemmtilegu bloggi :) Gaman að fylgjast með þér

  54. Ösp Jònsdòttir

    10. October 2013

    Fallegt

  55. Guðrún Andrea Maríudóttir

    10. October 2013

    Elska Jón í lit!

  56. Þórey Rósa Einarsdóttir

    10. October 2013

    Fallegir plattar og falleg samsetning:)

  57. Erla Björk Hjartardóttir

    10. October 2013

    Fallegt og vel valin lita samsetning..;))

  58. Ragnhildur

    10. October 2013

    ótrulega flottir litir myndu passa svo vel á stofuvegginn minn :)

  59. Vaka Valsdóttir

    10. October 2013

    Hljómar ótrúlega vel :)

  60. Hólmfríður Magnúsdóttir

    10. October 2013

    Jón í lit er svo fallegt og nauðsyn á hvert heimili! Algjörlega orðin klassísk hönnun :)

  61. Auður

    10. October 2013

    Ég er með einn vegg hér heima sem öskrar á að fá nokkra Jóna í lit. Fullkomin litasamsetning!

  62. Guðrún hafdís Arnljotsdottir

    10. October 2013

    Það væri gaman að vinna svona handa dóttir minni i nýju íbúðina hennar

  63. Matthildur

    10. October 2013

    Mig langar mikið að eignast Jón í lit ! :) Falleg þessi samsetning sem þú valdir.

  64. Guðný hrefna sverrisdottir

    10. October 2013

    Ég er sjúk í Jón í lit – hrikalega flott samsetning

    Takk fyrir flott blogg
    Kv Guðný Hrefna Sverrisd

  65. Eva Dögg Jónsdóttir

    10. October 2013

    Já takk! Vantar nauðsynlega Jón á heimilið :)

  66. Arna Íris

    10. October 2013

    Fullkomin litasamsetning, myndu sóma sér svooo vel á tóma veggnum í stofunni minni :)

  67. Bergþóra Jóns

    10. October 2013

    Ó já takk! Búið að langa ansi lengi í Hr. Sigurðsson!

  68. Andrea Rún Carlsdóttir

    10. October 2013

    Já takk, ég væri til í Jón í lit heim til mín :)

    kv. Andrea Rún Carlsdóttir

  69. Hulda Rún Stefánsdóttir

    10. October 2013

    Ég þrái þessa Jóna og ég hef sterklega á tilfinningunni að þeir þrái að komast vegginn minn!
    let it be me!

  70. Anna Rós

    10. October 2013

    Ég vil endilega fá þessa 3 jóna til mín í DK til að lífga upp á íbúðina ;)

  71. Inga Hildur

    10. October 2013

    Mig hefur langað svo lengi í svona!

  72. Telma

    10. October 2013

    Mikið mikið væri ég til í Jón í lit :)

  73. Tinna

    10. October 2013

    Myndu passa svo vel inn í stofu hjá mér! Ég er akkúrat með laust pláss fyrir 3 Jón í lit :)

  74. Alexandra Marý

    10. October 2013

    Já ég væri sko til í Jón!! :)

  75. Margrét Arna

    10. October 2013

    Hefði ekkert á móti þessum

  76. Eygló Erla

    10. October 2013

    Takk fyrir skemmtilegt og áhugavert blogg! Væri sko ekkert á móti því að eiga þessa fallegu platta.

  77. Tinna Björk Gunnarsdóttir

    10. October 2013

    Væri alveg til í svona :)

  78. Jónína Sigrún

    10. October 2013

    Takk fyrir æðislegt blogg, þú hefur gefið mér margar hugmyndir :)
    Og þessi lita samsetning er sko ekki af verri endanum, mundi passa vel inná okkar svart hvíta heimili ;)

  79. Valdís Ýr Ólafsdóttir

    10. October 2013

    Geggjað flott, langar svo í Jón í lit!! :)

  80. Sóley Þ

    10. October 2013

    Langar svo í !! Litasamsetningin er fullkomin fyrir svart-hvíta manneskju eins og mig.

  81. Íris Magnúsdóttir

    10. October 2013

    Vá enn fallegir, þeir mundu taka sig vel út í fallegu stofunni minni :)

  82. Karen Lind Óladóttir

    10. October 2013

    Já takk, þetta myndi sóma sér vel á mínum veggjum sem eru alveg tómir heheh

  83. Steinunn Pálmadóttir

    10. October 2013

    Já takk væri til í þessa held þeir yrðu mega kúl með dökkbleika mínum :)

  84. Agata Kristín

    10. October 2013

    Væri draumur að fá þetta!

  85. Erla María Markúsdóttir

    10. October 2013

    Ótrúlega falleg litasamsetning :)

  86. Habba

    10. October 2013

    Svo fínt! Þessir eru á óskalistanum!!! :)

  87. Sigurbjörg Erna Halldórsdóttir

    10. October 2013

    Ég er alveg ótrúlega skotin í Jón í lit :)

  88. Arna Margrét Johnson

    10. October 2013

    Það nær auðvitað engri átt hvað þetta er fallegt. Alltaf stendur þú fyrir þínu Svana, búin að fylgjast með þér svo lengi enda forfallinn aðdáandi alls sem er fallegt fyrir heimilið sem og auðvitað DIY verkefnunum. JÓN Í LIT er klárlega skyldueign inn á hvert heimili og myndi svo sannarlega sóma sig vel í nýja hreiðrinu mínu :) <3

  89. Bára

    10. October 2013

    Flottir litir – Bára Dögg Þórhallsdóttir

  90. Áslaug Dís Bergsdóttir

    10. October 2013

    Það væri frábært að skella þremur svona upp á vegg

  91. Íris Gunnarsdóttir

    10. October 2013

    Jón er yndislegur og þessi samsetning er gorgeous – þeir yrðu sko fallegir í litlu krúttlegu íbúðinni minni.
    ps. takk fyrir skemmtilegt blogg, maður er búin að fá mikið af hugmyndum frá þér!

  92. Kristín Magnúsdóttir

    10. October 2013

    Ég þrái svona fallegt upp á vegg! :)

  93. Greta

    10. October 2013

    Mig er búið að langa lengi í eitt stykki Jón!
    Vonandi verður heppnin með mér núna.

  94. Birgitta Rún Sveinbjörnsdóttir

    10. October 2013

    Vá hvað ég væri til í svona!!

  95. Bryndis Oddsdottir

    10. October 2013

    Er sjúk í Jónílit!

  96. Sunna Þorsteinsdóttir

    10. October 2013

    Þeir eru allir svo guðdómlega fallegir, mig er lengi búið að langa í svona myndalegan uppá vegg!

  97. Birna Bryndís

    10. October 2013

    Fallegir og klassískir litir, fengi enginn leið á þessum heima hjá sér :) allavega ekki ég!

  98. Elva litla nammigrís ;o)

    10. October 2013

    Mig langar ógó-shoco-lógó mikið í silfurlitaðan Jón c”,)

  99. Anna Kvaran

    10. October 2013

    Ohh mig hefur alltof lengi langað í Jón!
    Gaman að fylgjst með þér, hef gert það lengi, til hamingju með árin 4:)

    Kv. Anna Kvaran.

  100. Helga Þórey Rúnarsd.

    10. October 2013

    Já takk..væri æði.. ég á einn einmana appelsínugulan sem mig langar að hafa á gráum vegg, og ég held að þessi samsetning myndi passa einstaklega vel með þar.. :)

  101. Barbara Helgadóttir

    10. October 2013

    æði, væri alveg til í þessa :)

  102. Erla Bjarný

    10. October 2013

    Ó vá ! Þetta er geggjað ! Mikið væri ég til í einn svona :)

  103. Ingibjörg Sigþórsdóttir

    10. October 2013

    Ofsa fallegt. Á svo mikið heima á draumaheimilinu

  104. Birna Rún

    10. October 2013

    Jón í lit er búinn að vera lengi á óska listanum mínum og einmitt í þessum litum :-)

  105. Þórdís Þorvarðardóttir

    10. October 2013

    Ekkert smá flottir Jónar

  106. Sigrún H. Einarsdóttir

    10. October 2013

    Æði! Til hamingju með afmælið :)
    P.s Elska bloggið þitt <3

  107. Sólveig Sara

    10. October 2013

    Þessir þrír litir passa fullkomlega vel saman og færu rosalega vel uppá vegg hjá mér! :) Takk fyrir gott blogg :)

  108. Gugga O.

    10. October 2013

    Vá hvað ég væri til í þessa jóna :) ég á bleikan, fjólubláan og bláan. þessir litir myndu passa vel við :) takk annars fyrir skemmtilegt blogg! Hef fylgst með því í 4 ár :)

  109. Helga björg

    10. October 2013

    Ég væri allveg til í að eiga svona flottan félagskap heima hja mer. Kv Helga

  110. Svala Guðmundsdóttir

    10. October 2013

    Til hamingju með árin 4 ! – Mjög gaman að fylgjast með blogginu :)
    Það væri ekki amalegt að eignast Jón í lit :)

  111. Hildur Hlöðversdóttir

    10. October 2013

    Mig dreymir um svona fallega Jóna :) Myndi passa afskaplega vel inná heimilið ;) !

  112. Sunna Sigmarsdóttir

    10. October 2013

    Þetta er alveg ekta safngripur! :)

  113. Guðný Valsdóttir

    10. October 2013

    Ég er glöð og ég er góð, því Jón er kominn heim!

    Takk fyrir frábæra síðu:)
    mbk

  114. Jónína Margrét Hermannsdóttir

    10. October 2013

    mig langar , ja eða frekar sárvantar hann Jón.

  115. Vá væri sko meira en til í svona flotta platta til að hengja i stofuna hjá okkur vinkonunum, vantar eitthvað til að bjóta upp tómleikann a veggjunum.

  116. Anna Kristin

    10. October 2013

    Ohhh….hvað það væri mikill draumur að vinna þessa fallegu Jóna ❤ Veit alveg hvar ég myndi setja þá :)

  117. Helgi Omars

    10. October 2013

    GGGGGLÆTAN að ég ætla ekki að taka þátt þó ég sé bloggari hérna! Og hana nú!
    Helgi Snær Ómarsson

    knús xx

  118. Eygló Hansdóttir

    10. October 2013

    ó svo fallegt….
    Eygló Hansdóttir

  119. Erla Brynjarsdóttir

    10. October 2013

    Langarýktmikið! Fylgist heilmikið með blogginu þínu og hef fengið frábærar hugmyndir fyrir íbúðina mína :) Takk fyrir falleg og æðisleg blogg!

  120. Ólöf Edda

    10. October 2013

    Væri ekki leiðinlegt að fá þetta inn á heimilið :) Einnig rosa ánægð með síðuna!

  121. Elísabet Erlendsdóttir

    10. October 2013

    Mig langar svo að gefa mömmu minni svona Jón-a! það væri gaman að geta glatt hana :)

  122. Donna Kristjana

    10. October 2013

    Þessir myndu alveg setja punktinn yfir i-ið á stofuveggnum.

  123. Elín Bríta

    10. October 2013

    Alltaf gaman að bæta hlutum frá íslenskum hönnuðum á heimilið!

  124. Selma Rut Ingvarsdóttir

    10. October 2013

    Já takk :)

  125. Sigrún Erna Sævarsdóttir

    10. October 2013

    Til hamingju með árin fjögur! Ps. Ég þarf smá Jón í mitt líf!

  126. Herdís

    10. October 2013

    svo flott litasamsetning hjá þér Svana :) Væri fullkomið á vegginn hjá mér, alveg til í að bæta við fleiri Jónum í líf mitt ;)
    kveðja Herdís

  127. Thelma Lind

    10. October 2013

    Þessi litasamsetning er frábær ! Væri meira en til í svona í litlu stúdentaíbúðina mína :)

  128. Heida halldorsdottir

    10. October 2013

    Heida halldorsdottir

  129. Ágústa Sigurrós Andrésdóttir

    10. October 2013

    Þeir eru svo rosa flottir :)

  130. Sigrún Alda Ragnarsdóttir

    10. October 2013

    Væri mjög gaman að vinna, æðislegir litir sem að þú hefur valið, passa akkúrat í stofuna mína :)

  131. Kristín Erla Jónsdóttir

    10. October 2013

    Sjúklega flott litasamsetning! væri til í að eignast þessa í safnið :) Búin að fylgjast með blogginu í c.a 3 ár núna – er í miklu uppáhaldi !

  132. Rakel Gyða Pálsdóttir

    10. October 2013

    Hefði ekkert á móti þessari fínu gjöf. Svo fallegt og skemmtilegt!

  133. Kristrún

    10. October 2013

    Geggjað!:)

  134. Hrefna M

    10. October 2013

    Jón í lit er algjört æði og þessi litasamsetning geggjuð !
    Vonandi er heppnin með mér núna !! :D

  135. Hildigunnur

    10. October 2013

    Aldrei unnið í svona leik en held í vonina :)

  136. Telma Ýr Sigurðardóttir

    10. October 2013

    jón í lit er svo dásamlega falleg og tímalaus hönnun. ég hef haft hann á óskalistanum mínum í all langan tíma og hef meirað segja fundið hin fullkomna stað fyrir verðandi jónana mína í framtíðinni ;) draumurinn er auðvitað að stroka hann af óskalistanum sem fyrst ;) annars er ég mikill aðdáandi bloggsins þíns. þú ert svo smekkleg :)

  137. Birta Sæmundsdóttir

    10. October 2013

    Væri ekki lítið til í þetta þar sem Jón í lit er að mínu mati eitt af því flottasta í íslenskri hönnun um þessar mundir, geðveikt flott að poppa upp veggi með skemmtilegum lit án þess að það þurfi að kosta annan handlegginn :)

  138. Bogga

    10. October 2013

    Ótrúlega fallegt <3

  139. Sara

    10. October 2013

    Þeir eru æði <3

  140. Hrefna Hrund

    10. October 2013

    Já takk :)

  141. Rakel Rún Sigurðardóttir

    10. October 2013

    Óvá óvá já já! Mig dreymir um Jón!

  142. Anna Gerður Ófeigsdóttir

    10. October 2013

    Vá vá vá! Svo falleg hönnun og dásamleg litasamsetning!

  143. Heiða Hrönn

    10. October 2013

    Mig langar rosalega í nokkra forseta í nýju íbúðina og þetta er mjög góð samsetning!
    Takk fyrir frábært blogg :)

  144. Paula

    10. October 2013

    Dreymir um að eignast einn svona ! :D
    Myndi passa svo vel í nýja herbergið mitt :)
    Skemmtilegt blogg sem þú heldur úti, alltaf svo ferskt og spennandi :)

    Takk fyrir mig !

  145. Vigdís Jóns

    10. October 2013

    VáVá! Frábær litasamsetning!

  146. Jóna María

    10. October 2013

    Æði, biluð litasamsetning!
    Myndi sæma sér hrikalega vel í nýju (fyrstu) íbúðinni minni :)

  147. Birgit Johanns

    10. October 2013

    Pant’ fara í pottinn :)

  148. Ólöf Helgadóttir

    10. October 2013

    Æðislega fínir!

  149. Sólveig Birna Júlíusdóttir

    10. October 2013

    Þetta er æðislegt! Flott blogg hjá þér líka :)

  150. Margrét Pétursdóttir

    10. October 2013

    Jón í lit hefur verið á óskalistanum frá því ég sá hann fyrst. ekta íslenskt og flott :)

  151. Jónína

    10. October 2013

    Jón í lit – plattarnir eru búnir að vera FOREVER á óskalistanum, er með tilbúinn stað á stofuveggnum fyrir þessa þrjá ;)

  152. Bryndís Ósk Sævarsdóttir

    10. October 2013

    Mikið vildi ég að Jónarnir væru mínir :-)

  153. Heiðrún

    10. October 2013

    Mikið er þetta fínt <3

  154. rakel eva eiriksdottir

    10. October 2013

    vá hvað mig langar !

  155. Vallý Jóna Aradóttir

    10. October 2013

    Ég er er búin að fylgjast með blogginu í langan tíma, hef alltaf jafn gaman af því :D Gvuð hvað það væri algjör draumur eignast þrjá “Jón-a” :)

  156. Ragnheiður Guðnadóttir

    10. October 2013

    Væri hrikalega mikið til í svona fína Jóna. Eru klárlega efst á óskalistanum. :)

  157. Sara Hansen

    10. October 2013

    Já takk! Væri mikið til í svona flotta Jóna!

  158. Ragna Stefánsdóttir

    11. October 2013

    Já takk ! :D
    Ég á 5 stykki enga ekkert af þessu litum svo þetta væri perfect í safnið !:)

  159. Helga Jóhannsdóttir

    11. October 2013

    Mig langar svo í Jón í lit!! Það færi sko vel um þetta í nýju íbúðinni minni eftir áramót! Þessi litasamsetning er líka rosa flott :D
    ps. elska síðuna þína, gefur mér endalausar hugmyndir!

  160. María Rut Ágústsdóttir

    11. October 2013

    Er að flytja að heiman eftir áramót í mína fyrstu íbúð og þessi æðislega litasamsetning myndi passa fullkomlega þar! Takk fyrir frábært blogg ;-)

    María Rut Ágústsdóttir

  161. Anna B. Unnarsdóttir

    11. October 2013

    Ég þrái Jón í Lit! Væri fullkominn til að skreyta mína litlausu og tómu veggi í nýju íbúðinni minni. Mjög flott litasamsetning hjá þér.

  162. Karen María

    11. October 2013

    iii hvað þetta er skemmtilegur leikur, eflaust uppáhalds hingað til!

  163. Tinna Rut Róbertsóttir

    11. October 2013

    Ég elska þessa litasamsetningu og myndi sko ekki gráta það að eiga 3 Jóna í lit á veggnum mínum ;)

  164. Iðunn

    11. October 2013

    Æðislegt blogg og Jón í lit er alltaf flottur!

  165. Særún Lúðvíksdóttir

    11. October 2013

    Jón er æði!

  166. Eva Birna

    11. October 2013

    Flott litasamsetning! Mig langar svo í Jón í lit :)

  167. Jóna María

    11. October 2013

    Geðveik litasamsetning !

  168. Egill

    11. October 2013

    Skemmtilegt, virkilega skemmtilegt.

  169. Þórunn Þórarins

    11. October 2013

    Elska Jón í lit! Gaf systur minni einn gulan í jólagjöf og klappa honum alltaf pínu þegar ég kíki í heimsókn!

  170. LV

    11. October 2013

    Ég væri sko alveg til, er með einn vegg sem bíður spenntur eftir þeim ;)

    -LV

  171. Kristín Ýr Lyngdal

    11. October 2013

    Ó… þetta er sko draumagjöfin mín í ár, svo fallegt! :)

  172. Halla Eyjólfsdóttir

    11. October 2013

    Mikið er þetta flott! Væri svo til í að vinna þetta :) og takk fyrir gott blogg!

    Kv. Halla

  173. Sara Dögg Ólafsdóttir

    11. October 2013

    JÁ, hvað mig langar í Jón í lit :) Sara Dögg Ólafsdóttir

  174. Anna Þrúður Guðbjörnsdóttir

    11. October 2013

    Ég væri ekkert á móti því að eignast Jón í lit hvað þá í þessari fínu litasamsetningu hjá þér :)

  175. Lilla Lange

    11. October 2013

    Fyrsti netleikurinn sem ég tek þátt í. Langar svakalega í Jón uppá vegg hjá mér í útlandinu :))

  176. Audur Yr

    11. October 2013

    Jón er svo falleg hönnun og þessir litilr eru algjört æði! Myndu sóma sér vel með mínum dökkblá ;)

  177. Hildur Vilhelmsd.

    11. October 2013

    Þessir Jón-ar væru fullkomnir í stofuna mína:)

  178. Ásdís Ragna Valdimarsdóttir

    11. October 2013

    Mundi ekki sega nei við þessu til að fegra nýju íbúðina mína :)

  179. Ása Magnea

    11. October 2013

    Já takk þetta er eitthvað sem myndi sko koma sér vel í stofunni hjá mér, vantar einmitt eitthvað á einn vegg :)

  180. Hildur Fransiska

    11. October 2013

    Þetta er æði, væri snilld að næla sér í þetta! :)

  181. Ásdís Björk Jónsdóttir

    11. October 2013

    MIg langar svo í Jón í lit, þeir myndu sóma sér vel heima hjá mér :)

  182. Elva Ýr Magnúsdóttir

    11. October 2013

    Ó ég væri svo mikið til í þetta <3

  183. Guðrún Erna

    11. October 2013

    Svo flottur Jón, og þessi litasamsetning er æði!

  184. Hólmfríður Birna

    11. October 2013

    Öllum leikreglum fylgt! Virkilega falleg lita samsetning. Smekkleg að vanda!
    *krossa fingur* <3

  185. Elísa

    11. October 2013

    já takk, á bráðum stórafmæli sko :o)

  186. Irena Sveinsdóttir

    11. October 2013

    Ég væri mega til í Jón í lit!

  187. Kristín

    11. October 2013

    Já takk :) Kristín Hrönn Hreinsdóttir

  188. Ragnhildur Ýr Jónsdóttir

    11. October 2013

    Væri fínt á tómu veggina mína :-)

  189. Gerður Halla

    11. October 2013

    Já takk! Er alveg til í að bjóða þessum heim í stofu :)

  190. Ruth Ingólfsdóttir

    11. October 2013

    Þeir eru dásamlegir!! langar í þá alla <3

  191. María

    11. October 2013

    Ó svo fallegt :) Langar…..

  192. Magga Ploder

    11. October 2013

    Ótrúlega fínt, langar í alla litina!

  193. Sif Heiða Guðmundsdóttir

    11. October 2013

    Frá því ég sá fyrsta Jóninn hefur mig langað í hann upp á vegg hjá mér :)

  194. Bryndís María Björnsdóttir

    11. October 2013

    Alltaf finnst mér jafn gaman að skoða bloggið þitt….þakka fyrir að þú hafir haldið áfram með það þegar “tvíeykið” rofnaði :) Væri æðislegt að fá þessa Jón-a og er ekki frá því að ég myndi bæta koparJóni við :)

  195. Jovana Schally

    11. October 2013

    ´Bjúddari!

  196. Ester Björk Magnúsdóttir

    11. October 2013

    Já takk – ótrúlega flottur hann Jón! – réttara sagt flottir Jónar :D

  197. Halla Björk

    11. October 2013

    já takk :)

  198. Eyrún Gestsdóttir

    11. October 2013

    Dásamlegir Jónar!
    -Eyrún

  199. Anna Monika

    11. October 2013

    Jón í lit gefur lífinu lit ;)

  200. Thorunn

    11. October 2013

    Mig langar í hvítan Jón!

  201. Jenný Harðardóttir

    11. October 2013

    það væri nú ekki leiðinlegt að hengja Jón upp í nýmálaða herberginu mínu sem verið er að breyta og bæta :D
    litasamsetningin er mjög flott!

  202. Hildur

    11. October 2013

    þessir eru æði!
    Hildur

  203. Sonja

    11. October 2013

    já Takk!

  204. Ásta María Guðmundsdóttir

    11. October 2013

    Svo sannarlega er ég til í þetta! Vantar fallega íslenska hönnun á heimili einstæðu háskólamömmunar!
    Kv. Ásta María

  205. Sunna María Jónasdóttir

    11. October 2013

    Vá væri sko alveg í til þessa, þeir eru rosalega flottir upp á vegg! :)

  206. Sigurborg Rútsdóttir

    11. October 2013

    ó hversu mikið sem mig er búið að langa í einn Jón á vegginn minn! ég yrði glaðasta stelpa í heimi :)

  207. Lóa

    11. October 2013

    Sjúkir litir :-)

  208. Sigríður Anna

    11. October 2013

    Hér er Jón um Jón frá Jóni til Jóns! :) Svo flott!

  209. Margrét Jónsdóttir

    11. October 2013

    Geggjuð litasamsetning :)

  210. Snædís Ósk

    11. October 2013

    Vá, þessir Jónar eru æði! Þetta er einmitt það sem vantar upp á vegg hérna heima hjá mér! :)

  211. Eva Linda Gunnarsdóttir

    11. October 2013

    Já takk!!

  212. Hulda

    11. October 2013

    Já takk :)

  213. Sæunn Elsa

    11. October 2013

    Draumur í dós, já takk :-)

  214. Helga

    11. October 2013

    Gold is best, best best best!

    Jón í lit er besta afmælisgjöfin sem ég veit um, tímalaus og falleg hönnun — sem kostar ekki hönd eða fót — og hentar sérstaklega vel þegar það þarf að gefa strákum gjafir

  215. Stefanía Rós Thorlacius

    11. October 2013

    vá vá vá ! væri sko til

  216. Hanna Björg

    11. October 2013

    Ótrúlega fallegir, mikið væri ég til í þá heim til mín. Myndu gera mikið á heimilinu! Búin að læka og deila og allt !

  217. Tanja Rut Bjarnadóttir

    11. October 2013

    Jón tekur sig vel út í þessum stílhreinu litum. Mig langar mjög mikið til að vinna þá þrjá, hvort sem þeir yrðu skraut á mínum stofuvegg eða gjöf handa góðri móður. Takk fyrir flotta síðu.

  218. Jovana Stefánsdóttir

    11. October 2013

    Uff mikið væri eg til i þetta:) finnst fátt skemmtilegra en að eiga íslenska hönnun þegar maður byr erlendis:)

  219. Elsa Sól Gunnarsdóttir

    11. October 2013

    Ótrúlega smekkleg litasamsettning, langar ekkert smá mikið í þá!!

  220. Ragnheiður

    11. October 2013

    Þarna komstu með það! Þessi litasamsetning er fullkomin. Er búin að ætla mér að fjárfesta í Jón í lit í þónokkrun tíma en átt erfitt með að finna réttu litasamsetninguna – hér er hún loksins komin. Takk fyrir skemmtilegt og gagnlegt blogg.

  221. Gudrun Lisa

    11. October 2013

    Mega flott! Ædisleg hönnun

  222. Elva Dögg

    11. October 2013

    Jabbadabbadú! Þeinkjú!
    Kveðja,
    Elva Dögg Pálsdóttir

  223. Sigrún Bjarnadóttir

    11. October 2013

    Ofsa fínt á vegginn :)

  224. Lilja Rún Gunnarsdóttir

    11. October 2013

    ekkert smá flott litasamsettning væri alveg til í að hengja flotta hönnun upp á vegg hjá mér :) sérstaklega þar sem ég bý í útlöndum.

  225. Andrea

    11. October 2013

    Ég væri svo til í að skreyta heimilið mitt með Jóni :) veggirnir mínir eru frekar tómlegir :)
    Andrea Kjartansdóttir

  226. Guðrún Helga

    11. October 2013

    Ó já takk! Langar alveg svakalega í þessa Jón-a :)

  227. Kamilla Svavarsdóttir

    11. October 2013

    Já takk, flottir litir í boði :)
    Kveðja,
    Kamilla

  228. Jessý Friðbjarnardóttir

    11. October 2013

    Mikið væri ég til í Jón í lit. Er meira að segja búin að ákveða hvar ég ætla að setja þá :)
    Jessý Friðbjarnardóttir

  229. Helga Marie Þórsdóttir

    11. October 2013

    Já takk, væri sko alveg til í þennan vinning :-)

  230. Jóhanna Dýrunn Jónsdóttir

    11. October 2013

    Fallegir Jónar, langar í silfurJón myndi alveg setja punktin yfir i-ið á Myndaveggnum mínum

  231. guðbjörg aðalsteinsdóttir

    11. October 2013

    já takk :)
    kv. guðbjörg aðalsteinsdóttir

  232. Eva

    11. October 2013

    hæ söde :0) hef reyndar ekkert verið neitt svaka skotin í þessum jóni…. en maður tekur audda þátt alla leið í leiknum þínum – keppnis sko! – er ýkt ánægð með þig! kv. eva (danska)

  233. Bergrún Íris

    11. October 2013

    Jóni myndi líða vel heima hjá mér. Mjög vel. Ég myndi aldrei leyfa honum að rykfalla.

  234. Ágústa Harrysdóttir

    11. October 2013

    Væri klárlega til í einn Jón! Fá einn í stíl við upprunalega Jóninn frá ömmu og afa!

  235. Áslaug Þorgeirs.

    11. October 2013

    Nonneeeeee minn – Koddu til mín !

  236. Bryndís Ýrr Pálsdóttir

    11. October 2013

    Hef lengi íhugað að versla mér einn Jón á vegginn heima og ekki væri verra að fá þrjá í þessum geðveiku litum:)
    Takk fyrir frábært blogg sem er eiginlega að mínu mati nauðsynlegur lestur fyrir fólk eins og mig sem er nýflutt að heiman!:)

  237. Dagný

    11. October 2013

    Það hangir einn uppá vegg hjá mér sem er virkilega einmanna:) Litasamsetningin er æði!

  238. Sigríður Elfa Elídóttir

    11. October 2013

    GEÐVEIKT ! langar svoo í !

  239. Jóna Björk

    11. October 2013

    Jón er flottur ;o)

  240. Oddný Ása

    11. October 2013

    Frábær litasamsetning! Jón myndi taka sig mjög vel út á hvítu auðu veggjunum hjá mér, þar sem ég er ný flutt og lítið á veggjunum :)

  241. Thelma Rún Sigfúsdóttir

    11. October 2013

    Til hamingju með 4 árin þín elsku Svana:)
    Jón í lit tæki sig vel út á veggjunum hérna heima!

    kiss kiss
    T

  242. Edda Magnúsdóttir

    11. October 2013

    þessir Jónar myndu sæma sér mjög vel heima hjá mér :) er einmitt nýflutt og vantar alveg hrikalega eitthvað fallegt veggskraut!

  243. Elísabet Ólöf

    11. October 2013

    Oh, mig langar alveg rosalega mikið í Jón í lit og þessi litasamsetning er DRAUMA!
    Jón verður oft fyrir valinu þegar ég er að velja gjafir fyrir aðra enda virkilega falleg hönnun.
    Takk fyrir skemmtilegt blogg, virkilega gaman að skoða og fá hugmyndir :)

  244. Helga Dís Björgúlfsdóttir

    11. October 2013

    Mig langar svaka i svona :)

  245. Anna Sif Gunnarsdóttir

    11. October 2013

    Svo fallegir, væri gaman að hafa þá upp á vegg hjá mér :D

  246. Úlla Björnsdóttir

    11. October 2013

    Já takk! Langar ekkert lítið í Jón í lit!

  247. Fríða Birgisdóttir

    11. October 2013

    Æðislega flottir plattar!! Þessi litasamsetning hentar líka mjög vel mínum stíl og myndi smellpassa uppi á vegg heima :D

  248. Þóra Margrét Jónsdóttir

    11. October 2013

    Ég væri til í Jón í fallegum lit :)

  249. Inga Rós Guðmundsdóttir

    11. October 2013

    Svo fallegt….. og þessir litir saman eru æði…!!!

    kveðja,
    Inga Rós

  250. Sara Snædís

    11. October 2013

    Mínum Jón í lit vantar félagsskap þannig ég væri ótrúlega til í annan :)

  251. Helena Ósk Óskarsdóttir

    11. October 2013

    Já takk :D

  252. Hildur Ásgeirs

    11. October 2013

    Næs, ekkert smá flott!

  253. Hafdís Bjarnadóttir

    11. October 2013

    Jón, Jón og Jón sérstaklega velkomnir á mitt heimili, þessir fara vel með þeim sem þar búa fyrir:)
    Frábært blogg
    Hafdís Bjarnadóttir

  254. Eva Lillý Einarsdóttir

    11. October 2013

    Skemmtilegt blogg hjá þér:) Mig dreymir um Jón/Jóna á vegginn minn!

  255. Rósa

    11. October 2013

    Þetta yrði svo fallegt viðbót við Jóninn sem ég á fyrir :)

  256. Guðlaug Rut Þórsdóttir

    11. October 2013

    Væri rosalega gaman að eingast svona Jóna! Sérstaklega því ég bý í Svíþjóð og þá er extra gaman að hafa
    fallega íslenska hönnun á heimilinu :)

    Takk fyrir skemmtilegt blogg!

  257. Kristín Lilja Björnsdóttir

    11. October 2013

    Mig vangar einmitt eitthvað á veggina hjá mér. P.s. ég er búin að fylgjast með þér í alveg örugglega 3 ár núna og hef fengið margar skemmtilegar hugmyndir héðan :)

  258. Guðrún

    11. October 2013

    Þetta er svo flott væri ekki á móti því að hafa þetta á veggnum hjá okkur í Svíþjóð

  259. Helga Rúna Péturs

    11. October 2013

    Mikið væri gaman að eignast svona fínerí. Dásamleg litasamsetning

  260. Ásta Ægisd

    11. October 2013

    Íslensk hönnun er svo flott! Er að breyta til og einn sætur Jón væri snilld :)

  261. Hildur Birna Helgadóttir

    11. October 2013

    Væri mikið til í svona flotta litasamsetningu :) takk fyrir flott blogg!

  262. Hanna G. Guðmundsdóttir

    11. October 2013

    Þessi litasamsetning passar vel inní stofuna hjá mér :) Ég er að taka stofuna í gegn, þannig að Jón í lit myndi setja punktinn yrir i-ið ;)

    Takk fyrir skemmtilegt blogg sem fyllir mann af góðum hugmyndum :) áfram svart á hvítu!

  263. Herdís

    11. October 2013

    Dreymir um einn slíkan, gylltur væri minn stíll

  264. Kristín María Erlendsdóttir

    11. October 2013

    Ótrúlega flottir!

  265. Óskar

    11. October 2013

    Já, takk. Endilega.

  266. Aníta Rut Aðalbjargardóttir

    11. October 2013

    það sem ég væri til í að eignast Jón í lit til að fegra uppá heimilið !

  267. Karen

    11. October 2013

    Mig hefur svo lengi langað í þessa en hef aldrei keypt þá – vegna þess að ég get ekki valið lit! langar aaaldrei í það sama:) Kvitt hér!

  268. Hrönn Arnardóttir

    11. October 2013

    Jájájájá! Mig langar/vantar/verð að fá í JÓN Í LIT! :)

  269. Sandra Karls

    11. October 2013

    Vá hvað ég væri til í svona Jóna á vegginn minn. Falleg hönnun og frábær litasamsetninginn sem þú valdir.

  270. Steinunn Guðmundsdóttir

    11. October 2013

    :)

  271. Bjarney Anna

    11. October 2013

    Já takk – myndu passa svo vel! :)

  272. Hrönn Rúnarsdóttir

    11. October 2013

    já takk, þeir yrðu svo fallegir uppá vegg :)

  273. Dagný Sveinsdóttir

    11. October 2013

    Æðisleg litasamsetning sem kemur fallega út á hvaða heimili sem er.
    Takk fyrir frábæra síðu og til hamingju með afmælið :)

  274. Jórunn

    11. October 2013

    Óóó, mig langar ósköp mikið í svona fínt.

  275. Ellen Ösp

    11. October 2013

    Væri heldur betur til í þetta:)

  276. Karen Sigurbjörnsdóttir

    11. October 2013

    Já takk!! :)

  277. Sigríður Dögg Guðmundsdóttir

    11. October 2013

    Flott Jónasamsetning, langar í svona.

  278. Bergdís Inga

    11. October 2013

    Ég væri alveg til í að vinna þetta og skreyta nýja heimilið mitt, en ég er ný flutt. Þar að auki væri gaman að hafa svona smá íslenskt upp á vegg (og það verður nú ekki mikið íslenskara en jón í lit) þar sem ég bý erlendis :)

  279. Ísabella Þráinsdóttir

    11. October 2013

    Mér finnst þetta frábært framtak hjá þér að halda upp á afmælið með því að gefa öðrum gjafir – sælla er að gefa en þiggja :) Mig dreymir um Jón í lit upp á vegg, bæði vegna þess að þeir eru hrikalega flottir og svo er skylda að eiga íslenska hönnun heima hjá sér **

  280. Kolla

    11. October 2013

    Svo flott :)
    Kolbrún Ósk Ómarsdóttir

  281. Kristjana Hákonardóttir

    11. October 2013

    Dásamleg gjöf :) Takk fyrir frábært blogg og ég hlakka til að lesa áfram ;)

  282. Klara Steinarsdóttir

    11. October 2013

    Ó vá! ég er daglegur gestur hér þar sem ég er að fara úr leiguíbúð og að flytja aftur í litlu íbúðina mína í byrjun nóvember. Er í leit að innblæstri til að gera hana fallega og það vantar ekki hugmyndirnar hér inni og allt svo fallegt! Takk fyrir mig og til hamingju með afmælisbloggið! xx

  283. Sigurlaug Björk

    11. October 2013

    vá þetta yrði frábær gjöf ég þrítug og nýflutt þar að auki :) myndi gleðja mig alveg rosalega :)

  284. Lórey Rán Rafnsdóttir

    11. October 2013

    Væri ekki leiðinlegt að eignast þessa Jón í lit

  285. Sólveig Þórarinsdóttir

    11. October 2013

    Þvílík fegurð! Ég set nafn mitt svo sannarlega í pottinn :)
    Og Takk fyrir skemmtilegt blogg, mikill aðdáandi :)

  286. Halla B. Randversdóttir

    11. October 2013

    Já takk, ég væri til í Jón í lit!

  287. Harpa Sif Gunnlaugsdóttir

    11. October 2013

    Ótrúlega flott litasamsetning og hönnun sem væri flott á tómu veggina í stofunni :)

  288. Sæunn Þórisdóttir

    11. October 2013

    Já takk, mig hefur lengi langað í Jón í lit. Þessir yrðu dásemdin ein á stofuveggnum hjá mér.

  289. Sigríður Katrín Magnúsdóttir

    11. October 2013

    Ég skil ekkert í mér að vera ekki búin að eignast svona meistara ennþá… en nú kemur það. Ég finn það!

  290. Hildur Sigurðardóttir

    11. October 2013

    Já takk, ótrúlega flott:)

  291. Unnur Anna

    11. October 2013

    Væri alveg til í svona frábæra litasamsetningu :)

  292. Elín Bára Birkisdóttir

    11. October 2013

    Dóttir mín er 30ára á morgun 12.10.13 og eignaðist dreng 03.10.13 og þar að auki nýflutt í sitt eigið :)
    Væri bara frábært að eignast Jón í lit :)
    Góða helgi :)

  293. Íris

    11. October 2013

    Dásamleg litasamsetning væri til í að láta þessa þrjá upp á vegg hjá mér er svo skotinn í Jón í lit :)

  294. Halla Dröfn

    11. October 2013

    Já mig langar svo í Hr. Jón – hann er sko meira en velkominn í heimsókn til okkar :)

  295. Sonja Hruns Steinarsdóttir

    11. October 2013

    vá! ekkert smá flott gjöf! væri mikið til í hann jón!*

  296. Olga Árnadóttir

    11. October 2013

    Mikið væri ég til í 3x Jón í lit – allt er þegar þrennt er !

  297. Auður Guðmundsdóttir

    11. October 2013

    Þetta er mjög flottt, er lengi búið að langa í svona :)

  298. Hildur Karen Sveinbjarnardóttir

    11. October 2013

    Ó, þeir eru svo fallegir – mig langar í!

  299. Unnur Ólafsdóttir

    11. October 2013

    Sjúk í Gull-Jón!

  300. Hulda Magnúsdóttir

    11. October 2013

    Ó, hvað ég yrði hoppandi hamingjusöm með þrjá svona fallega Jóna í nýju holunua mína. Litasamsetningin er æði!
    Þess má einnig geta að ég á einmitt afmæli 13. október. Fullkomin afmælisgjöf <3

  301. Linda H. Sigurðardóttir

    11. October 2013

    Dásamlega gamaldags.

  302. Helen Lilja Helgadóttir

    11. October 2013

    Væri sko alveg til í þetta :)

  303. Svava Hróðný

    11. October 2013

    Já takk :-)
    Væri alveg til í þessa þrjá – og finnst litasamsetningin ÆÐI!

  304. Rósa María Sigbjörnsd

    11. October 2013

    Svo fallegt

  305. SjöfnGunnarsdóttir

    11. October 2013

    Þvílík fegurð og mikið er fallegt að hafa þá alla saman upp á vegg eins og heima hjá Almari.
    Væri klárlega heppnasta stelpan í heiminum ef ég ynni þessa 3 saman. Vantar svo mikið af hlutum á nýja heimilið mitt, þ.e.a.s. þegar ég flyt :)
    Ást og friður,
    Sjöfn

  306. Katrín Andrésdóttir

    11. October 2013

    Þeir eru svo dásamlega fallegir og þessi litasamsetning er fullkomin inn á hvíta nýja tómlega heimilið mitt! Til hamingju með afmælið :)

  307. Sara M Tryggvadóttir

    11. October 2013

    Svo flottir litir… væri mikið til í þessa á stfuvegginn :)

  308. Áslaug Gunnarsdóttir

    11. October 2013

    Já takk !

  309. Sunna María Einarsdóttir

    11. October 2013

    Sunna María Einardóttir. Væri alveg til í svona

  310. Arna Guðlaugsdóttir

    11. October 2013

    mér finnst þetta geggjuð samsetning. væri mjög mikið til í þetta :D

  311. Unnur Sigfúsdóttir

    11. October 2013

    Jón myndi fara vel á tómu veggjunum mínum.

  312. Steinunn Hjartardóttir

    11. October 2013

    Já takk ég á engan Jón :( mig langar mikið að vinna þessi verðlaun :) til hamingju með 4 árin :)

  313. Þorbjörg Andrea Friðriksdóttir

    11. October 2013

    Væri mikið til í að eignast minn fyrsta Jón í lit. Þetta er líka geggjuð litasamsetning. Frábært blogg hjá þér :)

  314. Ragnheiður Friðriksdóttir

    11. October 2013

    Það væri yndislegt að eignast svona :)
    Til hamingju með bloggafmælið! Ég er búin að fylgjast með s.l. 3 ár af þessum fjórum daglega! :)

  315. Jóhanna Ey Harðardóttir

    11. October 2013

    væritil í einn jón fyrir Jóninn minn og okkar Jónssyni

  316. Elisabeth Lind

    11. October 2013

    Já takk!! Þessir eru æði, litasamsetningin er líka ótúrlega falleg!

  317. emilia

    11. October 2013

    Já takk er búinn að dreyma um Jón alltof lengi væri frábært að næla sér í hann loksins :D

  318. Yrsa Úlfarsdóttir

    11. October 2013

    Til hamingju með frábært blogg, skoða það á hverjum degi og búin að gera það í nokkur ár :)
    Ég væri svo endalaust til í Jón Forseta upp á tómu veggina í nýju íbúðinni minni!! Þeir myndu alveg setja punktinn yfir i-ið :D

  319. Lísa Njálsdóttir

    11. October 2013

    mjög falleg litasamsetning :)

  320. Hugrún Malmquist

    11. October 2013

    Ohh mig langar svo í svona:) sérstaklega eftir að ég eignasðist minn eigin Jón í mars síðastliðnum, okkur langar voðalega mikið í hvítan Jón í stofuna og svo á herbergishurðina hans Jóns og svo einn til að gefa Jóni afa :)

  321. Karen Kristine Pye

    11. October 2013

    :)

  322. Linda Jóhannsdóttir

    11. October 2013

    Það væri toppurinn að fá 3xJón í lit :D

  323. Heiðdís Stefánsdóttir

    11. October 2013

    Er nýflutt til Danmerkur og þó að ég elski flesta danska vöruhönnun, þá myndi það gleðja mig að eiga svona Jón í Lit, sýna þjóðarstolt og fallega íslenska hönnun, sérstaklega sem íslendingur búsettur erlendis :)

    Takk annars fyrir skemmtilegt og gott blogg, búinn að vera góður lestur síðustu árin :)
    kv
    Heiðdís

  324. Hafdís Anna Bragadóttir

    11. October 2013

    Bráðvantar einn Jón – þrír eru þó betri :p

  325. Eydís Sigurðardóttir

    11. October 2013

    Fallegir Jónar sem smellpassa á vegginn hjá mér :)

  326. Sólveig Hauksdóttir

    11. October 2013

    Væri sko til í Jón sem heimilis meðlim!

  327. Hafdis Gunnars

    11. October 2013

    Vááá elska Jón í lit! er einmitt að safna :D

  328. Berglind Guðmunsdóttir

    11. October 2013

    Þessir myndu sko fara vel við þessi 5 stykki sem voru að detta uppá vegg heima hjá mér um síðustu helgi :)

  329. Hildur Gunnarsdóttir

    11. October 2013

    Já takk þessi litasamsetning er sjúk hjá þér :)

  330. Beggý Heiða

    11. October 2013

    Þú ættir að vita að ég elska bloggið þitt Svana, daglegur hringur og skoða margt aftur og aftur. Mig langar svooo í Nonna hingað í íbúðina mína í Barcelona. Vantar alveg einhverja íslenska hönnun hingað og Jón í Lit myndi sko passa svo fallega hérna inn hjá mér :)

  331. Elva Björk Traustadóttir

    11. October 2013

    vantar akkurat svona á tóma vegginn hjá mér!

  332. Hrönn Vilhjálmsdóttir

    11. October 2013

    Já takk !

  333. Jenný Halla Lárusdóttir

    11. October 2013

    ó hvað mig langar í Jón í lit!

  334. Sif Aradóttir

    11. October 2013

    Frábærir Jónar á frábæru bloggi! :)

  335. Fífa

    11. October 2013

    Já takk
    þeir eru svo æðislegir, ég er einmitt að flytja og þeir mundu sóma sér vel á góðum stað í nýju íbúðinni :)

  336. Regína Diljá Jónsdóttir

    11. October 2013

    Æðisleg litasamsetning sem myndi sóma sér vel heima hjá mér :)

  337. Halla Ýr

    11. October 2013

    Ég væri sko til í Jón í lit :)

  338. Elín Edda Angantýsdóttir

    11. October 2013

    Ég hef aldrei tekið þátt í svona leikjum, en núna get ég ekki setið á mér. Afskaplega falleg hönnun.

  339. María Erla Kjartansdóttir

    11. October 2013

    Já takk – Jón í lit á vel heima hjá mér :)

  340. Hildur Gísladóttir

    11. October 2013

    Já takk. Væri sko til í svona flotta Jón í lit :)

  341. Gunnfríður

    11. October 2013

    Er alveg að elska þessa litasamsetningu :)

  342. Sigrún

    11. October 2013

    Fyndin tilviljun, Jón í lit var mikið í umræðuefninu í vinnunni í dag!
    Væri sko Meira en til í að prýða heimilið í Svíþjóð með honum Jóni okkar ;)

  343. Sirrý

    11. October 2013

    ó mig langar!

  344. Sigrún Lína Pétursdóttir

    11. October 2013

    Væri rosalega mikið til í þessa:) svo flottir!

  345. Anný Rós

    11. October 2013

    mjög fallegir

  346. Ýr

    11. October 2013

    Ójá….mikið yrði þetta fallegt inni í svefnherbergi hjá mér :D

  347. Anita Lind Björnsdóttir

    11. October 2013

    Vá væri til í svona fínt og fallegt :)

  348. Signý

    11. October 2013

    Þessi litasamsetning er dásamleg :)

  349. Linda Gunnarsdóttir

    11. October 2013

    Já takk, ótrúlega flott hjá honum Almari :)

  350. Kristrún Gunnarsdóttir

    11. October 2013

    OOO þetta er svo flott!

  351. Unnur Skúladóttir

    11. October 2013

    Finnst Jón í lit svo flott!:)

  352. Þórhildur Jóhannesdóttir

    11. October 2013

    Þetta er svo ótrúlega flott, yrði ansi glöð með þessa Jóna :)

  353. María Bryndís Benediktsdóttir

    11. October 2013

    Já takk!

  354. lena rut

    11. October 2013

    Ég á afmæli í næstu viku, það væri voða gaman að. Fà Jón í ammógjöf:)

  355. Fjóla Róberts

    11. October 2013

    Þetta er allt svo fallegt <3

  356. Ella

    11. October 2013

    Virkilega fallegt og vel valið!

  357. Björg K. Sigurðardóttir

    11. October 2013

    Frábær litasamsetning :)

  358. Svanhildur Skúladóttir

    11. October 2013

    Dásamlega fögur litasamsetning! :)

    Ég yrði afar hamingjusöm með Jónana í lit á mínum veggjum. Þeir eru búnir að vera afar lengi á innkaupalistanum en svo þegar ég dríf mig af stað fæ ég valkvíðakast yfir öllu litaúrvalinu og bugast ;-) Þessir þrír yrðu því góð byrjun! :)

    Svo langar mig að þakka þér fyrir frábæra síðu! :) Ótrúlega skemmtileg og áhugaverð, ein af föstu punktunum í síbreytilegum allt of stórum blogghring :)

    Takk fyrir mig!
    Kv. Svanhildur

  359. Svanhildur Ýr

    11. October 2013

    Ó, svo ótrúlega pretty! Mig langar að vinna :)
    Til hammó með ammó!

  360. Sigrún Björnsdóttir

    11. October 2013

    Svo flottir!! Væri æði að setja þessa samsetningu upp í fyrstu íbúðinni! :)

  361. Jóna Margrét Harðardóttir

    11. October 2013

    Er með fullkomin stað fyrir hann Jón!
    Jóna Margrét Harðardóttir

  362. Jóna Gréta Grétarsdóttir

    11. October 2013

    já takk ;o)

  363. Sunna Þórsdóttir

    11. October 2013

    Sunna Þórsdóttir væri alveg til í svona :)

  364. Ingunn Þorvarðardóttir

    11. October 2013

    Þessir Jónar myndu sko sannarlega veita mínum einmanna Jóni félagsskap :) – Takk annars fyrir frábært blogg – klárlega eitt af mínum uppáhalds :)

  365. Hallbera Rún Þórðardóttir

    11. October 2013

    Já takk :)

  366. Björk Sigurgeirsdóttir

    11. October 2013

    Á systur sem á svo sannarlega skilið að fá Jón í lit, set því nafnið á okkur báðum; Svala Jónsdóttir og Björk Sigurgeirsdóttir

  367. Íris Tanja

    11. October 2013

    Það þurfa allir einn Jón eða svo í líf sitt er það ekki? Hvað þá í lit…. Takk fyrir skrifin! Það kemur alltaf upp í mér lítið barn sem er að fá ís á sunnudagsrúntinum þegar ég sé nýtt blogg frá þér :)

  368. Rannveig Möller

    11. October 2013

    Já takk!

  369. Helena Björg

    11. October 2013

    Mikið væri ég til í að fá svona fallega platta á veginn hjá mér :)

  370. Linda Björk Pálsdóttir

    11. October 2013

    Æðislegar vörur :)

  371. Ásta

    11. October 2013

    Virkilega fallegt!

  372. Vilborg Þ.K. Bergman

    11. October 2013

    Jón er æði :)

  373. Heiðdís dögg sigurbjörnsdóttir

    11. October 2013

    Óminneini hvað ég væri til í þessa “jòna” ;)

  374. Heiður Lilja Sigurðardóttir

    11. October 2013

    Vá ekkert smá flottir! mikið væri ég til þá :)

  375. Jóhanna

    11. October 2013

    Fullkomnir litir! – Jóhanna Edwald

  376. Bergey Sigurðardóttir

    11. October 2013

    Þessir myndu passa einstaklega vel í nýju íbúðinni minni í London sem sárlega vantar fallega íslenska hluti :) Þeir yrðu fullkomnir uppá vegg! Takk fyrir skemmtilegt blogg x

  377. Hildur Elísabet

    11. October 2013

    Mig er búið að dreyma um Jón í lit lengi ;)

  378. Sigga Elefsen

    11. October 2013

    Ég á einn einmana Jón sem myndi verða mikið glaður að eignast þrjá fjallmyndalega bræður !! :))

  379. Valdís Klara Guðmundsdóttir

    11. October 2013

    jón í lit er æði, á einmitt einn í ljósbrúnu, og væri ekki slæmt að bæta við í safnið.

    kv
    Valdís Klara Guðmundsdóttir

  380. Thelma Guðmundsdóttir

    11. October 2013

    Ótrúlega falleg litasamsetning, passar fullkomnlega inn á mitt heimili :)

  381. Helga Rún

    11. October 2013

    Já takk! :)

  382. Vilborg

    11. October 2013

    Mig er búið að langa lengi í Jón í lit og þessi litasamsetning er geggjuð :)

  383. Hildur Þóra Sigfúsdóttir

    11. October 2013

    Fallegt! Væri æði að eignast þessa :)

  384. Guðrún Birna

    11. October 2013

    Mínir uppáhalds-Jónar :-)

  385. Tanja Jóhannsdóttir

    11. October 2013

    Ég myndi gjarnan vilja Jón á vegginn minn :)

  386. Hildur Sara Steinarsdóttir

    11. October 2013

    En hvað þetta er falleg litasamsetning af Jóni.

  387. Hildur Birna Birgisdóttir

    11. October 2013

    Langar svakalega mikið að eignast Jón í lit! :)

  388. Arna Hrund Aðalsteinsdóttir

    11. October 2013

    Ég væri sko mega til í jón í lit :)

  389. Ágústa Hjartar

    11. October 2013

    Hann Jón myndi sóma sér vel á veggjunum í Gunnarssundinu

  390. Díana Dögg Víglundsdóttir

    11. October 2013

    Ég er einmitt að fara flytja og vantar svo svona fínt nýju íbúðina mína, sé þetta alveg fyrir mér :)

  391. Jóhanna Smáradóttir

    11. October 2013

    Væri alveg í til í svona Jóna upp á minn vegg ;o)

  392. Guðný Maja Riba

    11. October 2013

    Elsku Svana ég væri svo mikið til í einn Jón :)

  393. Sandra Finnsdóttir

    11. October 2013

    Virkilega falleg litasamsettning :-)

  394. Klara Hjartardóttir

    11. October 2013

    Klara Hjartardóttir sem langar svo í Jón í lit :)

  395. Sif Ólafsdóttir

    11. October 2013

    Jón í lit :)

  396. Hrönn Ágústsdóttir

    11. October 2013

    Þessi litasamsetning af Jóni er æði, myndi sóma sér vel í stofunni.

  397. Brynja Guðnadóttir

    11. October 2013

    Jón er kominn heim…

  398. Viktoria

    11. October 2013

    Þessi samsetning er virkinlega falleg, stílhrein og eiginlega smá róandi. Kæmi sér afar vel á tómu veggjunum mínum :)

  399. Berglind Kristjáns

    11. October 2013

    Væri til í að fá hann Jón og bera í sjón ; )

  400. Selma Hauksdóttir

    11. October 2013

    Ég á “einn” piparmyntugrænan Jón í lit sem þráir að fá þessa þrjá með sé uppá vegg í stofunni! ;)

  401. Kristín Jónsdóttir

    11. October 2013

    Ó VÁ! Ég er sko alveg til í svona fallegt upp á vegg. Vantar svo eithvad frá Íslandinu mínu hingad í útlandid!

  402. Helena Guðlaugsdóttir

    11. October 2013

    Já takk. Er búin að langa í svona lengi lengi :) Helena Guðlaugsdóttir

  403. Alexandra Guðjónsdóttir

    11. October 2013

    Já takk! Væri alveg til í svona flotta Jóna

  404. Edda Linn Rise

    11. October 2013

    Mig langar svooOOOooOOOO í svona fín í stofuna mina

  405. Sandra Guðmundsdóttir

    11. October 2013

    Færu einstaklega vel upp á vegg hjá mér, æðisleg þessi litasamsetning!

  406. Hjördís

    11. October 2013

    Ég verð að eignast Jón í lit.. það gengur ekki að eiga lítinn Jón fæddan 17, júní 2013 og engan Jón í lit :)

  407. Sara Johansen

    11. October 2013

    Þessar dásemdir eru búnar að vera lengi á óskalistanum mínum. Væri alveg til í að eiga þessa þrjá vini upp á vegg hjá mér :)

  408. Auður M Guðmundsdóttir

    11. October 2013

    Ójá takk, Jón í lit er akkurat það sem mig vantar á veggin minn :)

  409. Thelma Sif

    11. October 2013

    En sú fegurð! Mig er búið að langa til að byrja að safna Jón í lit í alltof angan tíma, þetta væri mjög svo góð byrjun :)

  410. Íris Grétarsdóttir

    11. October 2013

    Væri sko alveg til í þetta á vegginn minn :)

  411. Aníta

    11. October 2013

    Anita Magnusdóttir – lengi langað í hann Jón vin minn ;)

  412. Anita Elefsen

    11. October 2013

    Mikið væri gaman að eiga svona fína Jóna! :)

  413. Arna Hrönn Ágústsdóttir

    11. October 2013

    Já takk! :)

  414. Linda Hrönn Schiöth

    11. October 2013

    Væri svo til í þessa 3 :)

  415. Auður Anna Pedersen

    12. October 2013

    Vantar þessa JÓNA (Í LIT)!

  416. Helena Jóhannsdóttir

    12. October 2013

    ó já takk! lang fallegustu litirnir! :)

  417. Íris Ósk Hjálmarsdóttir

    12. October 2013

    Langar hrikalega mikið í þessa samsetningu af Jónum :) væri líka búin að redda jólagjöfinni handa kallinum ;)

  418. Hulda karen sigurðardottir

    12. October 2013

    Já takk:) -hulda karen

  419. Kristín Halla Lárusdóttir

    12. October 2013

    Ó hvað ég væri til í þessa Jón-a !

  420. Guðrún Birna

    12. October 2013

    En fallegt saman :)

  421. Guðný gísladóttir

    12. October 2013

    VáVà và hvað mig langar :-) í Jón í lit.

  422. Rakel S. Sigurdardottir

    12. October 2013

    Mikið væri ég til í að setja þessa fallegu Jóna upp á vegg hjá mér. Takk fyrir :)

  423. Þórunn Heiða Gylfadóttir

    12. October 2013

    Flottir Jónar og frábærir litir :-)

  424. Unnur Ragna Pálsdóttir

    12. October 2013

    Væri mjög svo til í þessa Jón-a! :)

  425. Kristín Ragnarsd.

    12. October 2013

    Játs! Mega til í svona Jón(a) á vegginn minn!

  426. Margrét Helga Hallsdóttir

    12. October 2013

    Flott litasamsetning :)

  427. Jóna Marín Ólafsdóttir

    12. October 2013

    Nafni minn er svo einsamall á veggnum hérna heima, hann sárvantar þennan fallega félagskap.

  428. Eva Ýr

    12. October 2013

    Ég fékk minn fyrsta Jón í lit í afmælisgjöf og ég elska hann. Það væri ekki leiðinlegt að geta bætt við heilum 3 í safnið! Gullfalleg lita samsetning sem passar svo sannarlega með öllum hinum litunum.

    En annars langaði mig líka að þakka þér fyrir stór skemmtilegt og fjölbreytt blogg :D

  429. Þórhildur Baldursdóttir

    12. October 2013

    Væri ekkert smá til í að hafa þessa uppá vegg heima :)

  430. Gunnhildur Emils

    12. October 2013

    úúú þessir þrír myndu smellpassa inn á svarthvíta heimilið mitt :)
    Frábært blogg ;D
    -Gunnhildur

  431. Dagmar

    12. October 2013

    Væri sko til í smá Jón í lit!

  432. Sandra Bryn

    12. October 2013

    Æðisleg litasamsetning :)

  433. Berglind olafsdottir

    12. October 2013

    Ákaflega fallegur Jón í lit og myndinsvo sannarlega vera kærkomin viðbót á heimilinu :-)

  434. Sóley Davíðsdóttir

    12. October 2013

    Þessir litir eru algjört æði, myndu sóma sér vel í stofunni hjá mér :)

  435. Auður Pálsdóttir

    12. October 2013

    Við erum að kaupa okkar fyrstu íbúð og Jón í lit mundi klárlega setja punktinn yfir i-ið í nýju íbúðinni! Finnst þetta frábær litasametning!

    Takk fyrir frábært blogg!

    Kveðja
    Auður Pálsd.

  436. Margrét Salóme

    12. October 2013

    Ó hvað það myndi gleðja mitt hjarta að eignast þessar fallegu lágmyndir!
    Þakka inspirerandi og flott blogg, eitt af mínum uppáhalds.
    -Margrét Salóme Líneyjar-Þorsteinsdóttir

  437. Sonja Marsibil Þorvaldsdóttir

    12. October 2013

    Vá – þetta er æðisleg litasamsetning! Væri bara gaman að eignast þessa fallegu vini ;)

  438. Ásgerður Ágústsdóttir

    12. October 2013

    Á tvo nú þegar en það má alltaf á sig blómum bæta :)

  439. Ásta María Marinósdóttir

    12. October 2013

    Æðisleg litasamsetning! Væri ekki leiðinlegt að eignast þessa :)

  440. Þóra Sigurðardóttir

    12. October 2013

    ómæ!

  441. Kristín Valsdóttir

    12. October 2013

    Smart litasamsetning!
    Ótrúlega flott tímalaus hönnun og myndi ekki slá hendinni á móti einum eða þremur Jóni í lit :)

  442. Inga Lára

    12. October 2013

    Myndi bæta þennan leiðindarlærdóms mánuð mikið að vinna! Jón í lit er svo mikið draumaeign

  443. Elín Eva Karlsdóttir

    12. October 2013

    En flottir litir saman!
    Er með fullkominn stað fyrir þessa Jóna hjá mér…. ;)

  444. Edda Sveinbjörnsdóttir

    12. October 2013

    Mega flottir x

  445. Fanney Gunnarsdóttir

    12. October 2013

    Já takk! :)
    Er akkúrat með stað í huga inní stofu þar sem þessir myndu sóma sér vel. Mjög falleg litasamsetning hjá þér. Kveðja, Fanney

  446. Stefanía Þóra Jónsdóttir

    12. October 2013

    Dásamlega fallegt, væri svo mikið til í þessa fegurð inn til mín

    Kveðja Stefanía

  447. Brynhildur Kristín

    12. October 2013

    Fullkomin litasamsetning! Mér þætti alls ekki leiðinlegt ef ég gæti sett þessa upp á vegg hjá mér :)

  448. Kristofer Kristofersson

    12. October 2013

    Mjög flott samsetning, var einmitt sjálfur að spá í svörtum í staðinn fyrir hvítt en þetta virkar miklu betur.

  449. Guðný Gunnarsdóttir

    12. October 2013

    Ótrúlega flottir litir saman – Langar rosalega í svona Jóna ;))))))

  450. Fjölnir Daði Georgsson

    12. October 2013

    Hrikalega flottir Jónar!

  451. Arna Hlín Danielsdottir

    12. October 2013

    Jáááts takk! Love it.

  452. Árný Nanna

    12. October 2013

    Góð hugmyn og flott hönnun:)

  453. Hjördís Ósk Hjartardóttir

    12. October 2013

    Jón í lit er búinn að vera lengi á óskalistanum! :)

  454. Anna Guðný Andersen

    12. October 2013

    Uhhh já takk :) Tækju sig sko vel út á mínu heimili :)
    – Anna Guðný Andersen –

  455. Kolbrún Birna Árdal

    12. October 2013

    Hæ Svana, ég er lengi búin að lesa bloggið þitt og finnst það æðislegt (ég er áskrifandi á bloglovin :) ) Mig er lengi búið að langa í Jón í lit og þessi litasamsetning finnst mér geggjuð :)

  456. Eva Rós ÓLafsdóttir

    12. October 2013

    Rosalega langar mig mikið í Jón

  457. Andrea Björg Björgvinsdóttir

    12. October 2013

    Ég er rosalega skotin í þessari litasamsetningu!

  458. Anna Lilja Hallgrímsdóttir

    12. October 2013

    Á einmitt einn galtómann vegg sem ég get ekki ákveðið hvað á að fara á….. þessir yrðu guðdómlegir þar ásamt bleika Jóninum mínum sem er ekki ennþá búið að hengja upp :)

  459. Bjargey Ósk Stefánsdóttir

    12. October 2013

    Jón er ekkert smá flottur – Er með alla veggi tóma og sárvantar eitthvað fallegt til að gefa aðeins meira líf heima, Jón væri fullkominn. Ekki skemmir heldur að þetta er fullkomin litasamsetning ;)

  460. Adda Soffia

    12. October 2013

    Finnst hann Jón einmitt flottastur í þessum litum :) Smekklega valið hjá þér :)

  461. Una Áslaug Sverrisdóttir

    12. October 2013

    Langar virkilega mikið í þessa!! =)

  462. Anna Sigurrós Sigurjónsdóttir

    12. October 2013

    Vel gert! Ég væri sko til í þetta tríó :)

  463. Kristína Aðalsteins

    12. October 2013

    Hljómar vel, já takk !!

  464. Bjarnfríður Leósdóttir

    12. October 2013

    Fallegt :) já takk

  465. Málfríður Sandra Guðmundsdóttir

    12. October 2013

    Jáhá! TAKK ;)

  466. Auður

    13. October 2013

    Ofsalega falleg þrenna sem myndi gera mikið fyrir heimilið mitt.

  467. Anna Bergmann Björnsdóttir

    13. October 2013

    Nýtt heimili og nýtt veggskraut hljómar fáranlega VEL! …sign me up! :D

  468. Ása Ottesen

    13. October 2013

    Dásamleg hönnum sem myndi prýða sig vel heima í stofu :)

  469. Yrsa Guðrún

    13. October 2013

    Ég er nýflutt inn og með tóma veggi, held að Jón í lit myndi prýða sig vel upp á vegg hjá mér :)

  470. Sigrún Guðjónsdóttir

    13. October 2013

    Er lengi búin að langa í Jón i lit :)

  471. Lára Gunnarsdóttir

    13. October 2013

    Svo mikið fín litasamsetning. Áfram íslensk hönnun!

  472. Sara Birgisdóttir

    13. October 2013

    Já takk. Langar svo í Jón í lit.
    Og alltaf líka gaman að lesa bloggið þitt :-)

  473. Rannveig

    13. October 2013

    Flottur hann Jón ;)

  474. Berglind Íris

    13. October 2013

    Rosa flott :)

  475. Aldís Líf

    13. October 2013

    Já takk væri alveg til í svona plata og hafa hann inni hjá syni mínum sem á sama afmælisdag og jón :)

  476. Þórdís

    13. October 2013

    Ég er að elska Jón í lit!! Læt mig dreyma um þessa snilld, ansi hrædd um að þetta myndi lúkka vel hérna inní stofu hjá mér. Þessi litasamsetning er líka fullkomin! :)

  477. Haukur Ragnarsson

    13. October 2013

    Ég vil endilega fá þrjá forseta í stofuna. Frábær litasamsetning!

  478. Aldís òsk òladòttir

    13. October 2013

    Fallegir litir!

  479. Særún Ósk Böðvarsdóttir

    13. October 2013

    Ofsalega fínir Jónar. Myndu sóma sér vel á vegg hjá mér. Takk fyrir skemmtilegt blogg.
    Kv. Særún

  480. Arna Óttarsdóttir

    13. October 2013

    Vá hvað þeir eru fallegir!
    Myndi klárlega lífga uppá heimilið :)

  481. Rebekka Magnúsdóttir

    13. October 2013

    þeir eru ekkert smá flottir :)

  482. Guðbjörg Harpa Valdimarsdóttir

    13. October 2013

    Ofboðslega fallegir