fbpx

8 tips!

Ég rakst á skemmtilega grein á refinery29 sem fjallar basicly um það
hvernig má auðveldlega poppa upp þennan hversdagslega klæðnað…


1. Skiptu út svörtu plain kápunni fyrir jakka/kápu í einhverjum ljósari og
hressari lit eða fyrir munstraðan stuttan jakka


2. Taktu fram blúndu kjólinn/skyrtuna/bolinn og notaðu hann til að skapa “layers”


3. Skildu stóru klunnalegu töskuna eftir heima og hafðu í staðinn minna veski


4. Skærar og áberandi sokkabuxur geta gert gæfumuninn

5. Settu punktinn yfir i-ið með hatti eða húfu sem fer þér vel

6. Hristu upp í vetrarklæðnaðinum með öðruvísi fata og fylgihluta samsetningu og mynstri


7. Litríkir varalitir geta gert kraftaverk

8. Gefðu uppáhalds kápunni þinni nýjan stíl á hverjum degi,
t.d. með nýju belti, nælum o.s.frv…

-R

RIP Alexander McQueen

Skrifa Innlegg

5 Skilaboð

  1. Svana

    12. February 2010

    Æðislegt alveg hreint!! Ætla að leggja þetta á minnið:)
    En lofa að blogga á morgun krúsí, takk fyrir að vera svona dugleg á meðan ég kláraði skilin:*
    Love

  2. Agla

    14. February 2010

    LÆK á punkt nr. 4 og 8.. ég hef lengi verið fan af belti yfir kápu/jakka ;)

  3. Online Bangles

    18. July 2017

    First i want to say that thank for sharing useful tips. I like 3 and 6 post.