fbpx

hvað eiga allar þessar myndir sameiginlegt…

HeimiliHönnun

Ahh jú Ray og Charles Eames side chair.
Svo pretty
Mér finnst þessi stóll vera í öllum innlitum núna. Einhvað voða hip og cool.
En breytir engu… hann er samt minn… í framtíðinni:)

-S

Topshop vor/sumar 2010

Skrifa Innlegg

5 Skilaboð

  1. óskalistinn

    19. February 2010

    æ Andri er svo hrifinn af þessum stól en ég er alltaf að banna honum að kaupa hann.. Ég bara sé ekki alveg snilldina :/

  2. Svana

    19. February 2010

    Tímalaus klassík. Mér finnst þeir gullfallegir, en vil bara DSW týpuna, s.s með tréfótum. En svo eru þeir mjög þægilegir líka sem er ekki of algengt í þessum algengustu hönnunarstólum. T.d er minn Eros eftir Philip Starck aðeins til að horfa á… Mér dettur ekki í hug að sitja lengi í honum:)

  3. Andri Ómars

    19. February 2010

    Slefaði síðast yfir svona stól á Kaffitár í Holtagörðum í hádeginu í dag … Það vantar samt klárlega mynd af rugguEames í barnaherbergi í þessa myndaröð

  4. Svana

    19. February 2010

    Ruggu Eames hefur birst áður á þessu bloggi híhí! Enda er hann sjúklega flottur líka:) Væri líka til í eitt eintak af honum! En bætti inn einni mynd.
    Skrifaði um Eames hjónin þann 29.okt 2009, getur séð það í safninu:)

  5. Edda Rós

    20. February 2010

    Oh ég elska þessa stóla, meganæs ;)