fbpx

Skrifa Innlegg

3 Skilaboð

  1. Pattra Sriyanonge

    10. March 2010

    Gæti ekki verið meira sammála!!
    En langaði að spurja þig að einu…

    Nýr bloggari hérna megin og var að spá hvernig þú nærð að setja myndirnar svona stórar og flottar, er að elska þær í þessari færslu, flottustu blogg-skvísurnar eru nátturulega með þær svoleis..hélt að það væri ef til vill myndavélar sem gerir þetta.

    Sorry með fáránlega long comment;P
    Og takk fyrir æðislegt blogg

    XO Pattra

  2. SVART Á HVÍTU

    10. March 2010

    Hæhæ, oftast copy-a ég bara beint linkinn yfir á blogger kerfið án þessa að fikta neitt í þeim:/
    En stundum eru þær of stórar eins og þegar myndirnar eru af síðum eins og Facehunter og Carolinas mode, en þau eru bæði með myndirnar sínar í mjög hárri upplausn og síðurnar þeirra eru líka gerðar til að sýna bara stórar myndir.
    Oft fikta ég líka í stærðinni í Photoshop.. Og svo er líka hægt að stilla á small, medium, large þegar þú uploadar myndum. En ef myndin þín er ekki í hárri upplausn þá verður hún aldrei svona stór.

    Vona að þetta hjálpi einhvað!!
    xxx
    -S

  3. Pattra Sriyanonge

    10. March 2010

    Þúsund þakkir fyrir svarið, hef einmitt verið að velta þessu svolítið fyrir mér, dauðlangar að hafa myndirnar stórar eins og hjá mörgum. Sennilega eru þær með alvöru myndavélar og þess háttar.

    XO