fbpx

Pip Studio

Hönnun


Er maður ekki orðinn frekar fullorðinn þegar manni er farið að dreyma um postulín?
Jú það held ég nú, en postulínið sem mig dreymir um er frá Pip Studio sem er unaðslega fallegt hollenskt merki. Óttarlega kitsch en mjög smart samt sem áður.
Haldiði að það sé ekki gaman að borða ristaða brauðið sitt af svona diskum og drekka te-ið úr þessum krúttlegu bollum:)
Verðið er líka ekki slæmt.. Diskarnir eru á um 1100kr og stóra skálin á um 4800kr.
Ég ætla mér nú ekki að eignast allt stellið, held það sé nú langt yfir öll stelpumörk, en ég girnist mjög stóru skálina og bláu fugladiskana.
Hægt að skoða hér.



Svo framleiða þau líka þessi óendanlegu kjút veggfóður.
Like!

-S

White one

Skrifa Innlegg

10 Skilaboð

  1. wardobe wonderland

    12. May 2010

    ohh fallegt, er seriously obsessed á gamaldags pósturlíns stellum ! loooove it

  2. Áslaug

    12. May 2010

    Þú veist hvað mér finnst um þetta…

  3. Ása Ottesen

    12. May 2010

    Eeeelska postulín..Skemmtilegt bloggið ykkar.

    Kveðja

    Ása

    xx

  4. Sigrún

    13. May 2010

    Þetta er aðeins of krúttó!

  5. Rakel

    13. May 2010

    Já Svana ég verð held ég bara að farað kíkja í heimsókn til þín og næla mér í þessar ofurkjút skálar í leiðinni!!:)

  6. Anonymous

    13. May 2010

    Svo mikið þú sæta mín!! Ekki alveg minn stíll en samt svakalega flott :)

    -KT

  7. birna h

    14. May 2010

    ekkert smá fallegt

  8. ólöf

    14. May 2010

    vaaaaá þetta veggfóður! og virkilega kjút bollastell (ég vill alltaf kalla þetta bollastell þegar þetta er svona krúttlegt) ji..