fbpx

3

Hitt og þetta


Þrjú nöfn sem ég er kölluð:

Svana, Sveiní, Svampur


Þrír staðir sem ég hef búið á:

Hafnarfjörður, Eindhoven, Kaupmannahöfn


Þrjú uppáhaldslög:

Boney M- Daddy Cool

MGMT-Kids

The Knife-Heartbeats


Þrír uppáhalds drykkir:

Mojito, Appelsínudjús, Vatn


Þrír sjónvarpsþættir sem ég horfi á:

How I met your mother

90210

Sex and the city


Þrír staðir sem ég hef farið til:

New York, Amsterdam, London


Þrír staðir sem mig langar að heimsækja:

Berlín, Stockholm, Reykjavík


Styleicon:

Olsen systur

Kate Lanphear

Caroline Blomst


Þrjár uppáhalds förðunarvörur:

Mac Select farði

Volume express frá Maybelline

Clinique Sunkissed sólarpúður


Þrír hlutir sem ég hlakka til:

9.júní- afmælið mitt og kæró í heimsókn

16.júlí- sumarfrí byrjar og ég flýg til Köben

24.júlí- Brúðkaup minnar bestu


Ég tagga ÞIG ef þú ert með blogg og Rakel:)

P.s DIY í vinnslu af þessum bol!

-S


......

Skrifa Innlegg

13 Skilaboð

  1. H og G

    17. May 2010

    haha ég á svona bol!:)
    Hlakka til að sjá DIY-að þitt :D

  2. H og G

    17. May 2010

    átti að standa DIY-ið en ekki DIY-að.. haha

  3. SVART Á HVÍTU

    17. May 2010

    Er það, hvaðan er hann? Fannst hann svo skemmtilegur útaf Miu Miu og Chanel svölu-æðinu sem er í gangi!

  4. Sara

    17. May 2010

    Æðislegur bolur! Hlakka til að sjá útkomuna :)
    xx

  5. Anonymous

    17. May 2010

    ekkert smá flottur bolur og ekta diy! Hlakka til að sjá útkomuna þína :)
    -magga-

  6. Anonymous

    17. May 2010

    Caroline Blomst stylicon?! Really? Hún er alltaf eins! Alltaf eins til fara, alltaf sami sultry svipurinn, hárið alltaf eins… úff er orðin svo leið á henni. :Þ

  7. SVART Á HVÍTU

    17. May 2010

    Hahahaha já hún er kannski oft svipuð en hennar fatnaður hentar mér einstaklega vel þar sem ég er bara í námi og fíla ekkert að vera extreme alla daga:)
    Mér finnst hún töffari!
    En Olsen systurnar eru nú ekkert með betri svip haha, er orðin þreyttari á honum:)
    -s

  8. Anonymous

    17. May 2010

    Já guð… líka orðin þreytt á Olsen stútnum, en þær kunna heldur betur að klæða sig! Finnst þær yfirleitt rosalega flottar, nema þegar þær taka útigangs-lookið á þetta.

  9. Rósa

    17. May 2010

    Ég sá svona bodysuit/samfellu ljósbláa með hvítum svölum í Zöru í Smáralind.. en þær eru bara til í Medium.Mjög flottar. Fyrir þær sem vilja stökkva á Svölu-vagninn ;)

  10. StarBright

    18. May 2010

    En fyndið! var akkuratt í föndurbúð í dag að kaupa málningu og pensla til að gera mér svölu bol. Bloggarar hugsa greinilega eins hehehe . Hef reyndar aldrei gert svona áður þannig þinn verður örugglega flottari en minn hehhe

    XOXO

  11. birna

    18. May 2010

    úú komdu svo með DIY blogg um þetta ef það gengur vel:)

    langar að gera svona en ekki viss hvað ég þyrfti – er ekki sú klárasta þegar kemur að föndri!!