11 Skilaboð
-
skrítið að þu gast ekki borgað með íslensku vísakorti..
ég hef oft og mörgum sinnum gert það og sent heim til bróður mins sem býr í London! -
HA! Af Topshop.com?? Það er bara ekki í boði að velja Ísland inní Billing address, sem þarf jú að matcha við Visa kortið…
-
Prufaðu bara að setja íslenska götu og allt það, en bara UK í landi..Stundum virkar svoleiðis… :)
-
Þeir eru æði
-
ég set heimilisfanið hja bróður minum sem billing address og þá virkar það alltaf ;)
Hef notað aðferðina eins og Áslaug sagði og hun virkar lika alltaf
-
Æ vá hvað þið eruð sniðugar, og og skórnir nottlega uppseldir núna!! haha:)
-
Æjj elskan…EN það þýðir bara að þér var ekki ætlað að eiga þá sjáðu til, því að einhverjir aðrir og flottari skór munu koma til þín! ;)
-
Kannski getur þessi síða hjálpað þér næst :)
http://glasgowshopping.net/ -
Glæsilegir skór alveg hreint !
-
Ég vinn í banka og set stundum aukaheimilisfang á kortin, þannig að heimilisfang kortsins passi við adressuna sem skal senda á :) Prufaðu næst að hringja í bankann þinn eða vísa og fá þá til að setja þetta inn.
Kveðja, Ester
-
Ég prufa það! takk fyrir þessar ábendingar stelpur, nú get ég farið að botna visa kortin;)
-Rakel
Skrifa Innlegg