10 Skilaboð
-
hvar fékkstu þessa klikkuðu skó?!
-
Þeir eru keyptir í hollenskri búð sem heitir Sacha: http://www.sacha.nl/
:) -
ahh elska svona gramserí á markets — það er líka hægt að fara í Nytjamarkað Samhjálpar herna heima, svipað góða hirðinum, en meira með smáhluti og svona!!
geeeðveik tyggjóvélin og skórnir..vává
-
tyggjókúluvélin er SNILLD!
hefur alltaf langað í þannig! :)
annars elska ég líka alex wang inspired töskuna og hef mikið verið í að spá í að kaupa mér hana, en hélt alltaf að hnapparnir undir henni væru silfraðir? eru þeir gylltir?
gott að geta spurt einhvern sem á! :D -
Eins gott að ég sé að koma í heimsókn til þín til að koma öllu þessu dóti sem þú ert stanslaust að kaupa heim;)12 dagar… jíbbí
Lúkkar allt mjög vel, en ég veit ekki alveg hvað ég á að segja um þennan hreindýra haus -
Ekta A.Wang töskurnar eru í boði með silfruðu og gylltu, ætli gyllta týpan sé ekki dýrari því flest celebin sjást með silfur týpuna:)
En á modekungen.se var bara þessi í boði, ég er hæstánægð með hana enda mikið fyrir gull.
-Svana -
i see you've been round town shopping eh?!~ hahahaha… love your bubblegum machine btw… i think i'll drop by 1 day with a bag of bubblegums~~~ o^_^o
-
Hahaha oh im so glad you left me a comment Jing!!:)
Well its not all new… but the bubble gum machine is my ultimate favourite now hahaha.. Lets go on a mission to AH soon to find some pink bubblegums:) -
Sá allveg eins leðurpeysu í Spútnik í seinustu viku nema hún kostaði aðeins meira eitthvað um 10.000! Hún er mega kúl en ég tímdi samt ekki allveg!
-
SVANA!!! Þetta er hausinn af bamba! Blómakjóllinn úr H&M er ekkert smá kjút, held ég verði að kemba útsöluna þar aðeins betur!
Skrifa Innlegg