fbpx

Til sölu!

Hitt og þetta
Ég er mjög mikill auli.
En ég ætla að selja þessa fegurð.
Got my reasons :)
Þeir eru svartir, í stærð 38 1/2.
Ef þú hefur áhuga hafðu þá samband á svartahvitu@gmail.com
**update**
Þeir eru að sjálfsögðu alveg ónotaðir, enn í kassanum:)
Síðan sem ég keypti þá á sendir ekki utan USA þannig ég þurfti að fara flóknari leið.
Skórnir tvöfölduðust því rúmlega í verði.
Ef ykkur langar í þessa skó og hafið hugsað ykkur að panta þá, þá efast ég um að þið getið gert það með ódýrari máta en ég gerði, nema auðvitað þið þekkið einhvern í USA.
Svo er 28 þús. nú ekkert mikið meira en flottir skór kosta á Íslandi í dag,
og ég tala nú ekki um hversu lítið úrvalið er;)
-R

Skrifa Innlegg

23 Skilaboð

  1. Anonymous

    30. June 2010

    Vá hvað mig langar að nota 38 1/2 núna! :)
    Annars æðisleg síða hjá ykkur, er feitur fastagestur ;)

    EyrúnÁ

  2. Gyða

    30. June 2010

    Hvað ætlaru að selja þá á ? væri alveg til í þá :)

    Gyða

  3. StarBright

    30. June 2010

    whyyyyyyyyyyyyyyy? Ef ég ætti svona fallega skó myndi ég deyja úr ást ! aaaðeins of stórir á mig ! DAMN

  4. Anonymous

    30. June 2010

    Bíddu… var ekki beðið þeirra með eftirvæntingu?! Que va?

  5. Svart á hvítu

    30. June 2010

    Jújú, mikilli eftirvæntingu:)
    Like I said, got my reasons…

  6. Anonymous

    30. June 2010

    Ó gvuð hvað mig langar í þá! Ef þeir væru í 37…. helvítins fokking fokk.

    Lesari

  7. ólöf

    1. July 2010

    ég er eiginlega frekar forvitin með hverjar ástæðurnar eru:P en mér finnst ég verða OF hávaxin í svona skóm, eins fallegir og þeir nú eru:) benti samt annarri stelpu á þá hér:)

  8. Anonymous

    1. July 2010

    Má ég giska.. langar þig frekar að fara að kaupa þér kronkron skó?? :)

  9. Anonymous

    1. July 2010

    erfitt að ganga á þeim? :)

  10. Rakel

    1. July 2010

    haha það er ekkert smá sem fólk er forvitið! Búin að fá spurningu á formspring meirasegja…
    Ég vil (af gefnu tilefni) taka það fram að ég er EKKI að reyna að losa mig við þessa skó af því mér finnst þeir ekki eins flottir og ég hélt þeir myndu vera eða e-ð slík. Þeir eru nákvæmlega eins og myndin sýnir, alveg hrikalega flottir og vandaðir! Ef einhverjum er svona svakalega í mun um að vita ástæðuna má sú hin sama senda mér póst:) Svo þið sem hafið sent mér póst og hafið áhuga, ykkur er velkomið að fá að kíkja á þá og máta:)

    -Rakel

  11. Sigríður

    1. July 2010

    hæhæ, ég er mjög mikið til í að kaupa þá af þér þar sem þetta er akkúrat mín stærð. En ég er samt einhvað smeik við það þar sem þú ert greinilega nýbúin að kaupa þá. Hvað er að þeim? Ég hef ekki áhuga ef þeir óþæginlegir eða eh slíkt. Láttu mig vita! :) kv.Sigríður

  12. Anonymous

    1. July 2010

    verð? :)

  13. Rakel

    1. July 2010

    Jesús stelpur. Það er ekkert að skónum. Sendið mér mail.

    -Rakel

  14. Rakel

    1. July 2010

    Verðið er 28 þús. Það nákvæmlega sem ég borgaði fyrir þá + sendingarkostnað + toll. Og ENDILEGA sendið mér póst og ég skal gefa ykkur ástæðuna, langar bara ekki til þess að pósta því hér:)

    -Rakel

  15. greta

    2. July 2010

    æji segðu bara þessa astæðu, nenni ekkert að vera að splæsa í mail

  16. Anonymous

    2. July 2010

    Miðað við svörin myndi ég giska á of blönk..
    en það kemur fyrir besta fólk :)
    Æðislegir skór.. vonandi fá þeir gott heimili ;)

  17. Rakel

    2. July 2010

    Áslaug tek sko undir með þér!!!! ;)

  18. Anonymous

    2. July 2010

    Sæl, geturðu nokkuð sagt mér hvaða US stærð 38,5 er? Frænka mín fann þessa Dany skó fyrir mig í USA í stærð 5. Hún heldur að það sé evrópsk stærð 36 en allir converterar sem ég finn á netinu eru ósammála. Sumir segja 35, aðrir 36, og enn aðrir 37. Væri ogó næs ef þú gætir sagt mér hvaða US stærð þínir eru?
    Kv. Inga

  19. wardobe wonderland

    2. July 2010

    ÞEtta eru rosa flottir og fínir skór, Snædís á svona sem eru alveg eins bara glatiator style og það er ekkert að þeim,

    fínt að ganga á þeim og eru mjög þægilegir ;)

    -alex

  20. Anonymous

    3. July 2010

    wardobe ertu að grínast með girnilegu möffinsina.. ég bara VERÐ að fara að baka núna..haha