10 Skilaboð
-
ég pantaði mér svona tösku um daginn og sé sko alls ekki eftir því :)
Svo ég segi go for it! -
Ég myndi bókað skella mér á hana! Hvað er verðið á henni annars?? kv. Maren
-
Geðviek taska! Fáranlega mikið IT bag en samt svo klassísk svo ég myndi kaupa hana!
Ég geri náákvæmlega það sama! kem inn í búðina og labba ósjálfrátt að new collection-inu ..en Zara er nú alveg með eitthvað smá smart á útsölunum, ef maður fer snemma ..svo þetta er rosa mikið love/hate samband við útsölurnar :) -
æji ég ætlaði að kaupa þessa tösku í DK um daginn en VEIT hreinlega ekki afhverju ég gerði ekki… og sé svona hræðilega eftir að hafa ekki keypt hana :( – Þannig Go For It!
-
Úrvalið í búðunum hérna hefur snarversnað síðan kreppan skall á. Ég bý í Eindhoven einsog hún Svana okkar og kom til Íslands fyrir nokkrum dögum og ég sver að það eru t.d. bara gamlar vörur í Vera Moda hérna… og mér fannst flestar búðirnar í Kringlunni ansi druslulegar. Því miður…
-
er hún ekta leður?
-
en það er nú samt ekkert skrýtið að úrvalið sé búið að minnka miðað við ástandið hér á landi… verslunareigendur hafa einfaldlega ekki eins mikið svigrúm til þess að taka sénsa á vörum..og ég er sko alls ekki sammála með að flestar búðir í Kringlunni séu eitthvað druslulegar ..mér sýnist svona á heildina litið allir vera að gera sitt besta að bara halda lífi (eða þið vitið halda sé á floti)
-
Kaupa hana!!
Er búin að vera reyna að kaupa þessa elsku, en það virðist ekki takast,, hvernig er það virkar þetta ekki því þeir senda ekki til íslands? :)
-
Ég segi go for it, held að maður getur ekki go wrong með gadda/leður tösku næstu árin.
veit samt alveg hvað þú meinar með útsölurnar, voða mikið love/hate ástand í gangi í hausnum á manni. Held samt að maður sé ekki að missa af neinu miklu, frekar að bíða eftir haust-season-inu. :)
Bkv.
Hanna :) -
er hún ekta leður? hvað kostar hún?
Skrifa Innlegg