fbpx

Attention PLEASE:)

Hitt og þetta


Á morgun verða samtökin Göngum saman með sölubás á Sirkus reitnum á Laugarvegi og eru þar nokkrar skvísur (mútta og co) að selja mjög flotta margnota hólka/sjöl um hálsinn, en allur ágóði þess fer til styrktar grunnrannsókna á brjóstakrabbameini.

Styrktarfélagið Göngum saman hefur það að markmiði að styrkja grunnrannsóknir á brjóstakrabbameini.


Ein góð vinkona mömmu lést í fyrra af völdum brjóstakrabba en amma mín náði bata fyrir mörgum árum en það þurfti að taka af henni annað brjóstið. Og því er þetta málefni mér og mömmu mjög kært.

Mætið á morgun og styrkjið GÓÐANN málstað… Hólkurinn/sjalið er á 5þúsund krónur og er til í SVÖRTU og BLEIKU.

Jiii mamma sæta…


Mjög tilvalið í vetur!! Ég fékk mér eitt í svörtu og er búin að vera með það á mér síðan ég tók það úr pokanum:)
Og fyrir þær sem eru ekki ennþá sannfærðar þá er til nkl. eins í HM þessa stundina á sama pening en rennur beint í vasann hjá HM:)

-Svana


pzzz...

Skrifa Innlegg

10 Skilaboð

  1. Anonymous

    20. August 2010

    Ég ætla að kaupa.. ég ætla að kaupa!!

    -KT :D

  2. Erna Björk

    21. August 2010

    Frábært framlag.. verður hægt að nálgast hólkinn á eh öðrum stað og tíma…? :)

  3. Svart á hvítu

    21. August 2010

    Já það ætti að vera hægt að redda því, sendið mér mail þið skvísur sem hafið áhuga á að kaupa hólkinn en eruð ekki í reykjavík.
    Meilið er svartahvitu@gmail.com
    -s:)

  4. ólöf

    21. August 2010

    frábært:) ég vona að salan eigi eftir að ganga vel, mig langar að kaupa en er því miður alltof blönk í augnablikinu (ég veit..vandræðalegt að vera of blönk fyrir fimm þúsund kall) en ég hyggst leggja málefninu lið um leið og ég get!:) ég er alltaf dugleg að kaupa fyrir gott málefni, maður verður að reyna að hjálpa á þann hátt sem maður getur:)

  5. Anonymous

    21. August 2010

    Svo sæt og fín hún mamma þín svana mín ;)

    knús greta

  6. Anonymous

    22. August 2010

    hvar er hægt að nálgast hann ef maður komst ekki í gær?:)

  7. Svana

    22. August 2010

    Hæhæ sendu mér email á svartahvitu@gmail.com, það er ekkert mál að sækja hann í vinnuna til múttu sem er í garðarbæ:)

  8. Agla

    23. August 2010

    Mæli með svona hólkum :) hægt að gera endalaust með þeim :)

    Flott framtak!