fbpx

Andrea Maack

Íslensk hönnun
Andrea Maack er íslensk listakona sem hefur nú látið útbúa ilmvötn útfrá teikningum frá sér.
Hún sendi teikningarnar sínar til Frakklands þar sem ilmvatnsgerðamaður túlkaði verkin hennar í ilmi.
Útfrá þessu samstarfi komu ilmirnir Sharp, Smart og Craft.
Mér finnst Smart rosa góður og er að íhuga að fjárfesta í honum:)
Nokkrar af teikningunum.
Fyrir stuttu var rosa flott sýning á ilmunum í Spark Design Space sem er á Klapparstíg.
En ilmirnir fást þar nú og eru á 9800kr.
Svo verð ég nú líka að benda á skemmtilega sýningu sem er í gangi þar núna, en það er sýning á verkum Vík Prjónsdóttir…
En það er nú efni í annað blogg.
Gleðilegann Laugardag:)
-S

Þessi stelpa..

Skrifa Innlegg