fbpx

Underfull.

Hönnun
Underfull er dúkur hannaður af hinni norsku Kristine Bjaadal.
Dúkurinn virðist í fyrstu vera hinn eðlilegasti dúkur…
En… ef þú verður fyrir því óhappi að hella niður á dúkinn í matarboði þá er það ekki mikið vandamál.

Dúkurinn drekkur í sig vökvann og birtast þá fiðrildi í blettinum.
Þessi dúkur þykir svo mikil snilld að hún Kristine hlaut nýlega verðlaun fyrir þennan flotta dúk
á hönnunarhátíðinni 100%design í London.
Æðisleg hugmynd!
-S

delettrez

Skrifa Innlegg

12 Skilaboð

  1. Rakel

    8. November 2010

    úú en ÆÐISLEGT!!

  2. Unnur

    8. November 2010

    VÁÁÁ!! :)

  3. Anonymous

    8. November 2010

    þvílík gleði í hvert skipti sem einhver hellir niður! :D

  4. Svart á hvítu

    8. November 2010

    úlalla en skemmtileg kanna, væri alveg til í að eiga eitt stykki. -Takk fyrir þetta:)
    -Svana

  5. Múttan hennar Svönu

    8. November 2010

    Þessi dúkur er snilldar skemmtilegur, langt síðan maður hefur séð e-h svona sem er algjörlega nýtt. Væri alveg til í hann.

  6. Anonymous

    8. November 2010

    VÁÁ Langar ííí!!!!

  7. Anonymous

    8. November 2010

    Hann er ferlega fallegur!! en er honum síðan hennt í þvott og í næsta matarboði þá byrjar hann aftur alveg hvítur? Eða hlaðast listaverkin á hann eftir því sem hann eldist? :)

    -KT

  8. Anonymous

    9. November 2010

    ég var akkurat að spá í því sama og þessi herna fyrir ofan!!
    en ekkert smá flott, væri ekki leiðinlegt að eiga einn svona! :)

    en hann er eflaust dýr og fæst ekki á íslandi, eða hvað? :D

    -kb

  9. Sigrún Víkings

    9. November 2010

    Sniðugt:) Elska fólk sem kemur með nýjar hugmyndir!