fbpx

Áhugavert skart eftir Reid Peppard

HönnunSkart



Þetta er kannski ekki fyrir viðkvæma.. en so be it
Þetta er það allra áhugaverðasta sem ég hef séð í skartgripahönnun, en hann Reid Peppard er útskrifaður frá hinum virta Saint Martins í London og vinnur í dag með dýr sem að hann stoppar upp og gerir úr þeim skart. Sumum finnst það eflaust ógeðsleg en öðrum frábær list!
Gullfallegt vængjaskraut í hárið.
Áhugavert ekki satt?

LAUNDROMAT café

Skrifa Innlegg

Skilaboð 1

  1. ólöf

    27. February 2011

    mér finnst vængirnir flottir og allt það, en ég myndi ekki vilja bera “dauða vængi” í hárinu..haha..hinsvegar finnst mér heil uppstoppuð dýr bara alltaf frekar gross..og aldrei aldrei bæri ég uppstoppaðar mýs í hárinu, þó hugmyndin sé alveg sniðug..