Børge Mogensen var flottur karl.
Danskur húsgagnahönnuður og ein aðal stjarnan bakvið hugtakið “Dönsk hönnun”.
Ég læt mig dreyma um húsgagn frá honum eða nokkrum félögum hans. T.d Hans J.Wegner.
Það sitja margir á slíkum húsgögnum í dag án þess að hafa nokkra hugmynd um það.
Þvílík verðmæti í slíkri mublu og betri fjárfestingu er varla hægt að finna.
Frænka mín málaði sína “lummulegu” tekk hillustæðu svarta í den.
Hún er ennþá svört.. en hún er frá herra Wegner.
Svekkjandi.
P.s Ég er formlega hætt núna að skrifa með pjattrófunum svo hér eftir verður bara hægt að lesa mín skrif HÉR inni.
:)
Skrifa Innlegg