fbpx

Leiðist þér?

Heimili
Hér eru 2 frábærar hugmyndir til að fríska uppá heimilið en aðeins fyrir þá sem hafa nægann tíma til að drepa.

Að búa til veggskraut úr trélitum er góð hugmynd. Ég myndi velja nokkra liti til að vinna með en ekki allt litarófið. Gæti orðið mjög töff!

Og hér er enn ein biluð hugmynd, að þekja borðplötu með klinki!
Reyndar er þetta mjög slitsterkt og fín nýting á þessu klinki sem enginn nennir að eiga.
 (ég á sjálfsögðu bara við 1 krónurnar). 
Það eina sem þarf er epoxy sem er hellt yfir eftir margra klst vinnu við að raða klinkinu:)
Leiðbeiningar HÉR

*update* uppselt í bili

Skrifa Innlegg

7 Skilaboð

  1. Rakel

    5. September 2011

    gjöðveikt! Væri alveg til í klink borð :)

  2. Anonymous

    6. September 2011

    Er að fíla þetta klink borð í tætlur !!

    – Bára

  3. The Bloomwoods

    6. September 2011

    Ég sé svona kliknkborð fyrir mér úr “einakrónum”
    Geðveikt!
    H

  4. Birna Stephensen

    6. September 2011

    Fæst þetta epoxy bara í málningarbúðum eða? veistu það ;) sá einmitt aðra hugmynd um daginn þar sem gamlar ljósmyndir voru notaðar á borð og epoxy sett yfir.
    kv Birna

  5. Svart á hvítu

    6. September 2011

    Það fæst einhverskonar epoxy í flestum málningar/byggingarvörubúðum, en það þarf glært til að setja á svona borð. Er ekki viss um að það sé fáanlegt allstaðar. En það fæst allavega í Múrbúðinni :)

  6. Ástríður

    8. September 2011

    Vá þetta klinkborð er bilaðslega flott!

  7. Elín Sigrún

    8. September 2011

    Vá hvað ég væri til í svona borð! Læt mig dreyma….kannski ég byrja að safna eina krónum núna :)