fbpx

DIY í jólafríinu

DIY
Hér eru hugmyndir af DIY fyrir þá sem liggja með tærnar uppí loftið í jólafríinu og vantar eitthvað að gera. 
Þetta lúkkar of skemmtilega, að líma vaxliti á striga og hita svo með hárblásara… 
Það þarf að sjálfsögðu ekki að skella öllum regnbogans litum sem koma úr kassanum. En velja vel liti sem henta vel fyrir ykkar heimili:) 
Það kemur vel út að teipa annaðhvort veggi eða borð í flottum litum og poppa upp á illa farin húsgögn!

Ég hefði t.d ekkert á móti röndóttum vegg í forstofuna en ég má ekki mála, svart teip á hvítann vegg þá.

BA ritgerð hvað?
Ég er farin að föndra.

+++

Skrifa Innlegg

Skilaboð 1

  1. Anna

    28. December 2011

    Nákvæmlega sama hér- bsritgerð hvað og er bara að föndra :) haha