Sandra Dís Sigurðardóttir er nýútskrifaður innanhússhönnuður frá Istituto Europeo di Design í Mílanó.
Eftir að hafa búið í 3 ár í Mílanó og starfað í smá tíma í Helsinki er hún nýflutt heim til Íslands og getur því tekið að sér ýmis verkefni. Að ofan má sjá verkefni sem hún tók að sér fyrir Capital Inn og breytti hún þar algjörlega setusvæði gestanna.
Mjög fínt!:)
Skrifa Innlegg