fbpx

Nike Giveaway

Nike

Ég startaði í gærkvöldi giveaway á instagramminu mínu í samstarfi við Nike á Íslandi. Gegn því að followa Nike  og tagga vin í kommenti við myndina átt þú möguleika á að eignast Nike Zoom Pegasus hlaupaskó að eigin vali – og vinur þinn líka!

Leikurinn fer fram hér:

Ég hef áður skrifað um Pegasus skóinn hér inná en það eru mínir uppáhalds hlaupaskór. Virkilega þægilegir skór með góðum stuðningi og einföldum loftpúða bæði í tábergi og hæl – það verður ekki nógu oft sagt hversu mikilvægt það er að vera í góðum hlaupaskóm. Líkaminn okkar á ekki annað skilið en að hafa góðan stuðning xx

Þegar sólin skín svona einsog þessa dagana get ég ekki annað en hlakkað til sumarsins útihlaupanna – eru ekki fleiri jafn spenntir og ég?

Endilega takið þátt!

xx

Birgitta Líf
social media @birgittalif

Heilsuspjallið: Nökkvi Fjalar

Skrifa Innlegg

Skilaboð 1