fbpx

Bestu trixin til að fá heilbrigt og ferskt útlit

Laugar SpaSnyrtivörurÚtlit

Okkur vinkonunum bauðst að koma í persónulega ráðgjöf um húðumhirðu hjá Önnu Maríu, snyrtifræðingi, í Laugar Spa. Við kíktum til hennar í gær og áttum ljúfa kvöldstund þar sem við lærðum fullt af skemmtilegum trixum og ráðum í tengslum við almenna húðumhirðu og extra dekur.

Anna María er stútfull af fróðleik og ráðum þegar kemur að þessum málum enda búin að stúdera húðvörur útí eitt en hún er hönnuðurinn á bakvið Laugar Spa línuna ásamt mömmu.

Anna María býður uppá persónulega ráðgjöf í Laugum næsta laugardag þar sem er frítt inn OG allir sem skrá sig og mæta fá síðan 20% afslátt af öllum Laugar Spa FACE, BODY & HOME vörunum – mæli með! xx

Skráning fer fram á laugarspa@laugarspa.is

xx

Birgitta Líf
instagram & snapchat: birgittalif

Nýja heima: Ýmsar hugleiðingar

Skrifa Innlegg