“Húðumhirða”

MASKA RÚTÍNA & GJAFALEIKUR Á INSTAGRAM

Þið eruð eflaust farin að taka eftir því að ég elska að setja á mig maska og dekra við húðina mína. Eitt af því öflugasta sem við getum gert heima fyrir húðina okkar er að setja á okkur maska. Það er einn maski sem er búin að vera í miklu […]

HÚÐUMHIRÐA Í EINFÖLDUM SKREFUM

Mig langaði aðeins að spjalla við ykkur um húðumhirðu en ég hef mikin áhuga á því. Ég er ekki menntaður snyrtifræðingur en er förðunarfræðingur og hef aflað mér talsvert mikið af upplýsingum um húðina. Húðumhirða er lykilinn af fallegri förðun og mjög mikilvægt að hugsa vel um húðina sína. Það […]

TÖFRATE FYRIR HÚÐINA

*Vörurnar fékk greinahöfundur að gjöf/sýnishorn Mig langaði að segja ykkur frá hvítu tei og töframættinum sem það hefur fyrir sál og líkama. Ég kynntist hvítu tei fyrir algjörri tilviljun en þeir sem þekkja mig vita það að ég er mikil kaffi manneskja og hélt ég myndi aldrei drekka te. Það […]

Ég dýrka þennan hreinsi!

Hreinsinn sem ég skrifa um í þessari færslu fékk ég sem gjöf. Allt sem kemur fram í færslunni er byggt á minni eigin reynslu. Ég fór á fund um daginn inní heildsöluna sem er m.a. með vörurnar frá Biotherm. Þar fékk ég að gjöf dásamlegan maska sem er þó ekki […]

Nærandi & græðandi í kuldanum

Vörurnar sem ég fjalla um hér hef ég ýmist keypt sjálf eða fengið sendar sem sýnishorn. Ég skrifa alltaf um allar vörur af einlægni og vil að lesendur geti treyst mínum orðum.  Flestar fyrirspurnir sem ég fæ t.d. í gegnum Snapchat snúa að húðumhirðu. Ég hef tekið eftir mjög áberandi […]

Fegurð fyrir allan aldur!

Mig langaði að deila með ykkur einni af minni uppáhalds greinum sem ég skrifaði fyrir síðasta tölublað Reykjavík Makeup Journal. Það var alltaf planið hjá mér að deila með ykkur skemmtilegum greinum úr blaðinu og nú þegar blaðið er nánast alveg búið – til örfá eintök inní Hagkaup Holtagörðum – […]

Spennandi nýjung frá Blue Lagoon!

Svo ég haldi nú áfram að minna á og dásama glæsilegt tölublað Nýs Lífs og RFF þá rakst ég þar á eina auglýsingu sem fékk mig til að skrækja smá eins og skólastelpa á One Direction tónleikum… En auglýsingin er tease fyrir nýjung í úrval hjá Blue Lagoon! Merkið inniheldur […]

Nú styrkjum við ónæmiskerfið með snyrtivöru!

Ég heillast svo af því þegar snyrtivörur koma með alveg byltingakenndar nýjungar á markaðinn og Shiseido er nú það merki sem hefur komið með þónokkrar þess háttar kynningar og verið leiðandi á sviði húðvörunýjunga svo árum skiptir. Þá verð ég nú að nefna: Advanced Body Creator: Eina kremið sem minnkaði […]

Húðhreinsun fyrir þá sem hafa lítinn tíma!

Nýju snyrtivöru ástirnar í lífinu mínu eru hreinsivötnin mín frá Embryolisse og L’Oreal. Þekktasta hreinsivatn í heiminum er frá merki sem heitir Bioderma og það fæst því miður ekki á Íslandi. Bioderma hreinsivatnið er ómissandi í kitt margra af þekktustu förðunarfræðingum heims og hér á Íslandi. Hreinsivatnið er eftirsótt vegna […]

Dekur á brúðkaupsdaginn

Ég hef fengið margar fyrirspurnir um hvernig ég hátta því þegar ég er bókuð í brúðarfarðanir, hvað það kostar og hvað er innifalið í verðinu. Stutta svarið er að það er bara allt sem er innifalið í verðinu. Mér finnst að brúðkaupsdagur hverrar konu eigi að snúast dáldið um hana […]