fbpx

Innlit með HI beauty – GUÐRÚN SØRTVEIT

FÖRÐUNHÚÐUMHIRÐAINNLIT MEÐ HI BEAUTY

Í sjöunda þætti Innlit með HI beauty fengum við að kíkja í snyrtiskápinn hjá Guðrún Sørtveit.

Guðrún er nýbökuð móðir og er einn vinsælasti snyrti og förðunarbloggari landsins. Ásamt því stundar hún viðskiptafræðinám við Háskóla Íslands og hér má fylgjast með blogginu hennar á Trendet. Hún hefur mikla reynslu af því að mæla með snyrtivörum á sínum samfélagsmiðlum og vorum við því eðlilega mjög spenntar að kíkja í heimsókn til hennar og sjá hvaða snyrtivörur hún er að nota þessa dagana.

Þáttinn má sjá í heild sinni hér að neðan.

[youtube https://www.youtube.com/watch?v=QiACIlqki7Q]

________
Instagram @the_hibeauty
snyrtinamskeid.is
thehibeauty.com

PRIMER? HVAÐ ER ÞAÐ

Skrifa Innlegg

Skilaboð 1