fbpx

Innlit með HI beauty – KARIN KRISTJANA

FÖRÐUNHÚÐUMHIRÐAINNLIT MEÐ HI BEAUTY

Í áttunda þætti Innlit með HI beauty fengum við að kíkja í snyrtiskápinn hjá Karin Kristjönu.

Karin er algjör girl boss. Eigandi snyrtivöruverslarinnar Nola, þriggja barna móðir, eiginkona, förðunar og húðumhirðu sérfræðingur. Við lítum upp til Karinar og erum yfirspenntar að sjá hvaða snyrtivörur hún er að nota. Fræðandi þáttur með ótrúlega skemmtilegum og spennandi vörum, þið viljið ekki missa af þessu.

Þáttinn má sjá í heild sinni hér að neðan.

[youtube https://www.youtube.com/watch?v=CNzten5Ueto]

 

 

________
Instagram @the_hibeauty
snyrtinamskeid.is
thehibeauty.com

MUST HAVE SNYRTIVÖRUR FYRIR FERÐALAGIÐ INNANLANDS

Skrifa Innlegg