fbpx

Nocco Christmas Breakfast + Giveaway

Lífið

Nocco á Íslandi bauð í gærmorgun samstarfsaðilum og vinum í jólamorgunverð Nocco til að fagna endurkomu Sveinka í búðir.

Það var skemmtilegt að brjóta upp vikuna og taka smá pásu frá vinnu, borða góðan morgunverð og njóta samverunnar með skemmtilegu fólki. Ljúfir tónar Jóns Jónssonar komu manni í jólaskapið og Herra Hnetusmjör sá svo um að hressa fólkið við.

Sveinki sjálfur var að sjálfsögðu á staðnum – örlítið stæltari en við erum vön!

Það fengu allir smá glaðning með sér heim frá Sveinka sem innihélt ýmislegt (hollt) góðgæti.

 


G I V E A W A Y

 

Í samstarfi við Nocco á Íslandi ætla ég að gefa poka af nokkrum exclusive Nocco sem eru ófáanlegir í búðum OG kassa af Nocco að eigin vali fyrir vinningshafann + vin! Gjafaleikurinn fer fram á instagraminu mínu @birgittalif en þú getur farið beint á leikinn með því að smella á þessa mynd:

Takk fyrir mig Nocco Iceland!

xx

Birgitta Líf
instagram & snapchat: birgittalif

Laugardagsæfingin vol. 3

Skrifa Innlegg