fbpx

Laugardagsæfingin vol. 3

ÆfingarLífiðRVKfitWorld Class

Laugardagsæfingin var á sínum stað í World Class Kringlunni síðasta laugardag. Indíana vinkona kom með okkur Jórunni að þessu sinni en hún er einnig hóptímakennari og einkaþjálfari hjá World Class. Indí sá um að setja saman æfingu dagsins og leyfði hún mér að deila henni hérna með ykkur!

Einsog í síðustu viku ákváðum við að vinna aðallega með bodyweight æfingar þar sem líkaminn var þreyttur eftir æfingavikuna. Við enduðum svo að sjálfsögðu á því að fara í Betri stofuna í Laugum xx


Súpersett #1

Þrír hringir:

  • 15 glute bridge m/mini bands
  • 30 mountain climbers í teygju+sliders
  • 15 axlapressur í teygju
  • 15 kcal airrunner

Súpersett #2

Þrír hringir:

  • 8 squat + squat jump m/ketilbjöllu
  • 5-10 leg raises (hné + beinir fætur)
  • 12 toga sundur teygju
  • 12 kcal airbike

Súpersett #3

Þrír hringir:

  • 40 bein hjól (kviður)
  • 15 kb swings
  • 8-10 roll out
  • 50 þung sipp

 

Ath: myndbandið sýnir fyrst einn hring af hverju súpersetti hægt en síðan alla æfinguna hraðar. Súpersett = allar æfingarnar í súpersettinu í röð án pásu og síðan hvíld!

xx

Birgitta Líf
instagram & snapchat: birgittalif

Gómsæt jólagjöf

Skrifa Innlegg