Birgitta Líf

Lately

Lífið

Time flies when you’re having fun er svo sannarlega satt. Tíminn líður ekkert smá hratt og sumarið er alveg að verða hálfnað – ég verð farin að skrifa meistararitgerðina mína áður en ég veit af, úff! Ég ætla að geyma ritgerðarhugleiðingarnar fram á haust og njóta alls þess sem sumarið býður uppá.

Flug, æfingar, matur, vinna og samvera með vinum er það sem hefur einkennt síðastliðinn mánuð hjá mér og langar mig að deila hér með ykkur ýmsum myndum frá síðustu vikum, bæði af snapchat og instagram.

Þið getið smellt á myndirnar til að sjá þær stærri.

xx

xx

Birgitta Líf
instagram: birgittalif
snapchat: birgittalif

Bakvið tjöldin hjá Sögu Sig

Skrifa Innlegg