fbpx

Bakvið tjöldin hjá Sögu Sig

Laugar SpaLífið

xx

Ég birti þessa mynd á instagram í síðustu viku en þetta er óunnin mynd úr myndatöku sem við Helgi vorum í hjá Sögu Sig fyrir Laugar Spa snyrtivörulínuna í vor. Þær myndir sem ég hef séð koma ekkert smá vel út og erum við virkilega spennt að birta þær!

Ég smellti nokkrum myndum bakvið tjöldin í tökunni svo þangað til við fáum lokamyndir úr tökunni langar mig að deila með ykkur nokkrum “behind the scenes”. Saga Sig var ljósmyndari og Ásta Haralds sá um förðunina.

xx

Birgitta Líf

instagram: @birgittalif
snapchat: birgittalif

Helgin mín

Skrifa Innlegg

Skilaboð 1

  1. Jóna Kristín

    23. June 2017

    Þetta er svo sjúkt – spennt að sjá útkomuna!