fbpx

Helgin mín

66° NORTHLífið

Eins og ég talaði um í blogginu hér á undan fór ég á Secret Solstice um helgina og átti virkilega skemmtilega helgi. Á laugardeginum gerðum við okkur glaðan dag og hittumst nokkrir vinir áður en við héldum á hátíðina. Við fengum okkur nokkra svalandi drykki og dásamlega humarsúpu sem strákarnir í Kjöt & Fiskur matreiddu fyrir okkur. Það voru allir sammála um að hún væri ein sú besta sem við höfum smakkað – mæli með! Með súpunni kom súrdeigsbrauð frá Brauð og co. og allskonar gómsætt meðlæti frá Kjöt & Fisk.

xx

Nokkrar myndir frá helginni:

xx

Birgitta Líf

instagram: @birgittalif
snapchat: birgittalif

66° á Solstice

Skrifa Innlegg