fbpx

Síðustu dagar 2017

66° NORTHLífið

Gleðilegt nýtt ár ♡

 

Alltaf líður tíminn jafn hratt og árið 2018 gengið í garð. Ég tek því fagnandi og er virkilega spennt fyrir komandi tímum og verkefnum.

Ég naut hátíðanna í faðmi fjölskyldu og vina. Desember var að sjálfsögðu fullur af æfingum en einsog alltaf var nóg um að vera – ég skrapp til London milli jóla og nýárs með Telmu vinkonu og endaði svo árið á því að koma fram með Áttunni í upphitun fyrir stórtónleika Palla í Höllinni  sem er alltaf jafn skemmtilegt! Mig langaði að deila með ykkur nokkrum myndum frá síðustu dögum og vikum ársins.

Fyrsta og (líklega) stærsta verkefni ársins er að skrifa meistararitgerðina mína sem ég er byrjuð að vinna í.Ég hlakka til 2018 með ykkur kæra Trendnet!

xx

Birgitta Líf

instagram & snapchat: birgittalif

Hátíðarheimsókn: Geysir Heima

Skrifa Innlegg