“Áramót”

Nýtt ár: Hvað er í boði?

Hvort sem fólk strengir áramótaheit, setur sér ný markmið eða er bara að halda áfram í rútínu frá fyrra ári þá eru áramótin einhvernveginn alltaf ákveðin tímamót. Ég æfi allan ársins hring og er það fastur liður í minni rútínu og ekki einhver kvöð eða neitt sem mér finnst ég […]

Síðustu dagar 2017

Gleðilegt nýtt ár ♡   Alltaf líður tíminn jafn hratt og árið 2018 gengið í garð. Ég tek því fagnandi og er virkilega spennt fyrir komandi tímum og verkefnum. Ég naut hátíðanna í faðmi fjölskyldu og vina. Desember var að sjálfsögðu fullur af æfingum en einsog alltaf var nóg um að […]

HUGMYNDIR AÐ JÓLA/ÁRAMÓTADRESSI:

Nú fer að styttast í jól – & áramót & eru þá margir að leita sér að einhverju fallegu dressi til að klæðast. Þar sem styttist í hátíðarnar ákvað ég að henda inn lista af kjólum sem mér finnst tilvaldir fyrir komandi veislur. Allir þessir kjólar fást inn á Asos & […]

ÁRAMÓTAINNBLÁSTUR // 2017

Ég er ein af þeim “heppnu” sem fæ einfaldlega að mæta bara í öll jólaboðin og held því engin boð sjálf, ég veit ekki alveg hvernig það fer með eldunarhæfileika mína en þeir fá því sjaldan áskorun. Hér sit ég því og vafra um á netinu að skoða myndir með borðskreytingum, […]

FALLEGT ÚRVAL AF JÓLA- ÁRAMÓTAKJÓLUM Í TOPSHOP:

Nokkrir vita að ég vinn í Topshop í Kringlunni en vegna vinnu minnar tek ég eftir hverri einustu flík sem við fáum í hverri viku. Jóla- áramótakjólarnir í ár eru virkilega fallegir & þess vegna langaði mig að sýna ykkur nokkra fallega kjóla frá Topshop sem fást hér heima. Margir eru […]

LEITIN AF ÁRAMÓTAKJÓLNUM Á ASOS:

Ég er lengi búin að vera leita mér af kjól til að vera í á áramótunum. Ég er mjög hrifin af kjólnum frá Balmain, þeir eru svo fallegir enda eru þeir mjög dýrir í verði! Þannig ég ákvað að kíkja frekar á Asos – og fann þar nokkra ‘Balmain-lega’ kjóla sem […]

FORÚTSALA GK REYKJAVÍK Í DAG

  Í dag hefst forútsala GK Reykjavík. Á forútsölunni er 10% aukaafsláttur af útsöluvörum sem gerir alls 40% afslátt af öllum útsöluvörum. Þar að auki verður 10% afsláttur af öllum nýjum vörum. Ég mæli með því að þið gerið síðustu kaup ársins í GK og splæsið í eitthvað fínt fyrir nýja […]

Áramótahár?

Þegar ég var svona 12 ára þá var body glimmer og glimmer hársprey staðalbúnaður ungra stúlkna og ég man það fyrir ein áramótin þá var ég bókstaflega öll útí glimmeri. Það var ekkert það allra smekklegasta og við getum sagt að það hafi verið glimmer útum allt í kringum mig […]

Áramótalúkkið…

Þið verðið að afsaka, mikil veikindi hafa einkennt hátíðirnar mínar og svo er mikil vinnutörn framundan svo það að týnast aðeins í netheimum var kærkomið frí sem mér þykir nauðsynlegt að taka mér svona af og til en ég kem inn núna af fullum krafti – lofa ;) Það fyrsta […]

ÁRAMÓTAKVEÐJA

Kæru lesendur takk fyrir lesturinn á árinu sem er að líða & heyrumst hress á næsta ári ♡ Fylgstu endilega með Svart á hvítu á facebook -hér