fbpx

Nýja heima: Innflutningspartý

HeimiliðLífið

Ég lét loksins verða að því síðustu helgi að halda innflutningspartý á nýja heimilinu.

Ég bauð nokkrum af mínum bestu vinkonum og áttum við meiriháttar kvöld og svo bættust nokkrir vinir í hópinn þegar leið á kvöldið – ég er svo þakklát fyrir allt það góða fólk sem ég á að! xx

Ég leyfi nokkrum myndum frá kvöldinu að fylgja með en við vorum ótrúlega heppin með veðrið þennan dag og var mikið vor í lofti.

xx

Birgitta Líf
social media: @birgittalif

Ungfrú Ísland til Suður Afríku

Skrifa Innlegg