sigridurr

LÍFIÐ SÍÐUSTU DAGA:

LÍFIÐ

Lífið síðustu daga er búið að vera mjög ljúft hér í Köben enda er veðrið búið að vera ótrúlega gott en allt að 28-29°! Foreldrar mínir kíktu í heimsótt í síðustu viku & gerðum við marga skemmtilega hluti & var það að sjálfsögðu fest á filmu & langaði mig að deila þeim myndum með ykkur! Gaman er að segja frá því einnig að um daginn var eitt ár síðan ég & Gummi fluttum til Köben & því var að sjálfsögðu fagnað!

English version
Life the last few days has been very nice here in Copenhagen as the weather has been really good! My parents visited me last week & we did many fun things & of course I took some pictures & wanted to share them with you guys!

xRossopomodoro á Illum Rooftop/Rossopomodoro at Illum Rooftop  Rossopomodoro –  Happy hour á Illum Rooftop/Happy hour at Illum Rooftop –  Reffen, nýr street food markaður í Köben/Reffen, new street food market in Copenhagen –Mjög skotin í nýja hringinum mínum frá Sif Jakobs/Really like my new ring from Sif Jakobs Ítalskur matur for dinner/Italian food for dinner –Það var farið í siglingu um Köben/We took a boat tour around Copenhagen – Kæla sig niður með rósavíni/Cooling down with rosé – x Eitt ár í Köben, því ber að fagna/ One year living in Copenhagen –Heima/Home –  Ég & mamma/Mom & I! x

WANT:HERMÈS SANDALS

ÓSKALISTINNTÍSKAUPPÁHALDSWANT

Ég held að það sé hægt að segja það að mig hefur aldrei langað eins mikið í sandala & þessa hér frá Hermès! Þeir heita Oran Sandals & eru frá fræga luxury merkinu, Hermès en þeir kosta um $680 sem er um það bil 72.000 ISK en mig hefur dreymt um þessa sandala í allt sumar en held að verðið útskýri af hverju ég hef ekki látið verða að því að kaupa þá en vonandi einn daginn ..

English version 
Right now I am dreaming of buying the Oran Sandals from Hermès, they cost about $680! I have dreamed of these sandals all summer but I think the price explains why I have not bought them but hopefully one day ..

x
Hermès Oran Sandals Beautyyyy

YESTERDAY’S LOOK:

LÍFIÐLOOKMATURSAMSTARFTÍSKA

Í gær smellti Gummi nokkrum myndum af mér í nýja toppinum mínum frá Gina Tricot en toppurinn heitir Sabrina & fæst einnig í nude lit. Við bolinn klæddist ég vintage Levi’s pilsi, sólgerlaugum frá ILYMIXgömlu hálsmenni frá Topshop & GG Marmont velvet shoulder bagEf ykkur líkar við look gærdagsins endilega smellið á like!

English version
Yesterday, Gummi took few pictures of me wearing my new top from Gina Tricot but the top is called Sabrina & is also available in nude color. With the top I wore a vintage Levi’s skirt, sunglasses from ILYMIX, old choker from Topshop GG Marmont velvet shoulder bag. If you like yesterday’s look click on like!

xÞessi færsla er unnin í samstarfi við Gina Tricot/This post is in a collaboration with  Gina Tricot
Rossopomodoro á Illum rooftop – mæli með!

HOW I PLAN MY TRAVELS:

FERÐALÖGHUGMYNDIRLÍFIÐLISTI

Mér finnst alltaf mjög mikilvægt að vera vel undirbúin fyrir eitthvað sérstakt ferðalag hvort sem það eru 4 dagar eða 3 vikur! Mig langaði að deila með ykkur hvernig ég undirbý mig fyrir útlönd en ég ætla að taka Ítalíu sem dæmi því þangað mun ég fara í ágúst. Mér finnst mjög þægilegt að hafa allt ready & allt 100% svo maður nær að njóta sín sem mest & engin tími fer til spillis! Ég nota alltaf NOTES í símanum en ég ákvað að setja þetta aðeins fínna upp fyrir ykkur. Allt hér að neðan var ég búin að setja upp í NOTES & langaði að deila þeim listum með ykkur!

English version
I think it’s important to be well prepared for a trip, whether it’s 4 days or 3 weeks! I wanted to share with you guys how I prepare for a vacation & I’m going to take Italy for example, as I am going there in August. I feel it is very important to have everything ready & everything 100% so you get to enjoy & no time is wasted! I always use NOTES on my phone & every list here below I had created in NOTES for my trip. 

xMér finnst algjört must að setja upp allan kostnað til þess að sjá hve mikill kostnaður fer í flug, hótel & lestarferðir & þá sér maður hve mikið maður getur þá eytt í ferðinni sjálfri/I feel the absolute must to set up all the costs to see how much it costs for flights, hotels & train & therefore I can see how much I can spend on the trip –Það er mjög mikilvægt finnst mér að vera búinn að setja upp plan hvað maður vill skoða þá getur maður skipulagt dagana eftir því/It is very important to me to have a plan for what I want to go & see so I can organize the days –
Þetta er ekkert endilega must en mér persónulega finnst þægilegra að vera búin velja veitingarstaði sem heilla mig & panta borð en oft er líka skemmtilegra að labba einhverja fallega hliðargötu & setjast þar niður/This is not necessarily a must but I personally feel more comfortable to have already chosen the restaurants & booked a table, but often it’s more fun to walk some beautiful side street & sit down there – Síðast en ekki síst er það pökkunarlisti en það finnst mér algjört must en ég pakka eftir mínum lista & checka alltaf við þegar sá hlutur er komin ofan í töskuna með því að gera þetta finnst mér létta mjög mikið á “ferðastressinu” & ég held að við höfum öll upplifað það að vera keyra upp á flugvöll & fara í gegnum allt í hausnum hvað maður pakkaði niður & hvort eitthvað gleymdist. Ég geri alltaf þennan lista í NOTES því þar er hægt að setja CHECK möguleika & þá getur maður alltaf chekcað í hvert & eitt./Last but not least, is a packing list, I think it’s a must. I always do this list in NOTES because there you can set check option & you can check out each item –

FAV SALES ITEMS FROM NA-KD:

LISTIÓSKALISTINNTÍSKAUPPÁHALDSWANT

Ég er að sjálfsögðu ennþá að skoða föt fyrir Ítalíu en ég datt á svo ótrúlega góða útsölu inn á NA-KD.com & langaði að deila þeim vörum með ykkur sem mér finnst fallegar en þær eru allar á útsölu. Ég læt fylgja link með hverri vöru!

English version
I’m still looking for clothes for my trip to Italy & there is an amazing sale at NA-KD.com. I wanted to share my favorite sales items. I will put a link with each product!

x1. Triple Layer Flounce Glitter Dress NA-KD Party
2. Andrea Hedenstedt x NA-KD One Shoulder Flounce Midi Dress
3. Andrea Hedenstedt x NA-KD Trumpet Sleeve Frill Blouse
4. Wrap Over Satin Frill Dress NA-KD Party
5. Rouched Sleeve Top Boohoo1. Andrea Hedenstedt x NA-KD Flounce Midi Dress
2. Slip Shoulder Balloon Sleeve Dress NA-KD Boho
3. Bali One Shoulder Frill Swimsuit Boohoo
4. Rendevous Frill Dress Lioness,Orange
5. Off Shoulder Layared Top Andrea Hedenstedt x NA-KD1. Linn Ahlborg x NA-KD Long Sleeve Tie Waist Dress
2. Sleeveless Front Tie Dress
3. Linn Ahlborg x NA-KD Butterfly Sleeve Dress
4. Button Straight Linen Look Dress
5. Balloon Sleeve Shirt Playsuit

NEW SUMMER DRESS:

LOOKNEW INSAMSTARFTÍSKAUPPÁHALDS

Ég er mjög ánægð með nýja sumarkjólinn minn en þennan fann ég í Lindex í Kringlunni. Þessi heitir Blue Flounde Dress & er bundinn um mittið. Ég verð að segja úrvalið af sumarkjólum í Lindex er mjög gott en ég endaði með að fá að velja mér þennan kjól að gjöf frá Lindex en seinna fór ég með mömmu & hún fann sér einn ótrúlega fallegan blómakjól. Ég mæli með að kíkja á úrvalið en það er einnig mjög gott úrval á heimasíðu Lindex en hér má t.d. finna kjólinn sem ég er í en hann kostar 5,990 ISK!

English version
I am very happy with my new summer dress from Lindex, I found this dress at Lindex in Kringlan. This dress is called Blue Flounce Dress & is tied around the waist. I have to say the selection of summer dresses at Lindex is very good but I ended up choosing this dress as a gift from Lindex but later I went with my mom & she found herself a beautiful dress. I recommend checking out their collection!

x

NEW FAVORITE MASCARA COMBO:

SAMSTARFSNYRTIVÖRURUPPÁHALDS

Maskararnir frá Yves Saint Laurent hafa verið lengi í uppáhaldi hjá mér enda eru þeir ótrúlega vandaðir & góðir. Ég fékk um daginn að gjöf, Yves Saint Laurent The Curler Mascara Base & Yves Saint Laurent The Curler Mascara.
Fyrst nota ég grunninn & síðan strax eftir maskarann en ég hef einnig verið að notað mikið grunninn + The Shock frá YSL en hann er minn uppáhalds frá merkinu. Grunnurinn á að krulla, lengja & gefa volume en mér finnst maskarinn t.d. ekki smitast jafn mikið útaf grunninum. Hér að ofan er ég með Yves Saint Laurent The Curler Mascara Base + Yves Saint Laurent The Curler Mascara.

English version 
The mascaras from Yves Saint Laurent have always been my favorite, as they have really good quality! I received these two mascaras as a gift but they are called, Yves Saint Laurent The Curler Mascara Base & Yves Saint Laurent The Curler Mascara. First I apply the base & then immediately after put the mascara on. I have also been using the base + The Shock from YSL which is my favorite mascara from the brand. The Base should give an instant curl, boost volume & give length. On the photo above I used Yves Saint Laurent The Curler Mascara Base + Yves Saint Laurent The Curler Mascara.

xYves Saint Laurent The Curler Mascara Base & Yves Saint Laurent The Curler Mascara –

INSPIRATION FOR ITALY:

INNBLÁSTURTÍSKAUPPÁHALDS

Ég & Gummi förum til Ítalíu í ágúst en við ætlum að fljúga beint til Rómar & verðum þar í fjóra daga & síðan verður ferðinni haldið til Florence. Ég mjög spennt fyrir þessari ferð enda hef ég aldrei komið til Rómar né Florence svo þetta verður áhugavert. Ég er strax farin að velta fyrir mér hvað ég vil taka með mér & hverju ég vil klæðast & ég var búin að save-a hjá mér inspiration fyrir Ítalíu á Pinterest & langaði að deila því með ykkur! Ef þið lumið á einhverjum tipsum eða veitingarstöðum í Róm eða Florence endilega commentið fyrir neðan!


English version
Gummi & I are going to Italy in August, we will fly straight to Rome for four days & then we will travel to Florence. I am very excited for this trip as I have never traveled to Rome or Florence before so it will be interesting. I have already started thinking about what I want to take with me & what I want to wear. I have been looking for inspiration on Pinterest & wanted to share it with you guys! If you have any good tips & / or know good restaurants in Rome or Florence, comment below!

x

REYKJAVIK:

LÍFIÐ

Í júní kíktum ég & Gummi í heimsókn til Íslands í eina viku en það er alltaf gott að koma heim & hitta alla sem maður er búin að sakna! Mig langaði að deila með ykkur nokkrum myndum frá ferð minni til Íslands en ég tók fullt af myndum enda finnst mér það mjög mikilvægt & þykir mjög vænt um þær myndir en sumar þeirra langar mig bara að eiga fyrir sjálfan mig & fjölskyldu en mig langar auðvitað að deila með ykkur nokkrum myndum frá fríinu!

English version
In June, Gummi & I visited Iceland for one week, it’s always good to come home & meet everyone you’ve missed! I wanted to share with you guys photos from our trip to Iceland! 

x xVið stelpurnar kíktum að sjálfsögðu á Sushi Social –Brunch – 
Dinner með fjölskyldu Gumma –x Langþráður bragðarefur –Smá búðarráp/Did a little shopping – 
Kíkti í Spúútník en sé mjög eftir að hafa ekki keypt mér fallega hárklemmu í ljósbleikum lit! Vonandi verður hún ennþá til þegar ég kíki aftur í heimsókn –New in Adidas Falcon, þessa keypti ég í KOX í Kringlunni –
Súrdeigsbrauðið & túnfisksalatið frá Brauð&Co er í miklu uppáhaldi – 
Ég & Hanna mín/Hanna & I –Dinner með vinkonum – Brunch með vinkonum –
x Dinner með fam/Dinner with fam –  Þangað til næst Ísland/Until next Iceland! x

SUMMER INSPIRATION:

INNBLÁSTURTÍSKAWANT

Það er frekar langt síðan ég henti í inspiration færslu en ég varð bara að deila með ykkur fallegum sumar myndum sem ég fann á Pinterest. Ég er ótrúlega hrifin af sumartískunni í ár en mér finnst hún einkennast af; fallegum toppum, kjólum, pilsum & að sjálfsögðu fallegt skart með því! Það er ótrúlega gott úrval af sumarfatnaði inn á t.d. SABO SKIRT, Asos, NA-KD, BOOHOO, LPA, Faithfull The Brand, Pretty Little Thing!

English version
It has been a long time since I did an inspiration post but I just had to share with you guys some beautiful pictures I found on Pinterest. I really like this years summer fashion – I LOVE the beautiful tops, dresses & skirts & of course with some beautiful jewellery. I think these brands have a really nice selection when it comes to summer clothing – SABO SKIRTAsos, NA-KDBOOHOOLPA, Faithfull The Brand,Pretty Little Thing!

x