fbpx

THRIFTED OUTFIT

LOOKTHRIFTTÍSKA

Mig langaði að deila með ykkur þessu lúkki sem ég klæddist um daginn en flíkurnar eru allar thriftaðar! Mæli með að kíkja í thrift-rúnt í Reykjavík, svo mikið af thrift búðum í boði meðavið hvað við erum tiny land!  x

Meira um lúkkið hér að neðan –

Bolur – Rauði Krossinn / Buxur – ABC Barnahjálp  / Skór – Ángel Alarcón ökklaskór / Taska – vintage Fendi Baguette   Takk fyrir að lesa! xx 

TOP 10 ILMIR Í JÓLAPAKKANN

Skrifa Innlegg