fbpx

KVÖLDMATUR MEÐ CHANEL BEAUTY

CHRISTMASSAMSTARFSNYRTIVÖRURUPPÁHALDS
Færslan er unnin í samstarfi við Chanel Beauty

Síðasta miðvikudag fór ég í kvöldmat með Chanel Beauty á fallega nýja, Edition Hotel ásamt nokkrum skvísum. Þemað var N°5 enda vorum við að fagna 100 ára afmæli N°5!

Chanel N°5 var kynnt fyrst til leiks 5. maí 1921 sem er fyrir 100 árum og ilmurinn er einn sá elsti í dag og ennþá sá vinsælasti. Gaman er að segja frá því að engin önnur en hún Marilyn Monroe elskaði ilminn á sínum tíma! En Chanel N°5 var fyrsti abstrakt ilmurinn í heiminum, sem innihélt meira en 80 innihaldsefni. 

Þetta er eftirminnilegt kvöld & átti ég yndislegt kvöld með stelpunum! Ég læt myndirnar að neðan tala fyrir sig!  x

Ég & Elísabet okkar –  Guðrún okkar, Arnhildur & Kolbrún, skvisur –   Takk fyrir að lesa! xx 

JÓLAGJAFAHUGMYNDIR 2021

Skrifa Innlegg

2 Skilaboð

    • sigridurr

      10. January 2022

      Sömuleiðis elskuuu! <3