fbpx

HAUST Í KÖBEN

CPHFERÐALÖGLÍFIÐ

Í síðustu viku kíkti ég stutta frí til Kaupmannahafnar enda var farin að sakna gamla ‘heima’ en haustið í Köben hefur alltaf verið í miklu uppáhaldi vegna þess að það er ekki of kalt & haustlitirnir svo fallegir! Ég & Gummi kíktum fallega Ørstedsparken með smá lunch á síðasta deginum okkar í Köben! Ég læt myndirnar að neðan tala fyrir sig! xxxxx 

  Takk fyrir að lesa! xx

PERSÓNULEG JÓLAGJÖF:YSL VARALITAÁLETRUN

HUGMYNDIRNEW INSAMSTARFSNYRTIVÖRURUPPÁHALDS
Færslan er unnin í samstarfi við Terma

Yves Saint Laurent varalitaáletrun í ár fer fram miðvikudaginn 27.október kl: 16:00 – 19:00 í Hagkaup Smáralind. Mér hefur alltaf fundist varalitaáletrunin mjög skemmtileg & persónuleg hugmynd að jólagjöf! Þann 27.október er boðið upp á fría áletrun með hverjum keyptum Rouge Pur Couture varalit frá YSL! 

Hér að neðan má sjá YSL Rouge Pur Couture nr 10 en hann er fallegur nude litur sem er í miklu uppáhaldi hjá mér, meira um þetta áletruna hér – 

Yves Saint Laurent varalitaáletrun:
Hvar? 27.október klukkan: 16:00 – 19:00 
Hvenær? Hagkaup, Smáralind

  Takk fyrir að lesa! xx

VILTU VINNA VAGABOND SKÓPAR & 20.000 KR GJAFAKORT?

GIVEAWAYSAMSTARFTÍSKAUPPÁHALDS
Færslan er unnin í samstarfi við Kaupfélagið

Í gær deildi ég á Instagram gjafaleik í samstarfi við Kaupfélagið! Ég hef fengið ekkert smá góðar viðtökur & ákvað þess vegna að deila leiknum einnig hér! Í samstarfi við Kaupfélagið ætla ég að gefa einum heppnum Vagabond skópar að andvirði 25.000 kr & einnig 20.000 kr gjafakort (gjafakortið virkar í öllum verslunum S4S). 

Ég dreg út 25.október, taktu þátt hér! x

Edwina boots frá Vagabond –
Taktu þátt hér – 
 Takk fyrir að lesa! xx

BLEIKA SLAUFAN EFTIR HLÍN REYKDAL

Í síðustu viku tók ég þátt í mjög skemmtilegu verkefni fyrir Bleiku slaufuna & er mjög stolt af því að hafa tekið þátt í þessu fallega verkefni með yndislegu konum sem standa á bak við þetta flotta framtak! 

Fyrir þá sem ekki vita, þá er Bleika slaufan árlegt átaksverkefni Krabbameins­félagsins tileinkað baráttunni gegn krabbameinum hjá konum. Í ár hannaði Hlín Reykdal, skartgripahönnuður slaufuna & hún er ekkert smá falleg slaufan!

Ég er nokkuð viss um að þetta málefni snertir flesta. Krabbamein er víða og í flestum fjölskyldum. Í minni fjölskyldu greindust amma mín & afi bæði með krabbamein. Ég hvet alla til að kaupa Bleiku slaufina í ár & um leið leggja sitt að mörkum í að styrkja þetta þarfa málefni sem snertir okkur öll! 

Hönnuður Bleiku slaufunnar 2021: Hlín Reykdal⁠
Ljósmyndari: Dóra Dúna
Listrænn stjórnandi: Ellen Lofts ⁠
Förðun: MAC

Til vinstri er Sparislaufan & til hægri Bleika slaufan árið 2021  / myndir eftir: Íris Stefánsdóttir Inga Eiriksdóttir –Sóley Kristjáns⁠ –Klara –
Íris Tanja⁠ –Edda Jóns ⁠-Anika Baldursdóttir – Pattra –
Erna Bergmann –
Chanel Björk –
Takk fyrir að lesa! xx

HAUSTLISTINN

LISTINNÓSKALISTINNTÍSKAWANT

Nú er farið að hausta & þess vegna tilvalið að henda í fallegan haustlista! Það er mikið á óskalistanum núna & þá sérstaklega nýju flíkurnar frá Acne Studios! Ég ákvað að henda saman vörum sem eru ofarlega á óskalistanum þetta haustið! 

Meira var það ekki í bili – linka má finna hér að neðan! x

1. JACQUEMUS Tan La Montagne ‘La Veste Paioù’ Jacket // 2. ACNE STUDIOS Ribbed-Knit Cropped Cardigan // 3. MAISON MARGIELA Replica Bubble Bath Candle // 4. GANNI Leather Crop Top // 5. GANNI Leather Boots // 6. ACNE STUDIOS Beanie // 7. Helmut Lang Khaki Trousers // 8. VIV LEE Vase // 9. Asics Grey Gel Kayano 14 Sneakers // 10. Colorful Standard Organic Rib Tank Top Notaðu kóðann “SIGRIDURRCS10” til að fá 10% afslátt // 11. Colorful Standard Organic Socks — Notaðu kóðann “SIGRIDURRCS10” til að fá 10% afslátt //

Takk fyrir að lesa! xx

HÚÐGREINING Á KOSTNAÐARLAUSU Í DAG OG Á MORGUN

COLLABORATIONSAMSTARFSKINCARE
Færslan er unnin í samstarfi við Terma ehf.

Í dag fór ég í mjög áhugaverða húðgreiningu í Lyf & Heilsu í Kringlunni en Lancôme bíður upp að kostnaðarlausa húðgreiningu frá deginum í dag til morgundagsins! Notað er húðgreiningartækið, “Youth Finder Nano Tech” frá LANCÔME & upplýsingar um ástand húðar kemur á aðeins nokkrum mínútum! 

Húðgreining gefur manni gott mat á raunverulegu ástandi húðarinnar! Greiningin gaf mér upplýsingar um áferð, þéttleika rakastig, litabreytingar & fínar línur húðarinnar. Áhugavert að vita hvað ég þarf að einbeitta mér betur að, eins & hvaða vörur henta við mína húðgerð & hvað þarf að bæta. Í minni greiningu var augljóst að það þarf að hugsa betur um augnsvæðin & þess vegna tímabært fyrir mig að byrja að nota augnkrem! 

Til að bóka tíma í húðgreininguna sendu skilaboð hér –  
Vert er að taka fram að það er 20% afsláttur af öllum LANCÔME vörum í Lyf & Heilsu frá 30.sept – 3.okt! Takk fyrir að lesa! xx

LAGERSALA 66°NORÐUR ER HAFIN

COLLABORATIONLOOKNEW INÓSKALISTINNSAMSTARFTÍSKAWANT
Færslan er unnin í samstarfi við 66°Norður

Í morgun hófst hin vinsæla lagersala 66°Norður & verður út þriðjudaginn 5. október! Lagersalan fer fram á útsölumarkaði 66°Norður í Faxafeni 12, Skipagötu 9 Akureyri & í vefverslun 66°Norður. Í boði eru flíkur á alla fjölskylduna á allt að 80% afslætti! Í samstarfi við 66°Norður valdi ég my top picks frá lagersölunni eins & ég hef áður gert! Hér að neðan eru þær vörur sem ég valdi mér á lagersölu 66°Norður & einnig má finna link af vörunum undir hverri mynd. 

Lagersala 66°Norður:
Hvar? Faxafeni 12, Skipagötu 9 Akureyri & í vefverslun
Hvenær: Frá 29.september – 5.október

Tindur –Tindur – Tindur – Tindur – Tindur – Grandi – Grandi –  Grandi –  Dyngja –Dyngja – Dyngja – Bylur – Bylur – Kaldbakur – Vatnajökull –Vatnajökull –
Takk fyrir að lesa! xx

NÝTT FRÁ VAGABOND

COLLABORATIONÓSKALISTINNSAMSTARFTÍSKAUPPÁHALDSWANT
Færslan er unnin í samstarfi við Kaupfélagið

Ég heimsótti Kaupfélagið um daginn í Kringlunni til að skoða nýja úrvalið af Vagabond. Vagabond er sænskt skómerki og er búið að vera í miklu uppáhaldi hjá mér í nokkur ár núna. Ég er þess vegna mjög spennt fyrir þessu samstarfi með Kaupfélaginu. Ég mátaði nokkur pör sem mér leyst vel á og hér að neðan má finna link af hverju pari. 

Ég er var ótrúlega spennt að prófa “BROOKE” stígvélin & þau fengu auðvitað að koma með mér heim enda var ekkert annað í stöðunni eftir að hafa séð þessi fallegu stígvél frá Vagabond. 

Mæli með að skoða úrvalið af Vagabond í Kaupfélaginu & mæli með að fylgjast vel með mér á Instagram í oktober ….. 

Heimsókn í Kaupfélagið í Kringlunni – 
Fallegt úrval af Vagabond (like always) – “BROOKE” –“BROOKE” – “BROOKE” – Fresh loafers frá Vagabond –
“ALEX” –  Svo spennt fyrir þessum nýju stígvélum frá Vagabond – “BROOKE”“BROOKE” “BROOKE” “CARLA” – “CARLA” – “JILLIAN” – Svo fallegt úrval af klemmum í Kaupfélaginu –  Einum of spennt fyrir þessum stígvélum – 
Takk fyrir að lesa! xx

HEIMA “WANTS” FYRIR HAUSTIÐ

INTERIORLISTINNÓSKALISTINNSAMSTARFUPPÁHALDSWANT
Færslan er unnin í samstarfi við Apprl

Það er svo margt fallegt sem mig langar í fyrir heimilið! Ég ákvað að henda saman heima wants fyrir haustið! Ég læt link fylgja með hverri mynd hér að neðan! Meira var það ekki í bili –

~ Brunello Cucinelli – Set of two glazed ceramic mugs and saucers ~~ Le Labo’s  – ‘Verveine 32’ candle ~~Loewe – Fuzzy Blanket ~~ Completedworks – Ceramic fruit bowl ~~ Anissa Kermiche – Two mini earthenware jugs ~~ Completedworks – Ceramic vase ~~ Brunello Cucinelli’s – ceramic vase bowls ~ ~ Vanderohe – Blue Glass Tumbler ~
~ L’Objet – Gold-plated porcelain dinner plate ~~ Vanderohe Curio’ –  Blue Large Glass Jug ~~ Marloe Marloe – Lully glazed ceramic vase ~

Wood Wood - Studio Cup~ Niko June – Blue Ceramic Cup ~

Takk fyrir að lesa! xx

NÝ DYNGJA

LOOKNEW INSAMSTARFTÍSKA
Færslan er unnin í samstarfi við 66°Norður

66°Norður var að gefa út nýja Dyngju úlpu í svörtu og baby bláum lit! Ég fékk þessa fallegu úlpu að gjöf & varð að deila með ykkur myndum af úlpunni! Þetta er sama vinsæla Dyngja nema bara styttri – mjög skemmtileg viðbót við vörulínuna finnst mér! 

Dyngja –  Takk fyrir að lesa! xx