sigridurr

Á ÓSKALISTANUM:

HUGMYNDIRLISTIÓSKALISTINNSNYRTIVÖRURTÍSKAWANT

Það er fullt af æðislegum vörum á óskalistanum akkúrat núna, ég ákvað að henda í lista af vörum sem mig er búið að dreyma um síðustu daga. Ég læt að sjálfsögðu fylgja með link af hverri vöru!

English version
There is a lot of amazing stuff on the wish list right now & I decided to do a list of the products that I have been dreaming of lately & of course I will include a link of each product!
x1. Acne Studios Manhattan Multi White
2. Saks Potts Shearling Trim Jacket 
3. Aesop Hand Wash
4. Estée Lauder Night Repair
5. Yves Saint Laurent All Hours Foundation
6. Aesop Resurrection Aromatique Hand Balm
7. GANNI The Julliard Mohair
8. Asos Triple Chunky Hoop Earrings
9. Glamour Mars Apríl 18
10. Ideal Of Sweden Fashion Case

NEW IN:SATIN SHIRT

CPHLÍFIÐLOOKTÍSKA

Ég var að fá mér þessa fallegu satin “náttskyrtu” en hún er frá Pretty Little Thing & fæst í fimm litum. Efnið er ótrúlega fallegt, vandað & sniðið þægilegt. Ég er mjög ánægð með skyrtuna & mun 100% kaupa mér annan lit enda er hún á mjög góðu verði.
Ég klæddist skyrtunni síðasta laugardag í matarboði með vinunum en þar elduðum við risotto í aðalrétt & hvítvín með því & í eftirétt elduðum við eplaböku. Vonandi áttu þið góða helgi kæru lesendur!

English version
I just got this beautiful satin shirt from Pretty Little Thing. The material is really nice & it has a really nice fit. I’m very happy with the shirt & I will 100% buy another one in a different color since the shirt is really affordable. I wore this shirt last Saturday at a dinner party, where my friends & I cooked risotto with white wine & for dessert we cooked apple pie. Hopefully you guys had a nice weekend! 
x

CO-SETS Á ÓSKALISTANUM:

HUGMYNDIRÓSKALISTINNTÍSKAUPPÁHALDSWANT

Co-Sets eru í miklu uppáhaldi núna & sérstaklega þau sem eru með fallegum blómamynstrum á en það gæti komið ótrúlega vel út sérstaklega í sumar.. enda fer að styttast í það! Ég fann nokkur æðisleg co-sets frá Pretty Little Thing sem eru á ótrúlega góðu verði & sum þeirra meira að segja á afslætti. Hvert er þitt uppáhalds?

English version
I am obsessed with Co-Sets right now & especially those with beautiful flower patterns. I found some beautiful co-sets on Pretty Little Thing that are affordable and some of them are also on sale. What is your favorite?
x
SHIRT
JACKET
TROUSERS
SHIRT
JOGGERSJACKET
TROUSERS
SHIRT
JOGGERS
TOP
TROUSERS
SHIRT
TROUSERS
BLAZER
TROUSERS

NYX PROFESSIONAL MAKEUP:PARTY

CPHLÍFIÐLOOKTÍSKA

Ég var svo heppin að vera boðin í NYX Professional Makeup Love You So Mochi Launch Party sem var haldið á Dandy hér í Kaupmannahöfn en þar var verið að launch-a nýrri línu; Love You So Mochi & Powder Puff Lippies en sú lína er ótrúlega falleg. Partý-ið var ótrúlega fallega uppsett & mjög vel heppnað! Fullt af æðislegum drykkjum – & mati í boði en það var boðið upp á vegan – & glúten frí sushi sem stóð upp úr enda elska ég sushi! DJ-inn var geggjaður & var stemmning líka mögnuð! Takk æðislega fyrir mig NYX Professional Makeup!

English version 
I was lucky to be invited to the NYX Professional Makeup Love You So Mochi Launch Party which was held at Dandy here in Copenhagen. They were launching their new collection called Love You So Mochi & also their Powder Puff Lippies & the collection looks amazing! The party was incredibly beautifully & well organized! Lots of amazing drinks – & food, they were serving vegan & gluten free sushi, it was so tasty! The DJ was also amazing & the vibe was just incredible! Thank you for amazing night NYX Professional Makeup!
x
NYX Professional Makeup Love You So Mochi launch party- NYX Professional Makeup Love You So Mochi launch party-  Vegan & Gluten Free Sushi, so good –
Cocktail #1 –  Cocktail #2 – Cocktail #3 –  Love You So Mochi –
Suit frá Moss by Kolbrún Vignis & skór; Nike Air Max 97 Silver Bullet/ Suit from Moss by Kolbrún Vignis & shoes; Nike Air Max 97 Silver Bullet – Rannveig & Erna Hrund okkar –
Ég & Rannveig/ Rannveig & I – x
Photobooth vibes  –  Cocktail #5 – Alexander gestabloggari á Femme & Rannveig bloggari á Belle/Alexander guest blogger at Femme & Rannveig blogger at Belle
Mjöööög veglegur goodie bag/ The perfect goodie bag – 

Á ÓSKALISTANUM:

LISTIÓSKALISTINNTÍSKAWANT

Ég ákvað að henda í smá lista af vörum sem eru á óskalistanum í augnablikinu! Þar má finna vörur frá Blanche Copenhagen, Bali Body, Calvin Klein, Saks Potts & fleira! Læt fylgja link með hverri vöru! 

English version
I decided to do a small list of items that are on the wish list at the moment! There are products from Blanche Copenhagen, Bali Body, Calvin Klein, Saks Potts and more! Hope you like todays wish list!
x

1. Saks Potts Shearling Trim Jacket – the perfect shearling jacket
2. Blanche Copenhagen Main T-shirt
3. Black Satin Lace Trim Strappy Bodycon Dress
4. Bali Body Bronzing Lotion – hef bara heyrt góða hluti um þessar vörur, verð að prófa/I have only heard good things about this brand, need to try this one out!
5. GG Marmont Matelassé Leather Belt Bag
6.Knitted Sweater 

7. Calvin Klein Bralette Body 
8. Gucci Bloom Eau Parfum Rollerball

MY WEEKEND IN PICS:

CPHLÍFIÐUPPÁHALDS

Ég átti yndislega helgi með vinkonum mínum en þær komu í heimsókn í tilefni afmæli vinkonu minnar sem býr einnig hér í Kaupmannahöfn. Við áttum frábæra helgi sem var stútfull af skemmtilegum uppákomum. Enda er ekkert skemmtilegra en að eyða helginni í Kaupmannahöfn með bestu vinkonum sem maður er búin að sakna! Takk fyrir yndislega helgi!

English version
I had a wonderful weekend with my friends, they came to visit for our friend’s birthday. We had an amazing weekend! Nothing is more fun than spending the whole weekend in Copenhagen with your best friends that you have been missing.
x
Ég & Hanna mín/ Hanna & I! xCafé Norden –  Þykir endaust vænt um þessar/ Love them –  Kokteill & pizza á Rossopomodoro í Illum/Cocktail & Pizza at Rossopomodoro in Illum –
Að sjálfsögðu var farið í brunch/Brunch-in –
Brunch á Stefanos Mad & Kaffe/ Brunch at Stefanos Mad & Kaffe –  Elska/Love –  <3

WHITE ON WHITE OUTFITS:

HUGMYNDIRLOOKTÍSKAWANT

White on white outfits eru að koma mjög sterk inn núna – enda eru þau mjög björt & falleg. Ég ákvað að setja saman nokkur white on white outfit & ég læta einnig fylgja með hvaðan vörurnar eru.
Endilega smellið á like ef ykkur líkar við lookin hér að neðan!
English version
The white on white outfits are bright & beautiful – I decided to put some white on a white outfits together.
If you like these white on white outfits click on the like bottom here below!
x

Jakki/Jacket: Balenciaga
Buxur/Jeans: Balenciaga
Skór/Shoes: Nike Air Force Upstep 1
Taska/Bag: Balenciaga
Belti/Belt: Chanel Vintage BeltBuxur/Jeans: Acne Studios
Peysa/Sweatshirt: Theory Rifonia
Skór/Shoes: Nike The 1 Reimagined Air Force 1 Jester XX 1 
Taska/Bag: Marc Jacobs Handbags White Glow Leather The Grind Tote Bag
Belti/Belt: Chanel Vintage Pearl BeltBuxur/Jeans: Acne Studios
Peysa/Sweatshirt: Iro
Skór/Shoes: Balenciaga Wmns Triple S
Taska/Bag: Gucci
Belti/Belt: Gucci
Armband/Bracelet: Marc Jacobs Gold Double J Chain Bracelet

HEIMSÓKN Í SHOWROOM 66°NORÐUR:

CPHLOOKNEW INTÍSKAUPPÁHALDSWANT

Í dag kíkti ég ásamt Elísabetu, Andreu & Helga í showroom hjá 66°Norður hér í Kaupmannahöfn að skoða A/W 2018 línuna þeirra. Línan er full af ótrúlega fallegum flíkum en þar má finna sem dæmi, Jökla Parka í nýjum litum eins &; hermannagrænum, bláum & burgundy, Suðureyri anorakk í hvítu, Æðey sem er fylltur af æðadúni, Dyngja sem kemur í fullt af mismuanndi litum. Ég kolféll fyrir Dyngju í rauðum,  Suðureyri anorakkur í hvítu & síðan er Granda Workwear línan þeirra ótrúlega skemmtileg & fannst mér hún standa upp úr! Það eru margar flíkur á óskalistanum frá A/W 2018 línunni hjá 66°Norður & er ég spennt að sjá framhaldið hjá fyrirtækinu enda lofar það ekkert nema bara góðu. Takk fyrir mig!

English version
Today Elísabet, Andrea, Helgi & I went to 66°North showroom here in Copenhagen to see their A/W 2018 line. The line is full of incredibly beautiful garments, there is for example, Jökla Parka in new colors, Suðureyri anorak in white, new parka jacket called; Dyngja which comes in many different colors. I really like Dyngja in red, the Suðureyri anorak in white & the Granda Workwear line is amazing! There are many garments on the wish list right now from the A/W 2018 line.
xShowroom 66°Norður –  Showroom 66°Norður –  Showroom 66°Norður –  Showroom 66°Norður – Showroom 66°Norður – Jökla Parka í nýjum litum/ Jökla Parka in new colors – Jökla Parka í burgundy/Jökla Parka in burgundy – Jökla Parka í hermannagrænum/Jökla Parka in green –
Guðný að gera vel við okkur/ Guðný treating us good –
Suðureyri anorakkur í hvítu, æðislegur/ Suðureyri anorak in white, love it – Want – Æðey,  þessi er fylltur af æðadúni/Æðey – Dyngja, rauði liturinn er svo smart & sniðið fallegt/ Dyngja in red, want this one really bad –  Dyngja –
Svo fallegur detaill á þessari/ Love the detail  – Tindur í hermannagrænum, æðisleg/Tindur in green, love this one –  Dyngja –Langar svo í þennan/Want  –Jakki úr Granda Workwear línunni/ Jacket from the Granda Workwear line –
Jakki úr Granda Workwear línunni. Það eru til buxur í stíl við jakkann, langar í það sett!/ Jacket from the Granda Workwear line, they will also sell matching pants –Granda Workwear –

LÍFIÐ SÍÐUSTU DAGA:

CPHLÍFIÐ

Það er allt búið að vera á 100% síðustu daga þar sem ég & Gummi vorum að flytja í aðra íbúð hér í Kaupmannahöfn & þar að leiðandi hef ég ekki haft neinn tíma í að blogga en hér eru myndir af lífinu síðustu daga! Ég hlakka til að deila með ykkur myndum af íbúð þegar hún er orðin fín!

English version
I have been really busy last few days since Gummi & I were moving to another apartment here in Copenhagen & therefore I didn’t have any time to blog. I want to share with you guys pictures of my last few days but I’m looking forward to sharing with you pictures of the apartment when it’s ready!
x
Valentínusar brunch-inn tekinn á Ipsen & Co/Valentine’s brunch at Ipsen & Co – Nýja heimilið/ Our new home  Falleg útsöluvara sem ég rakst á – Konudags brunch á Cafe Flottenheimer/ Brunch at Cafe FlottenheimerKardashians systurnar flottar eins & alltaf/ Kardashians sisters gorgeous as always – Sunnudagar/Sunday’s –