fbpx

HÚÐGREINING Á KOSTNAÐARLAUSU Í DAG OG Á MORGUN

COLLABORATIONSAMSTARFSKINCARE
Færslan er unnin í samstarfi við Terma ehf.

Í dag fór ég í mjög áhugaverða húðgreiningu í Lyf & Heilsu í Kringlunni en Lancôme bíður upp að kostnaðarlausa húðgreiningu frá deginum í dag til morgundagsins! Notað er húðgreiningartækið, “Youth Finder Nano Tech” frá LANCÔME & upplýsingar um ástand húðar kemur á aðeins nokkrum mínútum! 

Húðgreining gefur manni gott mat á raunverulegu ástandi húðarinnar! Greiningin gaf mér upplýsingar um áferð, þéttleika rakastig, litabreytingar & fínar línur húðarinnar. Áhugavert að vita hvað ég þarf að einbeitta mér betur að, eins & hvaða vörur henta við mína húðgerð & hvað þarf að bæta. Í minni greiningu var augljóst að það þarf að hugsa betur um augnsvæðin & þess vegna tímabært fyrir mig að byrja að nota augnkrem! 

Til að bóka tíma í húðgreininguna sendu skilaboð hér –  
Vert er að taka fram að það er 20% afsláttur af öllum LANCÔME vörum í Lyf & Heilsu frá 30.sept – 3.okt! Takk fyrir að lesa! xx

LAGERSALA 66°NORÐUR ER HAFIN

Skrifa Innlegg