fbpx

Þátturinn: Parks and recreation

sjónvarp

Þið eflaust þekkið þessa tilfinningu: “Ohh mig langar að horfa á eitthvað ótrúlega skemmtilegt áður en ég fer að sofa, eitthvað stutt, eitthvað sem skilur eftir sig en samt eitthvað heilalaust.”

Fyrir ykkur sem hugsið þetta þá er þátturinn Parks and recreation sá rétti í stöðunni. Þetta er með fyndnari þáttaseríum sem ég hef séð, með bestu þáttum sem ég hef horft á og með ferskasta sjónvarpsefni sem ég hef augum litið!

Ég fer vanalega hlægjandi inn í svefninn…. =)

Parks and Rec_post parksandrec_leslie_1600-1

Hugmyndasmiðjan

Skrifa Innlegg