fbpx

Óvænt heimsókn

Hárið

´Eg fékk svo frábæra óvænta heimsókn á básinn okkar um helgina í Gautaborg.

Ung og skemmtileg stelpa, Halla Eyjólfs, býr í Gautaborg og sá færsluna mína sem ég skrifaði á föstudaginn síðasta þar sem ég tilkynnti að ég væri stödd á bókamessunni þar í borg. Hún ákvað þá að vera svo sæt að koma og heimsækja mig þangað sem var hreint frábært.

Skemmtileg tilviljun og vá hvað það var gaman að fá einn íslending í heimsókn til mín á bókamessuna. Ég skellti svo að sjálfsögðu einni greiðslu í hana og vinkonu hennar í leiðinni.

Takk kærlega Halla fyrir að gera daginn minn betri :)

sverigeh1

Håret í Svíþjóð

Skrifa Innlegg

3 Skilaboð

 1. Pattra's

  30. September 2013

  Bið að heilsa elsku Göte, what a place.

  • Agata Kristín

   30. September 2013

   Tek sko undir þetta! Besta borg í heimi!

 2. Halla

  2. October 2013

  Sömuleiðis, gaman að hitta íslendinga í Gautaborg :) Takk æðislega fyrir okkur!