fbpx

Lífið; Forsíðuviðtal

Umfjöllun

Í dag kom forsíðuviðtal við mig í Lífinu þar sem ég opnaði mig upp á gátt, sem er frekar ólíkt mér. Þrátt fyrir óþægindin er ég ofboðslega ánægð hvernig Rikka tæklaði viðtalið og gerði það uppbyggjandi og fallegt.

Fyrir forvitna er hægt að lesa viðtalið HÉR.

Snillingurinn og vinkona mín hún Saga Sig bauðst til að taka myndirnar af mér sem ég er einstaklega ánægð með. Gaman að eiga vel gerðar myndir af sjálfum sér eftir slíkan listamann. Myndin fer beint sem profile mynd á facebook ;)

eg-saga1 eg-saga2

Ljósmynd: Saga Sig

Förðun: Karin Kristjana

Fatnaður: Sautján, stíliserað af Hilrag =)

Aðventukransinn

Skrifa Innlegg

Skilaboð 1

  1. Begga Veigars

    5. December 2014

    Ofsalega falleg!