fbpx

Jólapeysur þurfa ekki að vera hallærislegar

Mig hefur lengi dreymt um að eiga fallega jólapeysu, flík sem eingöngu er hægt að nota yfir jólahátíðina og kemur manni í gott skap. Sama hvað ég skoða, máta og reyni þá virðist ég aldrei geta fundið jólapeysu sem lætur mér ekki líða eins og hálvita…. fyrr en nú. Ég var að vafra á netinu í leit að jólapeysum (engin góð útskýring á því vafri) og fann þessar dásemdarpeysur á ASOS. Ég er ekki frá því að mig langi í þær allar.

Nú þurfum við ekki að líta út eins og karakterar úr National Lampoon’s Christmas vacation þegar við förum í jólapeysuna =)

image1xl-1 image1xl-2 image1xl-3 image1xl image3xl-1 image3xl image4xl-1 image4xl

Ástfangin ♥

Skrifa Innlegg