fbpx

OUTFIT:

OUTFITTÍSKA

Dress gærdagsins er fullkomið skóladress að mínu mati, þar sem þægindin eru í fyrrirúmi. Því miður er ekki orðið nógu heitt ennþá fyrir stuttermabol og þunnan frakka og er ég klárlega búin að læra af því og mun ég dúna mig upp í úlpum og pelsum þangað til að gráðurnar hækka amk um eina-tvær..

Frakki: Second hand
Bolur: Gosha Rubchinskiy
Skart: Urban Outfitters

Buxur: Centro Akureyri
Skór: Yeezi

X
Melkorka

COLLAB: SMASH OG EINKAKLÚBBURINN

Skrifa Innlegg