COLLAB: SMASH OG EINKAKLÚBBURINN

Þegar búðin sem ég vann í heldur event er tilvalið að deila því með ykkur, en SMASH í kringlunni og einkaklúbburinn í Arion banka unnu í skemmtilegu samstarfsverkefni  á dögunum og er útkoman frá því collab-i mjög flottir unisex tracksuits.
Til þess að launcha gallana verður partý í búðinni með léttum veitingum og góðri stemmningu.
Partýið er núna á miðvikudaginn klukkan 17:00 og mun Snorri Ástráðs sjá um að bjóða gestum upp á góða tónlist, auk þess mun Logi Pedro taka nokkur vel valin lög.

Hér að neðan er svo að sjá myndaþáttinn Plastic sem var tekinn í tilefni útgáfunnar, en Logi Þorvaldsson tók myndirnar.

Fleiri upplýsingar um eventinn er að finna hér.

Þangað til næst!
XX
Melkorka 

FATAMARKAÐUR Á LOFT

Skrifa Innlegg